Öll lið í deildinni eru sterkari en við á pappírum Andri Már Eggertsson skrifar 29. október 2021 22:06 Sebastian Alexandersson var heiðarlegur í svörum eftir leik Vísir/Vilhelm Haukar voru í engum vandræðum með nýliða HK í kvöld. Leikurinn endaði 30-24. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, reyndist sannspár þar sem hann sagði í viðtali eftir síðasta leik að hann myndi ekki reikna með sigri gegnum Haukum. „Við erum langt frá því að vera samkeppnishæfir við Hauka. Það sást þegar Haukar spiluðu á sínu sterkasta liði. Haukar eru hraðari, miklu sterkari og línumennirnir okkar gátu ekkert hreyft sig.“ „Haukar gáfu okkur skotin sem við þorðum ekki að taka og þegar við tókum skotin þá var lítil sannfæring í því. Ég er ánægður með varnarleikinn þegar við gátum verið í vörn,“ sagði Sebastian Alexandersson eftir leik. Sebastian taldi sig aðeins vera heiðarlegan með því að segja að hans menn gætu ekki keppt við Hauka. „Er eitthvað að því að vera heiðarlegur. Við komum til að vinna leikinn en það þýðir ekki að ég muni halda því fram að ég sé með jafn gott lið og Haukar. Það væri fásinna, það er allt í lagi að vera heiðarlegur,“ sagði Sebastian æstur og hélt áfram. „Ætlar einhver að reyna selja það að við séum með jafn gott lið og Haukar. Ef þú tekur hvert einasta lið í deildinni og Víkingur með talið, eru öll lið sterkara en við á pappírum. Okkur er skítsama um það við ætlum að halda okkur í deildinni.“ Sebastian var ánægður með að hans menn lögðu ekki árar í bát og töpuðu með fimmtán mörkum heldur héldu áfram þegar Haukar fóru að rúlla á sínu liði. Einar Pétur Pétursson skrifaði undir hjá HK í vikunni og kom ekki til greina að hann yrði í leikmannahópi HK vegna þess hann hafði aðeins náð tveimur æfingum. HK Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
„Við erum langt frá því að vera samkeppnishæfir við Hauka. Það sást þegar Haukar spiluðu á sínu sterkasta liði. Haukar eru hraðari, miklu sterkari og línumennirnir okkar gátu ekkert hreyft sig.“ „Haukar gáfu okkur skotin sem við þorðum ekki að taka og þegar við tókum skotin þá var lítil sannfæring í því. Ég er ánægður með varnarleikinn þegar við gátum verið í vörn,“ sagði Sebastian Alexandersson eftir leik. Sebastian taldi sig aðeins vera heiðarlegan með því að segja að hans menn gætu ekki keppt við Hauka. „Er eitthvað að því að vera heiðarlegur. Við komum til að vinna leikinn en það þýðir ekki að ég muni halda því fram að ég sé með jafn gott lið og Haukar. Það væri fásinna, það er allt í lagi að vera heiðarlegur,“ sagði Sebastian æstur og hélt áfram. „Ætlar einhver að reyna selja það að við séum með jafn gott lið og Haukar. Ef þú tekur hvert einasta lið í deildinni og Víkingur með talið, eru öll lið sterkara en við á pappírum. Okkur er skítsama um það við ætlum að halda okkur í deildinni.“ Sebastian var ánægður með að hans menn lögðu ekki árar í bát og töpuðu með fimmtán mörkum heldur héldu áfram þegar Haukar fóru að rúlla á sínu liði. Einar Pétur Pétursson skrifaði undir hjá HK í vikunni og kom ekki til greina að hann yrði í leikmannahópi HK vegna þess hann hafði aðeins náð tveimur æfingum.
HK Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira