Agnieszka ætlar ekki að segja af sér og segir kröfu Guðmundar svívirðilega Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. nóvember 2021 12:17 Agnieszka segir kröfu Guðmundar um afsögn svívirðilega. Agnieszka Ewa Ziólkowska hyggst ekki segja af sér sem varaformaður Eflingar og segir kröfu um það svívirðilega og lýsa fordómum í garð útlendinga. Guðmundur Baldursson, stjórnarmaður í Eflingu, sagði í gær að hún væri jafn ábyrg og aðrir í Eflingu og gerði því kröfu um afsögn hennar. „Við þurfum fyrst að boða til formlegs stjórnarfundar áður en ég get svarað þessari spurningu,“ segir Agnieszka, aðspurð hvort hún muni taka við sem formaður Eflingar. „En ég get þó sagt það að ég mun ekki segja af mér sem varaformaður stéttarfélagsins. Henni blöskrar ummæli Guðmundar. „Þetta var svívirðilegt. Þetta er í fyrsta sinn í Íslandssögunni sem útlend manneskja er í valdamikilli stöðu innan verkalýðshreyfingar, og í fyrsta sinn sem útlendingar eru með einstakling í forsvari. Þetta er bara svívirðilegt,“ segir hún. Ertu sammála Guðmundi um að þú sért jafn ábyrg og formaður og framkvæmdastjóri í þessu máli? „Ég ætla ekki að svara því,“ segir Agnieszka en frekari spurningum vildi hún ekki svara, en Vísir spurði meðal annars hvort hún hefði hitt Sólveigu eða Viðar og hvort hún sé sammála því að samskiptavandi ríki innanhúss hjá Eflingu. Formenn og varaformenn aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins komu saman á Hótel Natura í morgun til að fara yfir kjarasamningsmál á næsta ári. Ragnar Ólason, aðstoðarframkvæmdastjóri Eflingar, var sá eini sem mætti fyrir hönd stéttarfélagsins. Hann vildi ekki ræða við fréttastofu þegar eftir því var leitað. „Ég mætti ekki því ég þarf fyrst að vita hver næstu skref hjá okkur eru. Við þurfum að fá lagalega ráðgjöf og í ljósi ástandsins þarf ég að nýta tímann til að afla frekari upplýsinga.“ Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Skellti upp úr og segir Guðmund eiga að skammast sín Sólveig Anna Jónsdóttir, sem sagði af sér sem formaður Eflingar á sunnudagskvöld, segist hafa hlegið þegar hún heyrði kröfu Guðmundar Baldurssonar þess efnis að Agnieszka Ewa Ziólkowska segði af sér sem varaformaður stéttarfélagsins. Sú krafa sé fyndin þegar verk Agnieszku og Guðmundar fyrir Eflingu séu borin saman. 2. nóvember 2021 11:44 Segir að auðveldlega hefði mátt leysa vandann hjá Eflingu Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segist eins og fleiri vera sleginn vegna afsagnar Sólveigar Önnu Jónsdóttur sem formanns Eflingar og uppsagnar Viðars Þorsteinssonar framkvæmdastjóra. 2. nóvember 2021 11:25 Á von á því að Sólveig Anna segi af sér sem varaforseti ASÍ Drífa Snædal, forseti ASÍ, reiknar með að Sólveig Anna Jónsdóttir, fráfarandi formaður Eflingar, segi af sér sem annar varaforseti ASÍ í dag. Drífa segir að afsögn Sólveigar Önnu sem formaður Eflingar hafi komið sér á óvart. Þá reiknar hún með að varaformaður félagsins taki við sem formaður. 2. nóvember 2021 10:53 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Fleiri fréttir Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Sjá meira
