Stöðva notkun bóluefnis Moderna hér á landi í ljósi nýrra gagna Eiður Þór Árnason skrifar 8. október 2021 14:55 Geyma þarf bóluefni Moderna við um 20 gráðu frost. Charlie Riedel/AP Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að bóluefni Moderna gegn Covid-19 verði ekki notað hér á landi á meðan frekari upplýsinga er aflað um öryggi bóluefnisins við örvunarbólusetningar. Í tilkynningu segir að undanfarna daga hafi komið fram gögn frá Norðurlöndum um aukna tíðni hjartabólgu og gollurshússbólgu eftir bólusetningu með bóluefni Moderna umfram bóluefni Pfizer/BioNTech. Að sögn sóttvarnalæknis hefur bóluefni Moderna undanfarna tvo mánuði nær eingöngu verið notað hér við örvunarbólusetningar eftir Janssen bóluefni og eftir tveggja skammta bólusetningar aldraðra og ónæmisbældra. Þá eru örfáir einstaklingar sagðir hafa fengið seinni skammt grunnbólusetningar sem hófst með Moderna. Nægt framboð af Pfizer Í Svíþjóð hefur notkun Moderna verið einskorðuð við einstaklinga fædda fyrir árið 1991. Í Noregi og Danmörku hefur verið áréttað að mælt er með bóluefni Pfizer frekar en Moderna fyrir 12 til 17 ára. Hér á landi hefur eingöngu verið mælt með bóluefni Pfizer við grunnbólusetningu 12 til 17 ára frá því að bólusetningar aldurshópsins hófust. Að sögn sóttvarnalæknis var ákvörðun tekin um að bíða með notkun Moderna þar sem nægt framboð sé af bóluefni Pfizer fyrir örvunarbólusetningar skilgreindra forgangshópa og grunnbólusetningar þeirra sem hafa ekki enn fengið bólusetningu. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira
Í tilkynningu segir að undanfarna daga hafi komið fram gögn frá Norðurlöndum um aukna tíðni hjartabólgu og gollurshússbólgu eftir bólusetningu með bóluefni Moderna umfram bóluefni Pfizer/BioNTech. Að sögn sóttvarnalæknis hefur bóluefni Moderna undanfarna tvo mánuði nær eingöngu verið notað hér við örvunarbólusetningar eftir Janssen bóluefni og eftir tveggja skammta bólusetningar aldraðra og ónæmisbældra. Þá eru örfáir einstaklingar sagðir hafa fengið seinni skammt grunnbólusetningar sem hófst með Moderna. Nægt framboð af Pfizer Í Svíþjóð hefur notkun Moderna verið einskorðuð við einstaklinga fædda fyrir árið 1991. Í Noregi og Danmörku hefur verið áréttað að mælt er með bóluefni Pfizer frekar en Moderna fyrir 12 til 17 ára. Hér á landi hefur eingöngu verið mælt með bóluefni Pfizer við grunnbólusetningu 12 til 17 ára frá því að bólusetningar aldurshópsins hófust. Að sögn sóttvarnalæknis var ákvörðun tekin um að bíða með notkun Moderna þar sem nægt framboð sé af bóluefni Pfizer fyrir örvunarbólusetningar skilgreindra forgangshópa og grunnbólusetningar þeirra sem hafa ekki enn fengið bólusetningu.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira