Sýndu unga Anníe Mist kynna sig til leiks á fyrstu heimsleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2021 08:30 Anníe Mist fagnar í einu af sex skiptum þar sem hún hefur komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Instagram/@anniethorisdottir Þrettán ára CrossFit ævi íslenskrar goðsagnar var gerð upp á skemmtilegan hátt sem auglýsing fyrir eitt stærsta CrossFit mót ársins. Anníe Mist Þórisdóttir er önnur hraustasta CrossFit kona heims árið 2021 eftir frábæra frammistöðu sína á heimsleikunum í ágústbyrjun. Næst á dagskrá er Rogue Invitational mótið og mótshaldarar heiðra íslensku goðsögnina með skemmtilegu myndbandi á miðlum sínum. Forráðamenn Rogue Invitational auglýsa mótið sitt seinna í þessum október með því að fara yfir feril Anníe Mistar í myndbandi þar sem teknar hafa verið stutt myndbrot frá ferli hennar. Þar má sjá Anníe taka vel á því en um leið er alltaf stutt í brosið. Myndbandið hefst árið 2009 þegar hún kynnir sig til leiks á sínum fyrstu heimsleikum. Það vissi enginn þá en að þar færi verðandi heimsmeistari í CrossFit, sexfaldur verðlaunahafi og ein vinsælasta og besta CrossFit kona sögunnar. „Alltaf meðal þeirra vinsælustu í íþróttinni og Anníe Þórisdóttir er kraftmikil keppniskona sem er innblástur fyrir alla, bæði áhugafólk og keppnisfólk. Eftir að hafa tekið sér ársfrí til að eignast sitt fyrsta barn þá átti hún hjartnæma endurkomu í ár sem endaði með því að hún komst á pall á heimsleikunum,“ sagði í umfjöllun um Anníe. Með fylgir myndband með svipmyndum frá ferli hennar í CrossFit og þar má sjá vel sjá útgeislun og keppnisgleði okkar konu sem heilla alla sem á horfa á þessum mótið. Myndbandið er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) CrossFit Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir er önnur hraustasta CrossFit kona heims árið 2021 eftir frábæra frammistöðu sína á heimsleikunum í ágústbyrjun. Næst á dagskrá er Rogue Invitational mótið og mótshaldarar heiðra íslensku goðsögnina með skemmtilegu myndbandi á miðlum sínum. Forráðamenn Rogue Invitational auglýsa mótið sitt seinna í þessum október með því að fara yfir feril Anníe Mistar í myndbandi þar sem teknar hafa verið stutt myndbrot frá ferli hennar. Þar má sjá Anníe taka vel á því en um leið er alltaf stutt í brosið. Myndbandið hefst árið 2009 þegar hún kynnir sig til leiks á sínum fyrstu heimsleikum. Það vissi enginn þá en að þar færi verðandi heimsmeistari í CrossFit, sexfaldur verðlaunahafi og ein vinsælasta og besta CrossFit kona sögunnar. „Alltaf meðal þeirra vinsælustu í íþróttinni og Anníe Þórisdóttir er kraftmikil keppniskona sem er innblástur fyrir alla, bæði áhugafólk og keppnisfólk. Eftir að hafa tekið sér ársfrí til að eignast sitt fyrsta barn þá átti hún hjartnæma endurkomu í ár sem endaði með því að hún komst á pall á heimsleikunum,“ sagði í umfjöllun um Anníe. Með fylgir myndband með svipmyndum frá ferli hennar í CrossFit og þar má sjá vel sjá útgeislun og keppnisgleði okkar konu sem heilla alla sem á horfa á þessum mótið. Myndbandið er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational)
CrossFit Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti