Aron Einar settur út í kuldann áður en kæra lá fyrir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. október 2021 19:04 Aron Einar og félagi hans úr landsliðinu 2010 sætir lögreglurannsókn. Vísir/Bára Dröfn Kristinsdóttir Ákvörðun um að Aron Einar Gunnarsson yrði ekki í landsliðshóp Íslands fyrir komandi leiki í undankeppni HM 22 var tekin áður en kæra á hendur honum lá fyrir. Þetta staðfestir Ómar Smárason, samskiptastjóri KSÍ, í samtali við fréttastofu. Hann segir sambandið fyrst hafa heyrt af kærunni í fjölmiðlum í gær. Líkt og greint hefur verið frá var Aron Einar ekki valinn í landsliðshópinn sem mætir Armeníu og Liechtenstein síðar í þessum mánuði. Hann sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfarið og sagði að um væri að ræða útilokunarmenningu KSÍ og að sögusagnir einar og sér hafi ráðið valinu. Lögreglurannsókn á hendur honum og öðrum knattspyrnumanni, fyrrverandi landsliðsmanni, er hins vegar hafin en kæran snýr að meintu kynferðisbroti þeirra tveggja gagnvart íslenskri konu í Kaupmannahöfn árið 2010. Ekki hafa fengist upplýsingar frá KSÍ um máli það sem af er degi. Geir Þorsteinsson, sem var formaður KSÍ, á þeim tíma segist í samtali við fréttastofu ekkert heyrt af málinu fyrr en í fjölmiðlum nú nýverið og þá hefur Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, ekki svarað fyrirspurnum fréttastofu. Vanda Sigurgeirsdóttir hyggst taka afstöðu til málsins eftir að hún verður formlega kjörin formaður KSÍ á aukaþingi sambandsins klukkan 11 á morgun. KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Tveir knattspyrnumenn sakaðir um kynferðisbrot Tveir knattspyrnumenn sæta lögreglurannsókn vegna kæru konu sem sakar þá um að hafa brotið gegn henni í Kaupmannahöfn árið 2010. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði er annar þeirra en hann fór í gær sjálfur fram á að gefa skýrslu hjá lögreglu. 1. október 2021 12:08 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Líkt og greint hefur verið frá var Aron Einar ekki valinn í landsliðshópinn sem mætir Armeníu og Liechtenstein síðar í þessum mánuði. Hann sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfarið og sagði að um væri að ræða útilokunarmenningu KSÍ og að sögusagnir einar og sér hafi ráðið valinu. Lögreglurannsókn á hendur honum og öðrum knattspyrnumanni, fyrrverandi landsliðsmanni, er hins vegar hafin en kæran snýr að meintu kynferðisbroti þeirra tveggja gagnvart íslenskri konu í Kaupmannahöfn árið 2010. Ekki hafa fengist upplýsingar frá KSÍ um máli það sem af er degi. Geir Þorsteinsson, sem var formaður KSÍ, á þeim tíma segist í samtali við fréttastofu ekkert heyrt af málinu fyrr en í fjölmiðlum nú nýverið og þá hefur Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, ekki svarað fyrirspurnum fréttastofu. Vanda Sigurgeirsdóttir hyggst taka afstöðu til málsins eftir að hún verður formlega kjörin formaður KSÍ á aukaþingi sambandsins klukkan 11 á morgun.
KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Tveir knattspyrnumenn sakaðir um kynferðisbrot Tveir knattspyrnumenn sæta lögreglurannsókn vegna kæru konu sem sakar þá um að hafa brotið gegn henni í Kaupmannahöfn árið 2010. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði er annar þeirra en hann fór í gær sjálfur fram á að gefa skýrslu hjá lögreglu. 1. október 2021 12:08 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Tveir knattspyrnumenn sakaðir um kynferðisbrot Tveir knattspyrnumenn sæta lögreglurannsókn vegna kæru konu sem sakar þá um að hafa brotið gegn henni í Kaupmannahöfn árið 2010. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði er annar þeirra en hann fór í gær sjálfur fram á að gefa skýrslu hjá lögreglu. 1. október 2021 12:08