„Við þurfum fyrst að boða til formlegs stjórnarfundar áður en ég get svarað þessari spurningu,“ segir Agnieszka, aðspurð hvort hún muni taka við sem formaður Eflingar. „En ég get þó sagt það að ég mun ekki segja af mér sem varaformaður stéttarfélagsins. Henni blöskrar ummæli Guðmundar. „Þetta var svívirðilegt. Þetta er í fyrsta sinn í Íslandssögunni sem útlend manneskja er í valdamikilli stöðu innan verkalýðshreyfingar, og í fyrsta sinn sem útlendingar eru með einstakling í forsvari. Þetta er bara svívirðilegt,“ segir hún. Ertu sammála Guðmundi um að þú sért jafn ábyrg og formaður og framkvæmdastjóri í þessu máli? „Ég ætla ekki að svara því,“ segir Agnieszka en frekari spurningum vildi hún ekki svara, en Vísir spurði meðal annars hvort hún hefði hitt Sólveigu eða Viðar og hvort hún sé sammála því að samskiptavandi ríki innanhúss hjá Eflingu. Formenn og varaformenn aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins komu saman á Hótel Natura í morgun til að fara yfir kjarasamningsmál á næsta ári. Ragnar Ólason, aðstoðarframkvæmdastjóri Eflingar, var sá eini sem mætti fyrir hönd stéttarfélagsins. Hann vildi ekki ræða við fréttastofu þegar eftir því var leitað. „Ég mætti ekki því ég þarf fyrst að vita hver næstu skref hjá okkur eru. Við þurfum að fá lagalega ráðgjöf og í ljósi ástandsins þarf ég að nýta tímann til að afla frekari upplýsinga.“
Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Skellti upp úr og segir Guðmund eiga að skammast sín Sólveig Anna Jónsdóttir, sem sagði af sér sem formaður Eflingar á sunnudagskvöld, segist hafa hlegið þegar hún heyrði kröfu Guðmundar Baldurssonar þess efnis að Agnieszka Ewa Ziólkowska segði af sér sem varaformaður stéttarfélagsins. Sú krafa sé fyndin þegar verk Agnieszku og Guðmundar fyrir Eflingu séu borin saman. 2. nóvember 2021 11:44 Segir að auðveldlega hefði mátt leysa vandann hjá Eflingu Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segist eins og fleiri vera sleginn vegna afsagnar Sólveigar Önnu Jónsdóttur sem formanns Eflingar og uppsagnar Viðars Þorsteinssonar framkvæmdastjóra. 2. nóvember 2021 11:25 Á von á því að Sólveig Anna segi af sér sem varaforseti ASÍ Drífa Snædal, forseti ASÍ, reiknar með að Sólveig Anna Jónsdóttir, fráfarandi formaður Eflingar, segi af sér sem annar varaforseti ASÍ í dag. Drífa segir að afsögn Sólveigar Önnu sem formaður Eflingar hafi komið sér á óvart. Þá reiknar hún með að varaformaður félagsins taki við sem formaður. 2. nóvember 2021 10:53 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Fleiri fréttir Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Sjá meira
Skellti upp úr og segir Guðmund eiga að skammast sín Sólveig Anna Jónsdóttir, sem sagði af sér sem formaður Eflingar á sunnudagskvöld, segist hafa hlegið þegar hún heyrði kröfu Guðmundar Baldurssonar þess efnis að Agnieszka Ewa Ziólkowska segði af sér sem varaformaður stéttarfélagsins. Sú krafa sé fyndin þegar verk Agnieszku og Guðmundar fyrir Eflingu séu borin saman. 2. nóvember 2021 11:44
Segir að auðveldlega hefði mátt leysa vandann hjá Eflingu Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segist eins og fleiri vera sleginn vegna afsagnar Sólveigar Önnu Jónsdóttur sem formanns Eflingar og uppsagnar Viðars Þorsteinssonar framkvæmdastjóra. 2. nóvember 2021 11:25
Á von á því að Sólveig Anna segi af sér sem varaforseti ASÍ Drífa Snædal, forseti ASÍ, reiknar með að Sólveig Anna Jónsdóttir, fráfarandi formaður Eflingar, segi af sér sem annar varaforseti ASÍ í dag. Drífa segir að afsögn Sólveigar Önnu sem formaður Eflingar hafi komið sér á óvart. Þá reiknar hún með að varaformaður félagsins taki við sem formaður. 2. nóvember 2021 10:53