Svona var blaðamannafundur KSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2021 14:03 Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag. vísir/vilhelm Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur karlalandsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Rúmeníu og Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 var kynntur. Fundurinn hófst klukkan 13:15 en útsendingu frá honum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Textalýsingu frá fundinum má svo sjá neðst í fréttinni. Þrír nýir leikmenn koma inn í hópinn frá síðasta landsliðsverkefni; Aron Elís Þrándarson, Arnór Ingvi Traustason og Ísak Óli Ólafsson. Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson, Guðlaugur Victor Pálsson og Hjörtur Hermannsson gáfu ekki kost á. Ísland mætir Rúmeníu í Búkarest 11. nóvember og Norður-Makedóníu í Skopje þremur dögum síðar. Þetta eru síðustu leikir íslenska liðsins í undankeppninni. Íslendingar eru með átta stig í fimmta og næstneðsta sæti J-riðils undankeppninnar. Þrátt fyrir það á Ísland enn tölfræðilega möguleika á að ná 2. sæti riðilsins sem gefur þátttökurétt í umspili um sæti á HM.
Fundurinn hófst klukkan 13:15 en útsendingu frá honum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Textalýsingu frá fundinum má svo sjá neðst í fréttinni. Þrír nýir leikmenn koma inn í hópinn frá síðasta landsliðsverkefni; Aron Elís Þrándarson, Arnór Ingvi Traustason og Ísak Óli Ólafsson. Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson, Guðlaugur Victor Pálsson og Hjörtur Hermannsson gáfu ekki kost á. Ísland mætir Rúmeníu í Búkarest 11. nóvember og Norður-Makedóníu í Skopje þremur dögum síðar. Þetta eru síðustu leikir íslenska liðsins í undankeppninni. Íslendingar eru með átta stig í fimmta og næstneðsta sæti J-riðils undankeppninnar. Þrátt fyrir það á Ísland enn tölfræðilega möguleika á að ná 2. sæti riðilsins sem gefur þátttökurétt í umspili um sæti á HM.
HM 2022 í Katar KSÍ Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Sjá meira