Segir Sancho ekki eiga skilið að vera í landsliðinu en valdi hann samt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. október 2021 08:30 Gareth Southgate valdi Jadon Sancho í enska landsliðið sem mætir Andorra og Ungverjalandi í undankeppni HM 2022í þessum mánuði, þrátt fyrir að viðurkenna að hann eigi ekki skilið að vera í hópnum. Matthew Peters/Manchester United via Getty Images Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi í gær 23 manna hóp fyrir komandi leiki gegn Andorra og Ungverjalandi í undankeppni HM 2022. Á meðal leikmanna sem Soutgate valdi eru reynsluboltar á borð við Jordan Henderson og Harry Kane, í bland við yngri og reynsluminni menn eins og Fikayo Tomori, Bukayo Saka og Jadon Sancho. Sancho, sem er 21 árs, hefur ekki átt góðu gengi að fagna síðan hann gekk til liðs við Manchester United frá Dortmund í sumar og Southgate segir að líklega eigi hann ekki skilið að vera í hópnum. Hann segist þó hafa mikla trú á Sancho, og að hann geti hjálpa þessum unga leikmanni að bæta sig. „Á hann [Jadon Sancho] skilið að vera í hópnum eftir frammistöðu sína síðustu vikur? Líklega ekki,“ sagði Southgate á blaðamannafundi. „Ég vil fá smá tíma með honum til að tala við hann og hjálpa honum að bæta sig á þeirri vegferð sem hann er á hjá United. Ég vill að hann finni fyrir því að við höfum trú á honum og það eru góð skilaboð.“ Southgate hélt áfram og sagði að Sancho þyrfti smá tíma til að aðlagast ensku úrvalsdeildinni. „Þýska deildin er allt öðruvísi. Dortmund er stór klúbbur, en Manchester United er einn sá stærsti í heimi.“ „Hann þarf aðlögunartíma, þú ert aldrei að fara að skila sömu tölum þegar kemur að mörkum og stoðsendingum hér í okkar deild, eins og þú gerðir í þýsku deildinni.“ Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira
Á meðal leikmanna sem Soutgate valdi eru reynsluboltar á borð við Jordan Henderson og Harry Kane, í bland við yngri og reynsluminni menn eins og Fikayo Tomori, Bukayo Saka og Jadon Sancho. Sancho, sem er 21 árs, hefur ekki átt góðu gengi að fagna síðan hann gekk til liðs við Manchester United frá Dortmund í sumar og Southgate segir að líklega eigi hann ekki skilið að vera í hópnum. Hann segist þó hafa mikla trú á Sancho, og að hann geti hjálpa þessum unga leikmanni að bæta sig. „Á hann [Jadon Sancho] skilið að vera í hópnum eftir frammistöðu sína síðustu vikur? Líklega ekki,“ sagði Southgate á blaðamannafundi. „Ég vil fá smá tíma með honum til að tala við hann og hjálpa honum að bæta sig á þeirri vegferð sem hann er á hjá United. Ég vill að hann finni fyrir því að við höfum trú á honum og það eru góð skilaboð.“ Southgate hélt áfram og sagði að Sancho þyrfti smá tíma til að aðlagast ensku úrvalsdeildinni. „Þýska deildin er allt öðruvísi. Dortmund er stór klúbbur, en Manchester United er einn sá stærsti í heimi.“ „Hann þarf aðlögunartíma, þú ert aldrei að fara að skila sömu tölum þegar kemur að mörkum og stoðsendingum hér í okkar deild, eins og þú gerðir í þýsku deildinni.“
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira