Vandræðaþumall stoppaði ekki Tom Brady á móti Örnunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2021 16:31 Tom Brady öskrar á liðsfélaga sína í Tampa Bay Buccaneers í Philadelphia í nótt. Getty/Mitchell Leff Hlutirnir ganga vel hjá Tom Brady og Tampa Bay Buccaneers liðinu í titilvörn sinni í NFL-deildinni. Tampa Bay Buccaneers vann 28-22 sigur á Philadelphia Eagles í nótt eftir að hafa verið 28-7 yfir um miðjan þriðja leikhlutann. Ernirnir skoruðu fimmtán síðustu stig leiksins. Big time throw from @TomBrady. #GoBucs : #TBvsPHI on NFLN/FOX/PRIME VIDEO : NFL app pic.twitter.com/jui8pboiKG— NFL (@NFL) October 15, 2021 Tom Brady mætti til leiks meiddur á þumalputta en kvartaði ekki mikið yfir honum eftir leik. Brady meiddist í leik á móti Miami Dolphins á sunnudaginn en það ekkert stoppa sig. Brady gaf tvær snertimarkssendingar í leiknum, eina á innherjann OJ Howard og aðra á útherjann Antonio Brown en hlauparinn Leonard Fournette var maður leiksins með tvö snertimörk og fullt af stigum til þeirra sem voru með hann í Fantasy. Brady making friends in Philly : #TBvsPHI -- 8:20pm ET on NFLN/FOX/PRIME VIDEO : NFL app pic.twitter.com/6smieHmdCi— NFL (@NFL) October 14, 2021 Buccaneers liðið hefur nú unnið þrjá leiki í röð og alls fimm af sex leikjum sínum á leiktíðinni. Hinn 44 ára gamli Brady heldur áfram að spila vel og bæta sín met. 34 af 42 sendingum hans heppnuðust í nótt og hann kastaði alls fyrir 297 jördum. Kollegi hans Jalen Hurts reyndi að koma með endurkomu og skoraði meðal annars sjálfur tvö snertimörk en Ernirnir komust ekki nær en að minnka muninni í sex stig. NFL Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sjá meira
Tampa Bay Buccaneers vann 28-22 sigur á Philadelphia Eagles í nótt eftir að hafa verið 28-7 yfir um miðjan þriðja leikhlutann. Ernirnir skoruðu fimmtán síðustu stig leiksins. Big time throw from @TomBrady. #GoBucs : #TBvsPHI on NFLN/FOX/PRIME VIDEO : NFL app pic.twitter.com/jui8pboiKG— NFL (@NFL) October 15, 2021 Tom Brady mætti til leiks meiddur á þumalputta en kvartaði ekki mikið yfir honum eftir leik. Brady meiddist í leik á móti Miami Dolphins á sunnudaginn en það ekkert stoppa sig. Brady gaf tvær snertimarkssendingar í leiknum, eina á innherjann OJ Howard og aðra á útherjann Antonio Brown en hlauparinn Leonard Fournette var maður leiksins með tvö snertimörk og fullt af stigum til þeirra sem voru með hann í Fantasy. Brady making friends in Philly : #TBvsPHI -- 8:20pm ET on NFLN/FOX/PRIME VIDEO : NFL app pic.twitter.com/6smieHmdCi— NFL (@NFL) October 14, 2021 Buccaneers liðið hefur nú unnið þrjá leiki í röð og alls fimm af sex leikjum sínum á leiktíðinni. Hinn 44 ára gamli Brady heldur áfram að spila vel og bæta sín met. 34 af 42 sendingum hans heppnuðust í nótt og hann kastaði alls fyrir 297 jördum. Kollegi hans Jalen Hurts reyndi að koma með endurkomu og skoraði meðal annars sjálfur tvö snertimörk en Ernirnir komust ekki nær en að minnka muninni í sex stig.
NFL Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sjá meira