Sjáðu ellefu mínútna þrennu Orra fyrir FCK um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2021 10:31 Orri Steinn Óskarsson fagnar með félögum sínum í nítján ára landsliðinu á dögunum. Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn Óskarsson sá til þess að nítján ára lið FC Kaupmannahafnar er áfram með fullt hús eftir 3-2 endurkomusigur í toppslag á móti Silkeborg um helgina. Unglingalandsliðsframherjinn skoraði þrennu á aðeins ellefu mínútum undir lok leiksins eftir að Silkeborg komst í 2-0. View this post on Instagram A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn) Orri Steinn skoraði fyrst úr tveimur vítaspyrnum, á 80. og 85. mínútu en sigurmarkið skoraði hann á fyrstu mínútu í uppbótartíma eftir að hafa sloppið í gegnum vörnina. Orri hefur þar með skorað fjórtán mörk í tíu leikjum með nítján ára landsliði FC Kaupmannahafnar á þessu tímabili og liðið hefur unnið alla þessa leiki. Orri skoraði einnig þrjú mörk í þremur leikjum með íslenska nítján ára landsliðinu í síðasta mánuði. FCK er með 30 stig af 30 mögulegum og markatöluna 40-7. Liðið hefur átt stigum meira en næsta lið sem er núna Bröndby. Þetta var fyrsta þrenna Orra á leiktíðinni en hann hefur skorað tvennu í fjórum leikjanna og aðeins leikið tvo leiki án þess að skora. FCK setti myndband með mörkum Orra inn á Instagram síðu sína og má sjá þau hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn) Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa Sjá meira
Unglingalandsliðsframherjinn skoraði þrennu á aðeins ellefu mínútum undir lok leiksins eftir að Silkeborg komst í 2-0. View this post on Instagram A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn) Orri Steinn skoraði fyrst úr tveimur vítaspyrnum, á 80. og 85. mínútu en sigurmarkið skoraði hann á fyrstu mínútu í uppbótartíma eftir að hafa sloppið í gegnum vörnina. Orri hefur þar með skorað fjórtán mörk í tíu leikjum með nítján ára landsliði FC Kaupmannahafnar á þessu tímabili og liðið hefur unnið alla þessa leiki. Orri skoraði einnig þrjú mörk í þremur leikjum með íslenska nítján ára landsliðinu í síðasta mánuði. FCK er með 30 stig af 30 mögulegum og markatöluna 40-7. Liðið hefur átt stigum meira en næsta lið sem er núna Bröndby. Þetta var fyrsta þrenna Orra á leiktíðinni en hann hefur skorað tvennu í fjórum leikjanna og aðeins leikið tvo leiki án þess að skora. FCK setti myndband með mörkum Orra inn á Instagram síðu sína og má sjá þau hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn)
Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti