Robbi Gunn brjálaður að missa markametið sitt í Danmörku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2021 14:00 Róbert Gunnarsson skoraði grimmt fyrir Århus tímabilið 2004-05. getty/Lars Ronbog Nýr aukaþáttur af Seinni bylgjunni hefur göngu sína á Stöð 2 Sport í dag. Hann nefnist einfaldlega Seinni bylgjan extra en þar tekur Stefán Árni Pálsson leikmenn Olís-deildar karla tali. Fyrsti þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 Sports klukkan 21:00 í kvöld. Þar verður rætt við Gunnar Stein Jónsson sem sneri heim í sumar eftir langa dvöl í atvinnumennsku og gekk í raðir Stjörnunnar. Gunnar Steinn og félagar í Stjörnunni hafa farið einkar vel af stað og unnið alla fimm leiki sína í Olís-deildinni. „Það eru alveg fimm til sex lið sem eru á svipuðu róli og við erum þar. Við höfum byrjað mjög vel en höfum verið nokkuð stöðugir. Við eigum enn helling inni og getum bætt okkur á mjög mörgum sviðum,“ sagði Gunnar Stein. Hann gaukaði því að Stefáni Árna að markamet Róberts Gunnarssonar í dönsku úrvalsdeildinni hefði fallið á síðasta tímabili. Róbert hafði lítinn húmor fyrir því að missa. „Það er rétt, því miður,“ sagði Róbert sem var í Seinni bylgjunni á laugardaginn. „Ég þoli ekki þegar fólk segist vera ánægt með að metið þess hafi verið slegið. Ég er hundfúll yfir því. Það var geggjað að eiga þetta met.“ Klippa: Seinni bylgjan - Markamet Róberts féll Róbert skoraði 241 mark fyrir Århus tímabilið 2004-05. Emil Jakobsen, þáverandi leikmaður GOG, sló metið á síðasta tímabili þegar hann skoraði 242 mörk. Hann leikur núna með Flensburg í Þýskalandi. Róbert lék með Århus á árunum 2002-05. Hann gekk aftur í raðir félagsins 2016 og lék með því síðustu tvö ár ferilsins. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Seinni bylgjan Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Risi í HK, hinn íslenski Per Carlén og of skotglaður Framari Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson ræddu í Seinni bylgjunni um nokkra leikmenn sem annars voru ekki ýkja áberandi í umræðunni eftir síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta. 1. nóvember 2021 12:31 Kári fagnaði framan í Framara og var vikið af velli: „Ég hefði orðið brjálaður“ Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var sendur í kælingu eftir að hafa fagnað marki fyrir ÍBV gegn Fram af miklum móð. Silfurdrengirnir í sérfræðingateymi Seinni bylgjunnar voru afar ósammála dómaranum. 1. nóvember 2021 10:00 „Betri heima en á parketinu í Safamýri“ „Á meðan hún stendur sig á parketinu eins og hún gerði í síðasta leik að þá er þetta þess virði. Þú þarft að vinna svolítið fyrir því að fá þessar pásur frá krakkanum,“ grínast Þorgrímur Smári Ólafsson sem er heimavinnandi húsfaðir á meðan að Karen Knútsdóttir blómstrar á toppi Olís-deildarinnar. 1. nóvember 2021 08:01 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Fyrsti þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 Sports klukkan 21:00 í kvöld. Þar verður rætt við Gunnar Stein Jónsson sem sneri heim í sumar eftir langa dvöl í atvinnumennsku og gekk í raðir Stjörnunnar. Gunnar Steinn og félagar í Stjörnunni hafa farið einkar vel af stað og unnið alla fimm leiki sína í Olís-deildinni. „Það eru alveg fimm til sex lið sem eru á svipuðu róli og við erum þar. Við höfum byrjað mjög vel en höfum verið nokkuð stöðugir. Við eigum enn helling inni og getum bætt okkur á mjög mörgum sviðum,“ sagði Gunnar Stein. Hann gaukaði því að Stefáni Árna að markamet Róberts Gunnarssonar í dönsku úrvalsdeildinni hefði fallið á síðasta tímabili. Róbert hafði lítinn húmor fyrir því að missa. „Það er rétt, því miður,“ sagði Róbert sem var í Seinni bylgjunni á laugardaginn. „Ég þoli ekki þegar fólk segist vera ánægt með að metið þess hafi verið slegið. Ég er hundfúll yfir því. Það var geggjað að eiga þetta met.“ Klippa: Seinni bylgjan - Markamet Róberts féll Róbert skoraði 241 mark fyrir Århus tímabilið 2004-05. Emil Jakobsen, þáverandi leikmaður GOG, sló metið á síðasta tímabili þegar hann skoraði 242 mörk. Hann leikur núna með Flensburg í Þýskalandi. Róbert lék með Århus á árunum 2002-05. Hann gekk aftur í raðir félagsins 2016 og lék með því síðustu tvö ár ferilsins. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Seinni bylgjan Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Risi í HK, hinn íslenski Per Carlén og of skotglaður Framari Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson ræddu í Seinni bylgjunni um nokkra leikmenn sem annars voru ekki ýkja áberandi í umræðunni eftir síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta. 1. nóvember 2021 12:31 Kári fagnaði framan í Framara og var vikið af velli: „Ég hefði orðið brjálaður“ Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var sendur í kælingu eftir að hafa fagnað marki fyrir ÍBV gegn Fram af miklum móð. Silfurdrengirnir í sérfræðingateymi Seinni bylgjunnar voru afar ósammála dómaranum. 1. nóvember 2021 10:00 „Betri heima en á parketinu í Safamýri“ „Á meðan hún stendur sig á parketinu eins og hún gerði í síðasta leik að þá er þetta þess virði. Þú þarft að vinna svolítið fyrir því að fá þessar pásur frá krakkanum,“ grínast Þorgrímur Smári Ólafsson sem er heimavinnandi húsfaðir á meðan að Karen Knútsdóttir blómstrar á toppi Olís-deildarinnar. 1. nóvember 2021 08:01 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Risi í HK, hinn íslenski Per Carlén og of skotglaður Framari Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson ræddu í Seinni bylgjunni um nokkra leikmenn sem annars voru ekki ýkja áberandi í umræðunni eftir síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta. 1. nóvember 2021 12:31
Kári fagnaði framan í Framara og var vikið af velli: „Ég hefði orðið brjálaður“ Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var sendur í kælingu eftir að hafa fagnað marki fyrir ÍBV gegn Fram af miklum móð. Silfurdrengirnir í sérfræðingateymi Seinni bylgjunnar voru afar ósammála dómaranum. 1. nóvember 2021 10:00
„Betri heima en á parketinu í Safamýri“ „Á meðan hún stendur sig á parketinu eins og hún gerði í síðasta leik að þá er þetta þess virði. Þú þarft að vinna svolítið fyrir því að fá þessar pásur frá krakkanum,“ grínast Þorgrímur Smári Ólafsson sem er heimavinnandi húsfaðir á meðan að Karen Knútsdóttir blómstrar á toppi Olís-deildarinnar. 1. nóvember 2021 08:01