Fjölskylda Emils komin til Noregs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2021 10:58 Emil Pálsson í leik með FH gegn SJK Seinajoki í Evrópudeildinni. epa/KIMMO BRANDT Fjölskylda fótboltamannsins Emils Pálssonar er komin til Noregs. Hann fór í hjartastopp í leik Sogndal og Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni í gær en var endurlífgaður á staðnum og fluttur með sjúkraþyrlu á háskólasjúkrahúsið í Haukeland í Björgvin. Fjölskylda Emils er komin til Oslóar og bíður eftir flugi til Björgvins. Bróðir Emils, Stefán, staðfesti þetta við Vísi í morgun. Fjölskyldan, eins og aðrir, bíða nú frekari fregna af Emil. Í samtali við Verdens Gang sagði Geir Inge Heggestad, upplýsingafulltrúi Sogndal, að leikmenn og starfsfólk félagsins hafi komið saman í morgun. „Við höfum ekki enn fengið nýjar upplýsingar um líðan Emils, aðrar en þær að hann var með meðvitund þegar honum var flogið frá Sogndal til Haukeland í gærkvöldi. Við verðum að vera þolinmóð og bíða fregna. Þær koma í dag en við vitum ekki hvenær,“ sagði Heggestad. Hann stóð í leikmannagöngunum og horfði á þegar Emil hné niður. Fyrst gerði hann sér ekki grein fyrir því hvað hafði gerst en að staðan væri alvarleg. „Sumir héldu að hann væri að halda um nefið, eins og hann hefði fengið olnbogaskot eða eitthvað slíkt en ég sá fljótt að þetta var alvarlegra en það,“ sagði Heggestad. Í frétt VG kemur fram að aðeins sjö sekúndur hafi liðið frá því dómari leiksins óskaði eftir aðstoð og þar til læknir Sogndal, Anders Rosø, kom Emil til aðstoðar. „Þetta var mjög faglega unnið að mínu mati. Við höfum líka fengið góð viðbrögð við því hvernig brugðist var við,“ sagði Heggestad. Fyrir tíu árum hné leikmaður Brann, Carl-Erik Torp, niður á sama velli. Heggestad segir að Sogndal búi að reynslunni frá því það gerðist og hún hafi komið í góðar þarfir í gær. Norski boltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira
Fjölskylda Emils er komin til Oslóar og bíður eftir flugi til Björgvins. Bróðir Emils, Stefán, staðfesti þetta við Vísi í morgun. Fjölskyldan, eins og aðrir, bíða nú frekari fregna af Emil. Í samtali við Verdens Gang sagði Geir Inge Heggestad, upplýsingafulltrúi Sogndal, að leikmenn og starfsfólk félagsins hafi komið saman í morgun. „Við höfum ekki enn fengið nýjar upplýsingar um líðan Emils, aðrar en þær að hann var með meðvitund þegar honum var flogið frá Sogndal til Haukeland í gærkvöldi. Við verðum að vera þolinmóð og bíða fregna. Þær koma í dag en við vitum ekki hvenær,“ sagði Heggestad. Hann stóð í leikmannagöngunum og horfði á þegar Emil hné niður. Fyrst gerði hann sér ekki grein fyrir því hvað hafði gerst en að staðan væri alvarleg. „Sumir héldu að hann væri að halda um nefið, eins og hann hefði fengið olnbogaskot eða eitthvað slíkt en ég sá fljótt að þetta var alvarlegra en það,“ sagði Heggestad. Í frétt VG kemur fram að aðeins sjö sekúndur hafi liðið frá því dómari leiksins óskaði eftir aðstoð og þar til læknir Sogndal, Anders Rosø, kom Emil til aðstoðar. „Þetta var mjög faglega unnið að mínu mati. Við höfum líka fengið góð viðbrögð við því hvernig brugðist var við,“ sagði Heggestad. Fyrir tíu árum hné leikmaður Brann, Carl-Erik Torp, niður á sama velli. Heggestad segir að Sogndal búi að reynslunni frá því það gerðist og hún hafi komið í góðar þarfir í gær.
Norski boltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira