Gunnar Magnússon: Það munar rosalega þegar við fáum miklu fleiri bolta varða Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 28. október 2021 22:04 Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var sáttur með stigin tvö í kvöld. Vísir/Vilhelm Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir sigruðu Víking í Olís-deild karla í handbolta í dag. Afturelding var með yfirhöndina allan leikinn og sigraði sannfærandi 28-19. „Mér líður mjög vel. Þetta var frábær leikur hjá okkur. Vörnin var frábær og núna fáum við frábæra markvörslu líka. Það munar rosalega þegar við fáum miklu fleiri bolta varða, auðvitað spilar þetta saman. Vörnin var góð og Binni var frábær fyrir aftan og þá er lífið oft auðveldara, þegar þetta gerist.“ Í síðustu tveimur leikjum hefur Afturelding mætt botnliðum Olís-deildarinnar og átti í vandræðum með þau. Aðspurður hvað hefðir breyst fyrir þennan leik sagði Gunnar þetta: „Í síðustu tveimur leikjum höfum við verið að fá of mikið af mörkum á okkur. Í dag held ég að við séum með fleiri bolta varða en í síðustu tveimur leikjum. Að sama skapi er vörnin betri og það var það sem við löguðum núna, vörn og markvarsla. Svo fækkuðum við tæknifeilunum mikið sóknarlega en hann var sjóðandi hinumegin í markinu. Þegar grunnurinn er góður og vörn og markvarsla í lagi þá höfum við buffer í að gera þessi mistök.“ Næst á dagskrá er smá hlé á Olís-deild karla og ætlar Gunnar að nýta hana vel. „Nú ætlum við aðeins að hvíla okkur yfir helgina. Svo þurfum við bara að halda áfram, eins og ég segi þetta var góð frammistaða núna en við eigum ennþá mikið inni. Við þurfum að halda áfram að vinna vel og mæta sterkir eftir pásu. Rosalega margir mikilvægir leikir framundan og nóvember verður spennandi. Október var góður, mörg stig en nóvember verður strembinn og skemmtilegur.“ Víkingur Reykjavík Íslenski handboltinn Afturelding Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Víkingur 28-19| Afturelding lék sér að nýliðunum Afturelding sigraði nýliða Víkings sannfærandi í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 28-19. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 28. október 2021 22:25 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Sjá meira
„Mér líður mjög vel. Þetta var frábær leikur hjá okkur. Vörnin var frábær og núna fáum við frábæra markvörslu líka. Það munar rosalega þegar við fáum miklu fleiri bolta varða, auðvitað spilar þetta saman. Vörnin var góð og Binni var frábær fyrir aftan og þá er lífið oft auðveldara, þegar þetta gerist.“ Í síðustu tveimur leikjum hefur Afturelding mætt botnliðum Olís-deildarinnar og átti í vandræðum með þau. Aðspurður hvað hefðir breyst fyrir þennan leik sagði Gunnar þetta: „Í síðustu tveimur leikjum höfum við verið að fá of mikið af mörkum á okkur. Í dag held ég að við séum með fleiri bolta varða en í síðustu tveimur leikjum. Að sama skapi er vörnin betri og það var það sem við löguðum núna, vörn og markvarsla. Svo fækkuðum við tæknifeilunum mikið sóknarlega en hann var sjóðandi hinumegin í markinu. Þegar grunnurinn er góður og vörn og markvarsla í lagi þá höfum við buffer í að gera þessi mistök.“ Næst á dagskrá er smá hlé á Olís-deild karla og ætlar Gunnar að nýta hana vel. „Nú ætlum við aðeins að hvíla okkur yfir helgina. Svo þurfum við bara að halda áfram, eins og ég segi þetta var góð frammistaða núna en við eigum ennþá mikið inni. Við þurfum að halda áfram að vinna vel og mæta sterkir eftir pásu. Rosalega margir mikilvægir leikir framundan og nóvember verður spennandi. Október var góður, mörg stig en nóvember verður strembinn og skemmtilegur.“
Víkingur Reykjavík Íslenski handboltinn Afturelding Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Víkingur 28-19| Afturelding lék sér að nýliðunum Afturelding sigraði nýliða Víkings sannfærandi í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 28-19. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 28. október 2021 22:25 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Sjá meira
Leik lokið: Afturelding - Víkingur 28-19| Afturelding lék sér að nýliðunum Afturelding sigraði nýliða Víkings sannfærandi í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 28-19. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 28. október 2021 22:25