Miðfingur Russell Wilson gæti þýtt að hann missi af fyrsta NFL leiknum í tíu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2021 14:01 Russell Wilson veifar stuðningsmönnum Seattle Seahawks þegar hann yfirgefur völlinn meiddur á kasthendinni. AP/Elaine Thompson Seattle Seahawks liðið tapaði ekki aðeins 26-17 á heimavelli á móti Los Angeles Rams í nótt því liðið missti líka járnmanninn og leikstjórnandann trausta Russell Wilson meiddan af velli. Seahawks kláraði leikinn án Wilson eftir mann tognaði illa á miðfingrinum á kasthendi sinni í þriðja leikhlutanum. Ef eitthvað þarf að vera í lagi hjá leikstjórnanda þá er það sjálf kasthöndin. Russell Wilson exits Seahawks-Rams with grotesque finger injury https://t.co/2SBRLykREF pic.twitter.com/M2xQhBIkhM— New York Post (@nypost) October 8, 2021 Russell Wilson hefur spilað með Seattle Seahawks frá árinu 2012 og hefur aldrei misst af leik. Leikurinn í gær var hann 149. í röð og leikirnir eru orðnir 165 í röð ef við tökum með úrslitakeppnina. Síðast byrjaði Seattle Seahawks leik án Wilson 1. janúar 2012 á móti Arizona Cardinals. „Við verðum að finna út úr þessu. Ég get ekki sett upp neina tímalínu núna,“ sagði Pete Carroll, þjálfari Seahawks liðsins um meiðsli leikstjórnandans síns eftir leikinn. Eftir þennan sigur í nótt er Los Angeles Rams með fjóra sigra í fyrstu fimm leikjum sínum. Seattle hefur aftur á móti tapaði þremur af sínum fimm leikjum. Næsti leikur Seattle er á útivelli á móti Pittsburgh Steelers 17. október næstkomandi. Russell Wilson s fingers (via @NFLBrasil)pic.twitter.com/emdFM6Bkt6— Bleacher Report (@BleacherReport) October 8, 2021 Darrell Henderson, hlaupari Rams, fór 82 jarda með boltann og skoraði snertimark sem kom liðinu yfir í fyrsta sinn í leiknum. Seattle var 7-3 yfir í hálfleik. Innherjinn Tyler Higbee og hlauparinn Sony Michel skoruðu líka snertimörk fyrir Rams liðið sem fóru langt með að tryggja sigurinn. Útherjinn DK Metcalf skoraði tvö snertimörk í leiknum, annað þeirra eftir sendingu frá Wilson en hitt eftir sendingu frá Gino Smith, sem kom inn þegar Russell meiddist. Pete Carroll on Russell Wilson's injury: "He's got a badly sprained finger that we need to figure out. ... Russell's one of the great healers of all time and he'll do whatever he can to get back as soon as absolutely possible."https://t.co/gXGWrsCYst pic.twitter.com/Q7vQTJ5Q1f— Around The NFL (@AroundTheNFL) October 8, 2021 NFL Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjá meira
Seahawks kláraði leikinn án Wilson eftir mann tognaði illa á miðfingrinum á kasthendi sinni í þriðja leikhlutanum. Ef eitthvað þarf að vera í lagi hjá leikstjórnanda þá er það sjálf kasthöndin. Russell Wilson exits Seahawks-Rams with grotesque finger injury https://t.co/2SBRLykREF pic.twitter.com/M2xQhBIkhM— New York Post (@nypost) October 8, 2021 Russell Wilson hefur spilað með Seattle Seahawks frá árinu 2012 og hefur aldrei misst af leik. Leikurinn í gær var hann 149. í röð og leikirnir eru orðnir 165 í röð ef við tökum með úrslitakeppnina. Síðast byrjaði Seattle Seahawks leik án Wilson 1. janúar 2012 á móti Arizona Cardinals. „Við verðum að finna út úr þessu. Ég get ekki sett upp neina tímalínu núna,“ sagði Pete Carroll, þjálfari Seahawks liðsins um meiðsli leikstjórnandans síns eftir leikinn. Eftir þennan sigur í nótt er Los Angeles Rams með fjóra sigra í fyrstu fimm leikjum sínum. Seattle hefur aftur á móti tapaði þremur af sínum fimm leikjum. Næsti leikur Seattle er á útivelli á móti Pittsburgh Steelers 17. október næstkomandi. Russell Wilson s fingers (via @NFLBrasil)pic.twitter.com/emdFM6Bkt6— Bleacher Report (@BleacherReport) October 8, 2021 Darrell Henderson, hlaupari Rams, fór 82 jarda með boltann og skoraði snertimark sem kom liðinu yfir í fyrsta sinn í leiknum. Seattle var 7-3 yfir í hálfleik. Innherjinn Tyler Higbee og hlauparinn Sony Michel skoruðu líka snertimörk fyrir Rams liðið sem fóru langt með að tryggja sigurinn. Útherjinn DK Metcalf skoraði tvö snertimörk í leiknum, annað þeirra eftir sendingu frá Wilson en hitt eftir sendingu frá Gino Smith, sem kom inn þegar Russell meiddist. Pete Carroll on Russell Wilson's injury: "He's got a badly sprained finger that we need to figure out. ... Russell's one of the great healers of all time and he'll do whatever he can to get back as soon as absolutely possible."https://t.co/gXGWrsCYst pic.twitter.com/Q7vQTJ5Q1f— Around The NFL (@AroundTheNFL) October 8, 2021
NFL Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjá meira