Meiddist við að taka vítakast: „Hef aldrei séð þetta áður“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2021 13:31 Einar Sverrisson haltrar af velli eftir að hafa skorað úr vítakasti gegn Fram. stöð 2 sport Ekki er algengt að menn meiðist við að taka vítakast en það gerðist samt í leik Fram og Selfoss í Olís-deild karla í síðustu viku. Mikil meiðsli herja á lið Selfoss og það síðasta sem það má við er að fleiri leikmenn bætist á meiðslalistann. Það fór því eflaust um marga Selfyssinga þegar Einar Sverrisson meiddist við að taka vítakast í leiknum gegn Fram. Einar skoraði úr vítinu en haltraði af velli. „Ég hef aldrei séð þetta áður, ég verð að viðurkenna það,“ sagði Bjarni Fritzson í Seinni bylgjunni. Selfyssingar geta þó andað léttar því meiðsli Einars eru ekki alvarleg. „Sem fer skilst mér að hann hafi fengið krampa en ekki tognað sem þýðir að hann er væntanlega klár í næsta leik og allt í góðu. En lýsir þetta ekki pínu stemmningunni?“ sagði Bjarni. Klippa: Seinni bylgjan - Vítakast Einars Sverrissonar Selfoss tapaði leiknum í Safamýrinni á fimmtudaginn, 29-23. Einar var markahæstur Selfyssinga með sjö mörk, þar af komu fjögur úr vítaköstum. Einar og félagar hans í Selfossi taka á móti FH í kvöld. Leikurinn átti að fara fram í 1. umferð en var frestað vegna þátttöku Selfyssinga í Evrópukeppni. Leikur Selfoss og FH hefst klukkan 19:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla UMF Selfoss Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Handboltinn er eina íþróttin sem hefur staðist þeim bestu snúning í áratugi“ Guðjón Guðmundsson fór yfir frábæran árangur Íslands á alþjóða vettvangi í dagskrárliðnum Eina í Seinni bylgjunni ásamt Viðari Halldórssyni, prófessor í félagsfræði. 27. september 2021 14:30 Einar Jónsson: „Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum sáttur með sex marka sigur sinna manna gegn Selfyssingum í kvöld. Lokatölur urðu 29-23 í Safamýrinni, en Einar segir það mikilvægt að gera vel á heimavelli. 23. september 2021 22:04 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Selfoss 29-23 | Sanngjarn sigur gegn þunnskipuðum Selfyssingum Fram unnu öruggan sex marka sigur á Selfoss á heimavelli í 2. umferð Olís deildar karla. Lokatölur 29-23, en leikurinn var fyrsti deildarleikur Selfoss þetta tímabilið og þrátt fyrir gott gengi í evrópukeppni EHF í síðustu viku áttu þeir erfitt uppdráttar strax frá fyrstu mínútu. 23. september 2021 22:34 Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Fleiri fréttir Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Sjá meira
Mikil meiðsli herja á lið Selfoss og það síðasta sem það má við er að fleiri leikmenn bætist á meiðslalistann. Það fór því eflaust um marga Selfyssinga þegar Einar Sverrisson meiddist við að taka vítakast í leiknum gegn Fram. Einar skoraði úr vítinu en haltraði af velli. „Ég hef aldrei séð þetta áður, ég verð að viðurkenna það,“ sagði Bjarni Fritzson í Seinni bylgjunni. Selfyssingar geta þó andað léttar því meiðsli Einars eru ekki alvarleg. „Sem fer skilst mér að hann hafi fengið krampa en ekki tognað sem þýðir að hann er væntanlega klár í næsta leik og allt í góðu. En lýsir þetta ekki pínu stemmningunni?“ sagði Bjarni. Klippa: Seinni bylgjan - Vítakast Einars Sverrissonar Selfoss tapaði leiknum í Safamýrinni á fimmtudaginn, 29-23. Einar var markahæstur Selfyssinga með sjö mörk, þar af komu fjögur úr vítaköstum. Einar og félagar hans í Selfossi taka á móti FH í kvöld. Leikurinn átti að fara fram í 1. umferð en var frestað vegna þátttöku Selfyssinga í Evrópukeppni. Leikur Selfoss og FH hefst klukkan 19:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla UMF Selfoss Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Handboltinn er eina íþróttin sem hefur staðist þeim bestu snúning í áratugi“ Guðjón Guðmundsson fór yfir frábæran árangur Íslands á alþjóða vettvangi í dagskrárliðnum Eina í Seinni bylgjunni ásamt Viðari Halldórssyni, prófessor í félagsfræði. 27. september 2021 14:30 Einar Jónsson: „Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum sáttur með sex marka sigur sinna manna gegn Selfyssingum í kvöld. Lokatölur urðu 29-23 í Safamýrinni, en Einar segir það mikilvægt að gera vel á heimavelli. 23. september 2021 22:04 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Selfoss 29-23 | Sanngjarn sigur gegn þunnskipuðum Selfyssingum Fram unnu öruggan sex marka sigur á Selfoss á heimavelli í 2. umferð Olís deildar karla. Lokatölur 29-23, en leikurinn var fyrsti deildarleikur Selfoss þetta tímabilið og þrátt fyrir gott gengi í evrópukeppni EHF í síðustu viku áttu þeir erfitt uppdráttar strax frá fyrstu mínútu. 23. september 2021 22:34 Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Fleiri fréttir Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Sjá meira
„Handboltinn er eina íþróttin sem hefur staðist þeim bestu snúning í áratugi“ Guðjón Guðmundsson fór yfir frábæran árangur Íslands á alþjóða vettvangi í dagskrárliðnum Eina í Seinni bylgjunni ásamt Viðari Halldórssyni, prófessor í félagsfræði. 27. september 2021 14:30
Einar Jónsson: „Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum sáttur með sex marka sigur sinna manna gegn Selfyssingum í kvöld. Lokatölur urðu 29-23 í Safamýrinni, en Einar segir það mikilvægt að gera vel á heimavelli. 23. september 2021 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Selfoss 29-23 | Sanngjarn sigur gegn þunnskipuðum Selfyssingum Fram unnu öruggan sex marka sigur á Selfoss á heimavelli í 2. umferð Olís deildar karla. Lokatölur 29-23, en leikurinn var fyrsti deildarleikur Selfoss þetta tímabilið og þrátt fyrir gott gengi í evrópukeppni EHF í síðustu viku áttu þeir erfitt uppdráttar strax frá fyrstu mínútu. 23. september 2021 22:34