Ekki skemmtileg „heimkoma“ fyrir íslensk-hollensku fimleikastjörnuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2021 09:30 Eyþóra Elísabet Þórsdóttir sést hér keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Getty/ROBIN VAN LONKHUIJSEN Fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir fékk ekki góðar fréttir þegar hún lenti á Íslandi í fyrstu heimsókn sinni til landsins í dágóðan tíma. Færsla Eyþóru á Instagram.Instagram/@eythora Eyþóra sagði frá því á Instagram síðu sinni að hún hafi fengin jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi við komuna til Íslands. „Jæja, þessi ferð fór ekki alveg eins og áætlað var. Því miður fékk ég jákvæða niðurstöðu úr COVID-19 prófi á fyrst degi í Íslandsferðinni minni,“ skrifaði Eyþóra eins og sjá má hér til hliðar. „Það þýðir að ég þarf að vera í sóttkví í að minnsta kosti tíu daga. Sem betur fer má kærastinn minn vera hérna með mér. En maður ... þetta er ömurlegt,“ skrifaði Eyþóra og birti mynd af hraðprófinu sínu. Eyþóra keppti í sumar á Ólympíuleikunum í Tókýó og voru það hennar aðrir Ólympíuleikar því hún náði frábærum árangur á Ólympíuleikunum í Ríó sumarið 2016. Eyþóra Elísabet er fædd og uppalin í Hollandi en á íslenska foreldra. Hún ákvað að keppa fyrir Holland en hefur alltaf haldið tengslunum við Ísland. Þegar Eyþóra náði níunda sæti í fjölþraut á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þá náði hún besta árangri hollenskrar fimleikakonu frá upphafi á leikunum. Eyþóra á líka tvö silfur og eitt brons frá Evrópumótinu í fimleikum. Hún er einnig góð söngkona og söng sjálf lagið sem var spilað undir gólfæfingum hennar í ár. Á Ólympíuleikunum í sumar þá varð Eyþóra annar varamaður inn í úrslitin í fjölþrautinni en aðeins fyrsti varamaðurinn datt inn sem var hollenska fimleikakonan Lieke Wevers. Fimleikar Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Sjá meira
Færsla Eyþóru á Instagram.Instagram/@eythora Eyþóra sagði frá því á Instagram síðu sinni að hún hafi fengin jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi við komuna til Íslands. „Jæja, þessi ferð fór ekki alveg eins og áætlað var. Því miður fékk ég jákvæða niðurstöðu úr COVID-19 prófi á fyrst degi í Íslandsferðinni minni,“ skrifaði Eyþóra eins og sjá má hér til hliðar. „Það þýðir að ég þarf að vera í sóttkví í að minnsta kosti tíu daga. Sem betur fer má kærastinn minn vera hérna með mér. En maður ... þetta er ömurlegt,“ skrifaði Eyþóra og birti mynd af hraðprófinu sínu. Eyþóra keppti í sumar á Ólympíuleikunum í Tókýó og voru það hennar aðrir Ólympíuleikar því hún náði frábærum árangur á Ólympíuleikunum í Ríó sumarið 2016. Eyþóra Elísabet er fædd og uppalin í Hollandi en á íslenska foreldra. Hún ákvað að keppa fyrir Holland en hefur alltaf haldið tengslunum við Ísland. Þegar Eyþóra náði níunda sæti í fjölþraut á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þá náði hún besta árangri hollenskrar fimleikakonu frá upphafi á leikunum. Eyþóra á líka tvö silfur og eitt brons frá Evrópumótinu í fimleikum. Hún er einnig góð söngkona og söng sjálf lagið sem var spilað undir gólfæfingum hennar í ár. Á Ólympíuleikunum í sumar þá varð Eyþóra annar varamaður inn í úrslitin í fjölþrautinni en aðeins fyrsti varamaðurinn datt inn sem var hollenska fimleikakonan Lieke Wevers.
Fimleikar Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Sjá meira