Rafíþróttasamtök Íslands kenna almenningi League of Legends | Þriðji þáttur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. október 2021 21:31 Þriðji þáttur fjallar um hlutverk hvers spilara fyrir sig. Mynd/RÍSÍ Í tilefni þess að Heimsmeistaramótið í League of Legends er haldið hér á landi um þessar mundir, hafa Rafíþróttasamtök Íslands framleitt stutt kennslumyndbönd til að kynna almenningi fyrir leiknum. Í síðasta þætti fórum við yfir það hvernig leikurinn spilast og hvernig annað liðið sigrar og heimili allra keppna, kortið Summoners rift. Í þessum þætti ætlum við að kafa ögn dýpra inn í hvert hlutverk hvers liðsfélaga er og fá innsýn inn í hvað það er sem gerir League of Legends svona spennandi. Klippa: Lærum League of Legends - Þáttur 3 Í fjórða og síðasta þættinum sem birtist á morgun ætlum við að fjalla um auka verkefnin sem liðið getur leyst til að styrkja sig í baráttunni um höfuðstöðvarnar. Við ætlum að kynnast drekunum, Herald og Baron. Rafíþróttir League of Legends Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti
Í síðasta þætti fórum við yfir það hvernig leikurinn spilast og hvernig annað liðið sigrar og heimili allra keppna, kortið Summoners rift. Í þessum þætti ætlum við að kafa ögn dýpra inn í hvert hlutverk hvers liðsfélaga er og fá innsýn inn í hvað það er sem gerir League of Legends svona spennandi. Klippa: Lærum League of Legends - Þáttur 3 Í fjórða og síðasta þættinum sem birtist á morgun ætlum við að fjalla um auka verkefnin sem liðið getur leyst til að styrkja sig í baráttunni um höfuðstöðvarnar. Við ætlum að kynnast drekunum, Herald og Baron.
Rafíþróttir League of Legends Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti