Agnieszka tekur við af Sólveigu Önnu Kjartan Kjartansson skrifar 4. nóvember 2021 17:23 Agnieszka Ewa Ziólkowska (t.v.) hefur verið varaformaður Eflingar. Hún tekur við af Sólveigu Önnu sem formaður. Stjórn Eflingar kaus Agnieszku Ewu Ziólkowsku til að taka við embætti formanns stéttarfélagsins af Sólveigu Önnu Jónsdóttur sem sagði af sér á sunnudagskvöld. Formanns- og stjórnarkosningar verða haldnar fyrir lok mars. Ólöf Helga Adolfsdóttir var kjörin varaformaður Eflingar á stjórnarfundinum í dag. Á honum var afsögn Sólveigar Önnu sem formanns afgreidd. Í yfirlýsingu sem stjórnin sendi fjölmiðlum þakkar hún framlag Sólveigar Önnu og Viðars Þorsteinssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra, í þágu láglaunafólks, kvenna og fólks af erlendum uppruna á Íslandi. Eflingar bíði það verkefni að undirbúa næstu kjarasamningsviðræður en samningar séu lausir í lok næsta árs. Stjórnin segist ekki ætla að veita fjölmiðlum nein viðtöl um ágreining undanfarinna daga. Sólveig Anna sagði af sér og vísaði til ágreinings við starfsfólk á skrifstofu Eflingar. Á föstudag krafðist hún þess að starfsfólkið drægi til baka ályktun þar sem stjórnarhættir hennar og Viðars voru gagnrýndir frá því í sumar. Þegar starfsfólkið varð ekki við því sagðist Sólveig Anna taka því sem vantraustsyfirlýsingu. Viðar sagði upp störfum daginn eftir að hún tilkynnti um afsögnina. Ólöf Helga sem tekur við sem varaformaður starfaði sem hlaðmaður fyrir Icelandair á Reykjavíkurflugvelli. Undir forystu Sólveigar Önnu og Viðars krafðist Efling þess að Icelandair drægi uppsögn hennar til baka á þeim forsendum að hún hefði verið trúnaðarmaður starfsmanna þegar henni var sagt upp. Fréttin hefur verið uppfærð. Ólga innan Eflingar Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Ólöf Helga Adolfsdóttir var kjörin varaformaður Eflingar á stjórnarfundinum í dag. Á honum var afsögn Sólveigar Önnu sem formanns afgreidd. Í yfirlýsingu sem stjórnin sendi fjölmiðlum þakkar hún framlag Sólveigar Önnu og Viðars Þorsteinssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra, í þágu láglaunafólks, kvenna og fólks af erlendum uppruna á Íslandi. Eflingar bíði það verkefni að undirbúa næstu kjarasamningsviðræður en samningar séu lausir í lok næsta árs. Stjórnin segist ekki ætla að veita fjölmiðlum nein viðtöl um ágreining undanfarinna daga. Sólveig Anna sagði af sér og vísaði til ágreinings við starfsfólk á skrifstofu Eflingar. Á föstudag krafðist hún þess að starfsfólkið drægi til baka ályktun þar sem stjórnarhættir hennar og Viðars voru gagnrýndir frá því í sumar. Þegar starfsfólkið varð ekki við því sagðist Sólveig Anna taka því sem vantraustsyfirlýsingu. Viðar sagði upp störfum daginn eftir að hún tilkynnti um afsögnina. Ólöf Helga sem tekur við sem varaformaður starfaði sem hlaðmaður fyrir Icelandair á Reykjavíkurflugvelli. Undir forystu Sólveigar Önnu og Viðars krafðist Efling þess að Icelandair drægi uppsögn hennar til baka á þeim forsendum að hún hefði verið trúnaðarmaður starfsmanna þegar henni var sagt upp. Fréttin hefur verið uppfærð.
Ólga innan Eflingar Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira