„Sannkölluð flóðbylgja af hrauni“ Þorgils Jónsson skrifar 15. október 2021 14:30 Mikil virkni hefur verið á eldstöðvunum á La Palma að undanförnu. Þessi glæsilega gervihnattamynd var tekin í gær. Mynd/EPA Jarðskjálfti að styrkleika 4,5 reið yfir eyjuna La Palma fyrr í dag. Þetta er annar skjálftinn af þessari stærð síðustu tvo daga. Gríðarlegt hraunrennsli hefur verið undanfarið úr eldstöðvunum í Cumbre Vieja sem hafa nú gosið í tæpan mánuð. Tveir gígar eru á fjallinu. Fyrsti gígurinn er nú nær kulnaður en sá nýrri er afar virkur. AP hefur eftir jarðvísindafólki að þarna færi „sannkölluð flóðbylgja af hrauni“. Ástandið sést vel hér að neðan í myndbandi frá AP. Klippa: Hraunflóð á LA Palma 300 hús voru rýmd á eyjunni í gær og hafa um 1.200 manns þurft að flýja heimili sín í vikunni vegna eldsumbrotanna. Alls hafa um 7.000 manns þurft að flýja að heiman frá upphafi gossins, að sögn yfirvalda. Engan hefur þó enn sakað. 300 íbúðir voru rýmdar á La Palma í gær. Alls hafa um 7.000 manns flúið heimili sín frá upphafi eldsumbrotanna en engan hefur þó enn sakað.Mynd/EPA Eldgos á La Palma Spánn Kanaríeyjar Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Gríðarlegt hraunrennsli hefur verið undanfarið úr eldstöðvunum í Cumbre Vieja sem hafa nú gosið í tæpan mánuð. Tveir gígar eru á fjallinu. Fyrsti gígurinn er nú nær kulnaður en sá nýrri er afar virkur. AP hefur eftir jarðvísindafólki að þarna færi „sannkölluð flóðbylgja af hrauni“. Ástandið sést vel hér að neðan í myndbandi frá AP. Klippa: Hraunflóð á LA Palma 300 hús voru rýmd á eyjunni í gær og hafa um 1.200 manns þurft að flýja heimili sín í vikunni vegna eldsumbrotanna. Alls hafa um 7.000 manns þurft að flýja að heiman frá upphafi gossins, að sögn yfirvalda. Engan hefur þó enn sakað. 300 íbúðir voru rýmdar á La Palma í gær. Alls hafa um 7.000 manns flúið heimili sín frá upphafi eldsumbrotanna en engan hefur þó enn sakað.Mynd/EPA
Eldgos á La Palma Spánn Kanaríeyjar Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira