Kvikmyndatökumenn með Koeman í bílnum sem var ráðist á Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2021 17:01 Ronald Koeman öskrar á leikmenn Barcelona. Getty/Pedro Salado Barcelona hefur fordæmt hegðun stuðningsmanna sinna gagnvart þjálfaranum Ronald Koeman eftir tap á heimavelli á móti Real Madrid í El Clasico um helgina. Fjöldi fólks réðst að bíl Ronald Koeman og lét öllum illum látum en hann hefur mátt þola mikla gagnrýni á tíma sínum sem þjálfari liðsins. Barcelona sagði í harðorðari yfirlýsingu að atvikið hafi verið ofbeldisfullt og til skammar fyrir félagið. Koeman hefur einnig tjáð sig um atvikið og hann hefur öll sönnunargögn um það sem gekk þarna á. Koeman var að reyna að komast í burtu frá Nývangi á bílnum sínum. „Ég var með eiginkonu minni en það var líka fólk með okkur í bílnum sem var að kvikmynda allt (fyrir heimildarmynd) svo að ég er með upptöku af öllu,“ sagði Ronald Koeman á blaðamannafundi í dag. ESPN segir frá. Fans mobbed Ronald Koeman's car after Barcelona's defeat in El Clasico (via @1899Gallego)pic.twitter.com/tb7EywWDM0— B/R Football (@brfootball) October 24, 2021 „Það var einn gæi í Arsenal treyju fyrir aftan bílinn. Þið sáuð hann, ekki satt?,“ spurði Koeman. „Ég var ekki hræddur en það var þarna tímapunktur sem ég var að hugsa um að fara út úr bílnum en það var betra að gera það ekki. Það var fullt af fólki að taka upp og að búa til Tik-Tok myndbönd og þau vilja að þú blandir þér í málin,“ sagði Koeman. „Ég held að það sé engin lausn í boði fyrir félagið. Fyrir mitt leiti þá er þetta samfélagsvandamál, þekkingarleysi og menntunarleysi hjá fólki sem hafa hvorki siðgæði né gildi,“ sagði Koeman. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Fjöldi fólks réðst að bíl Ronald Koeman og lét öllum illum látum en hann hefur mátt þola mikla gagnrýni á tíma sínum sem þjálfari liðsins. Barcelona sagði í harðorðari yfirlýsingu að atvikið hafi verið ofbeldisfullt og til skammar fyrir félagið. Koeman hefur einnig tjáð sig um atvikið og hann hefur öll sönnunargögn um það sem gekk þarna á. Koeman var að reyna að komast í burtu frá Nývangi á bílnum sínum. „Ég var með eiginkonu minni en það var líka fólk með okkur í bílnum sem var að kvikmynda allt (fyrir heimildarmynd) svo að ég er með upptöku af öllu,“ sagði Ronald Koeman á blaðamannafundi í dag. ESPN segir frá. Fans mobbed Ronald Koeman's car after Barcelona's defeat in El Clasico (via @1899Gallego)pic.twitter.com/tb7EywWDM0— B/R Football (@brfootball) October 24, 2021 „Það var einn gæi í Arsenal treyju fyrir aftan bílinn. Þið sáuð hann, ekki satt?,“ spurði Koeman. „Ég var ekki hræddur en það var þarna tímapunktur sem ég var að hugsa um að fara út úr bílnum en það var betra að gera það ekki. Það var fullt af fólki að taka upp og að búa til Tik-Tok myndbönd og þau vilja að þú blandir þér í málin,“ sagði Koeman. „Ég held að það sé engin lausn í boði fyrir félagið. Fyrir mitt leiti þá er þetta samfélagsvandamál, þekkingarleysi og menntunarleysi hjá fólki sem hafa hvorki siðgæði né gildi,“ sagði Koeman.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira