Sóla skein á CrossFit móti á Spáni og fór heim með eina og hálfa milljón Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2021 08:30 Sólveig Sigurðardóttir átti frábæra helgi á Spáni og vann gullið. Instagram/@solasigurdardottir Íslenska CrossFit konan Sólveig Sigurðardóttir vann glæsilegan sigur á Madrid CrossFit Championship mótinu um helgina. Mótið fór fram í höllinni í Ciudad Real þar sem handboltamaðurinn Ólafur Stefánsson réð ríkjum í mörg ár. View this post on Instagram A post shared by Madrid CrossFit Championship (@madridchampionship) Sóla eins og flestir þekkja hana fékk samtals 750 stig eða fjórtán stigum meira en hin danska Rebecka Vitesson sem varð í öðru sæti. Jacqueline Dahlstrom frá Noregi var síðan þriðja með 712 stig. Sólveig hefur verið í góðum gír á þessu ári og sýnir það með þessum frábæra árangri að hún er að bætast í glæsilegan hóp af íslenskum CrossFit konum sem eru að gera það gott á alþjóðlegum vettvangi. View this post on Instagram A post shared by Madrid CrossFit Championship (@madridchampionship) Verðlaunaféð var tíu þúsund evrur eða tæplega ein og hálf milljón í íslenskum krónum. Sólveig var í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdaginn og fyrstu fimm greinarnar. Heimastúlkan Silvia García byrjaði best. Sólveig komst á toppinn á öðrum degi og lét það ekki eftir það. Hún var reyndar bara með tveggja stiga forskot á Rebecka Vitesson fyrir lokadaginn var en sterkust þegar úrslitin réðust. CrossFit Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Fleiri fréttir Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Sjá meira
Mótið fór fram í höllinni í Ciudad Real þar sem handboltamaðurinn Ólafur Stefánsson réð ríkjum í mörg ár. View this post on Instagram A post shared by Madrid CrossFit Championship (@madridchampionship) Sóla eins og flestir þekkja hana fékk samtals 750 stig eða fjórtán stigum meira en hin danska Rebecka Vitesson sem varð í öðru sæti. Jacqueline Dahlstrom frá Noregi var síðan þriðja með 712 stig. Sólveig hefur verið í góðum gír á þessu ári og sýnir það með þessum frábæra árangri að hún er að bætast í glæsilegan hóp af íslenskum CrossFit konum sem eru að gera það gott á alþjóðlegum vettvangi. View this post on Instagram A post shared by Madrid CrossFit Championship (@madridchampionship) Verðlaunaféð var tíu þúsund evrur eða tæplega ein og hálf milljón í íslenskum krónum. Sólveig var í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdaginn og fyrstu fimm greinarnar. Heimastúlkan Silvia García byrjaði best. Sólveig komst á toppinn á öðrum degi og lét það ekki eftir það. Hún var reyndar bara með tveggja stiga forskot á Rebecka Vitesson fyrir lokadaginn var en sterkust þegar úrslitin réðust.
CrossFit Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Fleiri fréttir Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Sjá meira