Anníe og Katrín voru ósáttar með heyrnartólin sín og fundu sjálfar lausnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2021 09:01 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru tvö af stærstu nöfnunum í CrossFit heiminum enda báðar tvöfaldir heimsmeistarar. Instagram/@dottiraudio Íslensku CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru vanar að treysta á sjálfa sig og vinna markvisst af sínum markmiðum. Það virðist ekki skipta máli hvort um að ræða séu keppnir í CrossFit eða þá að standa að gerð nýrra heyrnartóla sem leysa flest þeirra umkvörtunarefni hingað til. Tveggja ára vinnu hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju er nú lokið og útkoman eru nýju Dóttir Audio heyrnartólin sem eru sérhönnuð með íþróttamanninn í huga. Anníe Mist segir frá því að heyrnartólin séu nú komin út á markaðinn. „Þetta er verkefni sem ég og Katrín Tanja erum búnar að vera að vinna að í næstum því tvö ár,“ skrifaði Anníe Mist. „Þetta byrjaði allt með því að ég var alltaf að kvarta yfir því að heyrnartólin duttu úr eyrunum mínum við æfingar og Katrín að kvarta yfir því að hennar voru alltaf að eyðileggjast vegna svita,“ skrifaði Anníe Mist og sagði líka að maðurinn hennar Frederik hefði líka eyðilegt þrenn heyrnartól. „Við höfðum enga hugmynd um að þetta myndi enda svona en við vildum búa til eitthvað betra og ég trúi því að við höfum náð því,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég trúi því varla að þau séu loksins tilbúin,“ skrifaði Anníe Mist. Hér fyrir neðan má sjá færsluna frá Anníe með kynningu á nýju græjunni. Heyrnartólin eiga að minnka umhverfishávaða, haldast í eyrunum, eru vatnsheld og hafa alltaf 72 klukkutíma hlustunartíma áður en þarf að hlaða þau aftur. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira
Það virðist ekki skipta máli hvort um að ræða séu keppnir í CrossFit eða þá að standa að gerð nýrra heyrnartóla sem leysa flest þeirra umkvörtunarefni hingað til. Tveggja ára vinnu hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju er nú lokið og útkoman eru nýju Dóttir Audio heyrnartólin sem eru sérhönnuð með íþróttamanninn í huga. Anníe Mist segir frá því að heyrnartólin séu nú komin út á markaðinn. „Þetta er verkefni sem ég og Katrín Tanja erum búnar að vera að vinna að í næstum því tvö ár,“ skrifaði Anníe Mist. „Þetta byrjaði allt með því að ég var alltaf að kvarta yfir því að heyrnartólin duttu úr eyrunum mínum við æfingar og Katrín að kvarta yfir því að hennar voru alltaf að eyðileggjast vegna svita,“ skrifaði Anníe Mist og sagði líka að maðurinn hennar Frederik hefði líka eyðilegt þrenn heyrnartól. „Við höfðum enga hugmynd um að þetta myndi enda svona en við vildum búa til eitthvað betra og ég trúi því að við höfum náð því,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég trúi því varla að þau séu loksins tilbúin,“ skrifaði Anníe Mist. Hér fyrir neðan má sjá færsluna frá Anníe með kynningu á nýju græjunni. Heyrnartólin eiga að minnka umhverfishávaða, haldast í eyrunum, eru vatnsheld og hafa alltaf 72 klukkutíma hlustunartíma áður en þarf að hlaða þau aftur. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira