Yfirmaður NFL hefur fengið 16,5 milljarða í laun síðustu tvö árin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2021 13:31 Roger Goodell bregður á leik í samtali við dómarana í Super Bowl leiknum. Getty/Ronald Martinez Það er óhætt að segja að yfirmaður NFL-deildarinnar sé að fá ágætis laun fyrir að sinna sínu starfi. Bandarískir fjölmiðilinn New York Times greinir frá því að Roger Goodell, yfirmaður NFL, hafi fengið næstum því 128 milljónir Bandaríkjadala í heildarlaun frá NFL undanfarin tvö ár. Það eru 16,5 milljarðar í íslenskum krónum. Roger Goodell made more money in two years than most NFL players make in a career : https://t.co/C671Dd9pGt pic.twitter.com/V79gAFJwCf— Sports Illustrated (@SInow) October 29, 2021 Goodell var að fá þennan pening í formi fastra launa plús bónusa og annarra fríðinda tengdum starfi sínu. Goodell hefur staðið í ströngu við gerð samninga við leikmannasamtök deildarinnar sem og að við gerð hagstæðra sjónvarpsréttasamninga. Samkvæmt frétt New York Times voru launin hans Roger Goodell aðeins tíu prósent af heildarlaunum hans því hann var að fá níutíu prósent í gegnum bónusa og annað tengt því að klára fyrrnefnda samninga. NFL Commissioner Roger Goodell earned nearly $128 million in the past two years, including bonuses for closing labor and media rights deals. https://t.co/fcu4iJes51— The New York Times (@nytimes) October 29, 2021 Leikmannasamtökin gengu frá sínum nýja samningi í mars 2020 en það munaði þó ekki miklu að þeir yrði felldir. 1019 sögðu já en 959 nei. Samningur sá er út 2030 tímabilið. Í þessum samning var samið um einn leik í viðbót á tímabilinu en tímabilið í ár er fyrsta tímabilið með sautján leikjum á lið. Í mars á þessu ár var síðan gengið frá sjónvarpssamningum við ESPN/ABC, Fox, CBS, NBC, Amazon og NFL Network en þeir gilda út 2033 tímabilið og gefa NFL-deildinni samtals yfir hundrað milljarða Bandaríkjadala sem er rosaleg upphæð. Goodell var kosinn yfirmaður NFL-deildarinnar árið 2006 og tók við af Paul Tagliabue. Hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning árið 2017. NFL Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Bandarískir fjölmiðilinn New York Times greinir frá því að Roger Goodell, yfirmaður NFL, hafi fengið næstum því 128 milljónir Bandaríkjadala í heildarlaun frá NFL undanfarin tvö ár. Það eru 16,5 milljarðar í íslenskum krónum. Roger Goodell made more money in two years than most NFL players make in a career : https://t.co/C671Dd9pGt pic.twitter.com/V79gAFJwCf— Sports Illustrated (@SInow) October 29, 2021 Goodell var að fá þennan pening í formi fastra launa plús bónusa og annarra fríðinda tengdum starfi sínu. Goodell hefur staðið í ströngu við gerð samninga við leikmannasamtök deildarinnar sem og að við gerð hagstæðra sjónvarpsréttasamninga. Samkvæmt frétt New York Times voru launin hans Roger Goodell aðeins tíu prósent af heildarlaunum hans því hann var að fá níutíu prósent í gegnum bónusa og annað tengt því að klára fyrrnefnda samninga. NFL Commissioner Roger Goodell earned nearly $128 million in the past two years, including bonuses for closing labor and media rights deals. https://t.co/fcu4iJes51— The New York Times (@nytimes) October 29, 2021 Leikmannasamtökin gengu frá sínum nýja samningi í mars 2020 en það munaði þó ekki miklu að þeir yrði felldir. 1019 sögðu já en 959 nei. Samningur sá er út 2030 tímabilið. Í þessum samning var samið um einn leik í viðbót á tímabilinu en tímabilið í ár er fyrsta tímabilið með sautján leikjum á lið. Í mars á þessu ár var síðan gengið frá sjónvarpssamningum við ESPN/ABC, Fox, CBS, NBC, Amazon og NFL Network en þeir gilda út 2033 tímabilið og gefa NFL-deildinni samtals yfir hundrað milljarða Bandaríkjadala sem er rosaleg upphæð. Goodell var kosinn yfirmaður NFL-deildarinnar árið 2006 og tók við af Paul Tagliabue. Hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning árið 2017.
NFL Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira