Derby komið á blað og Mitrovic skoraði þrennu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2021 23:01 Úr leik Derby County og Reading. Gareth Copley/Getty Images Fjöldi leikja fór fram í ensku B-deildinni í kvöld. Derby County vann sigur sem þýðir að liðið er komið með eitt stig en tólf stig voru dregin af félaginu nýverið vegna skuldastöðu þess. Þá skoraði Aleksandar Mitrović þrennu í sigri Fulham og Peterborough United hélt hreinu. Craig Forsyth skoraði eina mark Derby í 1-0 sigri á Reading. Wayne Rooney heldur því áfram að gera gott mót með liðið þó félagið sé í ljósum logum utan vallar. Liðið hefur unnið sér inn 13 stig til þessa á leiktíðinni og ætti að vera í 12. sæti en situr á botninum með 1 stig þar sem 12 voru tekin af þeim eftir að félagið varð gjaldþrota. Aðeins eru sjö stig í öruggt sæti þegar 34 leikir eru eftir og hver veit nema Derby takist hið ómögulega. Mitrović skoraði öll þrjú mörk Fulham er liðið vann Swansea City 3-1 á heimavelli. Fulham er í harðri baráttu um að fara aftur upp í ensku úrvalsdeildina en liðið er í 3. sæti með 20 stig að loknum 10 leikjum á meðan Swansea er í 19. sæti með 10 stig. Little souvenir. #FULSWA pic.twitter.com/nW7kGG554C— Fulham Football Club (@FulhamFC) September 29, 2021 Peterorough gerði jafntefli á Weston Homes-vellinum gegn Bournemouth en gestirnir hefðu farið á toppinn með sigri. Þess í stað er liðið jafnt West Bromwich Albion með 22 stig. Peterborough er í 22. sæti með átta stig. Honours even at the Weston Homes Stadium. #pufc pic.twitter.com/lmpAKK5qRz— Peterborough United (@theposh) September 29, 2021 Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahóp Millwall er liðið vann Bristol City 1-0. Nottingham Forest vann 3-1 útisigur á Barnsley og Luton Town vann Coventry City 5-0. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Sjá meira
Craig Forsyth skoraði eina mark Derby í 1-0 sigri á Reading. Wayne Rooney heldur því áfram að gera gott mót með liðið þó félagið sé í ljósum logum utan vallar. Liðið hefur unnið sér inn 13 stig til þessa á leiktíðinni og ætti að vera í 12. sæti en situr á botninum með 1 stig þar sem 12 voru tekin af þeim eftir að félagið varð gjaldþrota. Aðeins eru sjö stig í öruggt sæti þegar 34 leikir eru eftir og hver veit nema Derby takist hið ómögulega. Mitrović skoraði öll þrjú mörk Fulham er liðið vann Swansea City 3-1 á heimavelli. Fulham er í harðri baráttu um að fara aftur upp í ensku úrvalsdeildina en liðið er í 3. sæti með 20 stig að loknum 10 leikjum á meðan Swansea er í 19. sæti með 10 stig. Little souvenir. #FULSWA pic.twitter.com/nW7kGG554C— Fulham Football Club (@FulhamFC) September 29, 2021 Peterorough gerði jafntefli á Weston Homes-vellinum gegn Bournemouth en gestirnir hefðu farið á toppinn með sigri. Þess í stað er liðið jafnt West Bromwich Albion með 22 stig. Peterborough er í 22. sæti með átta stig. Honours even at the Weston Homes Stadium. #pufc pic.twitter.com/lmpAKK5qRz— Peterborough United (@theposh) September 29, 2021 Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahóp Millwall er liðið vann Bristol City 1-0. Nottingham Forest vann 3-1 útisigur á Barnsley og Luton Town vann Coventry City 5-0. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Sjá meira