Dómsmálaráðuneytið telur mikilvægt að ráðast í heildarendurskoðun áfengislaga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. október 2021 08:47 Dómsmálaráðherra telur þurfa að breyta löggjöfinni til að heimila netsölu. Vísir/Vilhelm Smásala áfengis er einungis heimil Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, segir í svari dómsmálaráðuneytisins við fyrirspurn Félags atvinnurekenda um lögmæti netsölu á áfengi. Í svarinu segir að færa megi rök fyrir því að lög hafi ekki þróast í takt við þá samfélagslegu þróun sem hafi orðið á undanförnum árum og eigi það einnig við um breytt mynstur verslunar, þá sérstaklega netverslun, innlenda sem erlenda. Félag atvinnurekenda telur svörin ekki fullnægjandi og í tilkynningu á vef félagsins segir að ráðuneytið hafi verið beðið um að svara þremur spurningum: Er netverslun áfengisframleiðanda með staðfestu á Íslandi í samræmi við lög? Er netversun fyrirtækis með staðfestu í öðru EES-ríki, sem afhendir vörur til neytenda beint úr vöruhúsi á Íslandi, í samræmi við lög? Er netverslun fyrirtækis með staðfestu í ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins (t.d. Bretlandi) sem afhendir vörur til neytenda beint úr vöruhúsi á Íslandi, í samræmi við lög? Auglýsingabann aðeins „orðin tóm“ „Á undanförnum árum hafa komið upp ýmis álitaefni sem hafa bent til þess að mikilvægt sé að ráðast í heildarendurskoðun á áfengislögum til að þau endurspegli breytta þróun á sviði verslunar og framleiðslu áfengis hér á landi,“ segir í svari ráðuneytisins. Þrátt fyrir þetta sé skýrt að starfsemi sem snýr að innflutningi, heildsölu, smásölu eða framleiðslu áfengis í atvinnuskyni sé leyfisskyld hérlendis. Þá segir að það hafi verið mat dómsmálaráðherra að gera þyrfti breytingar á lögum til að heimila innlenda netverslun með áfengi að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Í tilkynningu FA segir að félagið hafi ítrekað hvatt til heildarendurskoðunar á áfengislöggjöfinni og þá hafi félagið lagt áherslu á að bann við áfengisauglýsingum verði afnumið, enda sé það ekki annað en „orðin tóm“. Tilkynning FA og svar ráðuneytisins. Áfengi og tóbak Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fleiri fréttir Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Sjá meira
Í svarinu segir að færa megi rök fyrir því að lög hafi ekki þróast í takt við þá samfélagslegu þróun sem hafi orðið á undanförnum árum og eigi það einnig við um breytt mynstur verslunar, þá sérstaklega netverslun, innlenda sem erlenda. Félag atvinnurekenda telur svörin ekki fullnægjandi og í tilkynningu á vef félagsins segir að ráðuneytið hafi verið beðið um að svara þremur spurningum: Er netverslun áfengisframleiðanda með staðfestu á Íslandi í samræmi við lög? Er netversun fyrirtækis með staðfestu í öðru EES-ríki, sem afhendir vörur til neytenda beint úr vöruhúsi á Íslandi, í samræmi við lög? Er netverslun fyrirtækis með staðfestu í ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins (t.d. Bretlandi) sem afhendir vörur til neytenda beint úr vöruhúsi á Íslandi, í samræmi við lög? Auglýsingabann aðeins „orðin tóm“ „Á undanförnum árum hafa komið upp ýmis álitaefni sem hafa bent til þess að mikilvægt sé að ráðast í heildarendurskoðun á áfengislögum til að þau endurspegli breytta þróun á sviði verslunar og framleiðslu áfengis hér á landi,“ segir í svari ráðuneytisins. Þrátt fyrir þetta sé skýrt að starfsemi sem snýr að innflutningi, heildsölu, smásölu eða framleiðslu áfengis í atvinnuskyni sé leyfisskyld hérlendis. Þá segir að það hafi verið mat dómsmálaráðherra að gera þyrfti breytingar á lögum til að heimila innlenda netverslun með áfengi að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Í tilkynningu FA segir að félagið hafi ítrekað hvatt til heildarendurskoðunar á áfengislöggjöfinni og þá hafi félagið lagt áherslu á að bann við áfengisauglýsingum verði afnumið, enda sé það ekki annað en „orðin tóm“. Tilkynning FA og svar ráðuneytisins.
Áfengi og tóbak Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fleiri fréttir Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Sjá meira