Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. október 2021 18:17 Kvöldfréttirnar eru á dagskrá klukkan 18:30. Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn sá langstærsti á þingi, með sautján þingmenn, eftir að Birgir Þórarinsson gekk til liðs við hann. Ákvörðunin er umdeild en í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við varaþingmann Sjálfstæðisflokksins sem segir Birgi þurfa að aðlaga sig að málum Sjálfstæðisflokksins. Þá segir þingflokksformaður að ákvörðun Birgis hafi verið hnífstunga í bak kjósenda. Þá heyrum við í bæjarstjóra Múlaþings sem segir að verið sé að endurskoða hættumat á Seyðisfirði og út frá því verði teknar ákvarðanir um rýmingar. Ekki sé útilokað að rýming muni standa þar til búið sé að tryggja byggð með fullnægjandi hætti. Þá verði íbúum á svæðum sem ekki sé hægt að verja hugsanlega óheimilt að snúa aftur heim. Einnig heyrum við í kjósendum, en samkvæmt nýrri könnun vantreystir um fjórðungur kjósenda niðurstöðum nýafstaðinna Alþingiskosninga en kjósendur sem fréttastofa ræddi við vilja síður ganga til kosninga að nýju. Við tölum líka við eiganda Gamla bakarísins á Ísafirði sem nær ómögulega að slíta sig frá vinnu - þrátt fyrir að hafa lokað bakaríinu og sett það á sölu fyrir rúmu ári. Hann vonar að ungt fólk taki við kökukeflinu. Þá hittum við krakka á Stykkishólmi sem hafa meðal annars náð að knýja fram upphitaðan körfuboltavöll og ræðum við Eddu Andrésdóttur en hún er nú að undirbúa veglegan sjónvarpsþátt í tilefni 35 ára afmælis Stöðvar 2 í opinni dagskrá í kvöld. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Þá heyrum við í bæjarstjóra Múlaþings sem segir að verið sé að endurskoða hættumat á Seyðisfirði og út frá því verði teknar ákvarðanir um rýmingar. Ekki sé útilokað að rýming muni standa þar til búið sé að tryggja byggð með fullnægjandi hætti. Þá verði íbúum á svæðum sem ekki sé hægt að verja hugsanlega óheimilt að snúa aftur heim. Einnig heyrum við í kjósendum, en samkvæmt nýrri könnun vantreystir um fjórðungur kjósenda niðurstöðum nýafstaðinna Alþingiskosninga en kjósendur sem fréttastofa ræddi við vilja síður ganga til kosninga að nýju. Við tölum líka við eiganda Gamla bakarísins á Ísafirði sem nær ómögulega að slíta sig frá vinnu - þrátt fyrir að hafa lokað bakaríinu og sett það á sölu fyrir rúmu ári. Hann vonar að ungt fólk taki við kökukeflinu. Þá hittum við krakka á Stykkishólmi sem hafa meðal annars náð að knýja fram upphitaðan körfuboltavöll og ræðum við Eddu Andrésdóttur en hún er nú að undirbúa veglegan sjónvarpsþátt í tilefni 35 ára afmælis Stöðvar 2 í opinni dagskrá í kvöld. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira