Nýr þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi opnaði í vikunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. október 2021 22:00 Nýr þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi, Arena, opnaði síðastliðinn fimmtudag. Mynd/ArenaGaming.is Síðastliðinn fimmtudag opnaði rafíþróttahöllin Arena í turninum í Kópavogi, en um er að ræða nýjan þjóðarleikvang rafíþrótta á Íslandi. Arena býður upp á frábæra aðstöðu til rafíþróttaiðkunnar, sem og tölvuleikjaspilunnar. Hvort sem að um er að ræða tölvuleikjaspilara í leit að afdrepi til að spila í rólegheitum í flottri aðstöðu, eða rafíþróttalið sem stefnir hátt og lætur aðeins bjóða sér það besta, geta allir fundið sér eitthvað við sitt hæfi á Arena. Boðið er upp á fyrsta flokks aðstöðu á staðnum þar sem að allar PC-tölvurnar eru af nýjustu gerð og á Arena má einnig finna PlayStation 5 tölvur. Hægt er að leigja sali fyrir hópa með PC-tölvum og VIP-herbergi með PlayStation 5 tölvu. Á Arena verður einnig hægt að panta sér veitingar í fljótandi og föstu formi af veitingastaðnum Bytes sem er samtengdur staðnum. View this post on Instagram A post shared by Arena Gaming (@arenagamingisl) Sigurjón Steinsson, framkvæmdarstjóri Arena, sagði í samtali við mbl.is að fyrstu gestirnir hafi verið virkilega ánægðir með aðstöðuna. „Það gekk ótrúlega vel í gær. Allir sem komu voru ánægðir með aðstöðuna og búnaðinn sem við bjóðum uppá. Fólk er ennþá að uppgvöta staðinn og við búumst við því að það verði mikið að gera í dag og um helgina.“ „Við hlökkum til að leyfa fólki að prófa og erum spennt að taka á móti gestum. Við miðum að því að búa til vinalega og skemmtilega stemningu fyrir allan aldur og eru allir velkomnir,“ sagði Sigurjón. Einnig eru á döfinni margir viðburðir hjá Arena, svo sem mót í mismunandi tölvuleikjum og einnig verður hægt að horfa á heimsmeistaramótið í League of Legends á staðnum. Riðlakeppni heimsmeistaramótsins hefst einmitt á morgun. Rafíþróttir Kópavogur Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Hvort sem að um er að ræða tölvuleikjaspilara í leit að afdrepi til að spila í rólegheitum í flottri aðstöðu, eða rafíþróttalið sem stefnir hátt og lætur aðeins bjóða sér það besta, geta allir fundið sér eitthvað við sitt hæfi á Arena. Boðið er upp á fyrsta flokks aðstöðu á staðnum þar sem að allar PC-tölvurnar eru af nýjustu gerð og á Arena má einnig finna PlayStation 5 tölvur. Hægt er að leigja sali fyrir hópa með PC-tölvum og VIP-herbergi með PlayStation 5 tölvu. Á Arena verður einnig hægt að panta sér veitingar í fljótandi og föstu formi af veitingastaðnum Bytes sem er samtengdur staðnum. View this post on Instagram A post shared by Arena Gaming (@arenagamingisl) Sigurjón Steinsson, framkvæmdarstjóri Arena, sagði í samtali við mbl.is að fyrstu gestirnir hafi verið virkilega ánægðir með aðstöðuna. „Það gekk ótrúlega vel í gær. Allir sem komu voru ánægðir með aðstöðuna og búnaðinn sem við bjóðum uppá. Fólk er ennþá að uppgvöta staðinn og við búumst við því að það verði mikið að gera í dag og um helgina.“ „Við hlökkum til að leyfa fólki að prófa og erum spennt að taka á móti gestum. Við miðum að því að búa til vinalega og skemmtilega stemningu fyrir allan aldur og eru allir velkomnir,“ sagði Sigurjón. Einnig eru á döfinni margir viðburðir hjá Arena, svo sem mót í mismunandi tölvuleikjum og einnig verður hægt að horfa á heimsmeistaramótið í League of Legends á staðnum. Riðlakeppni heimsmeistaramótsins hefst einmitt á morgun.
Rafíþróttir Kópavogur Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti