Thierry Henry segir að Daniel Ek sé ákveðinn í að kaupa Arsenal Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. september 2021 22:01 Daniel Ek, stofnandi Spotify, erákveðinn í að kaupa enska knattspyrnufélagið Arsenal. Monica Schipper/Getty Images for Spotify Thierry Henry, fyrrum framherji Arsenal og markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi, segir að Daniel Ek, stofnandi Spotify, sé enn ákveðinn í að kaupa enska knattspyrnufélagið. Þeir félagar voru mættir saman á völlin þegar að Arsenal vann örrugan 3-1 sigur gegn erkifjendum sínum í Tottenham. Ek sendi Stan Kroenke, eiganda Arsenal, bréf í maí á þessu ári þar sem að hann bauð honum 1,8 milljarð punda fyrir félagið og það tilboð stendur enn. Daniel Ek er viss um að Kroenke muni hlusta á tilboðið, og hefur fullan stuðning frá þrem goðsögnum félagsins, þeim Thierry Henry, Patrick Viera og Dennis Bergkamp. Henry sagði í samtali við Sky Sports að eins og staðan væri núna væri ekkert samtal að eiga sér stað á þessari stundu, en hann er viss um að samkomulag geti náðst þrátt fyrir afstöðu Kroenke þess efnis að félagið sé ekki til sölu. „Til að geta komist yfir línuna, þá þarftu að fá einhverskonar svar frá hinum aðilanum. Það hefur ekki gerst enn, en við erum ekki að fara neitt,“ sagði Henry. „Sjáum til hvað gerist, en núna ætlum við að njóta sigursins. Það eru engar samræður að eiga sér stað eins og er, og mér líður eins og þetta eigi eftir að vera langt ferli. Hveru langt veit ég ekki.“ Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Eigandi Spotify til í að skoða kaup á Arsenal Eigandi og stofnandi tónlistarveitunnar Spotify er tilbúinn í að fjárfesta í enska knattspyrnufélaginu Arsenal. 24. apríl 2021 07:00 Ekki að djóka með að kaupa Arsenal Daniel Ek, eigandi og framkvæmdastjóri Spotify, er ekkert að djóka með það að hann vilji kaupa Arsenal, félagið sem hann hefur stutt frá unga aldri. 28. apríl 2021 17:46 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira
Þeir félagar voru mættir saman á völlin þegar að Arsenal vann örrugan 3-1 sigur gegn erkifjendum sínum í Tottenham. Ek sendi Stan Kroenke, eiganda Arsenal, bréf í maí á þessu ári þar sem að hann bauð honum 1,8 milljarð punda fyrir félagið og það tilboð stendur enn. Daniel Ek er viss um að Kroenke muni hlusta á tilboðið, og hefur fullan stuðning frá þrem goðsögnum félagsins, þeim Thierry Henry, Patrick Viera og Dennis Bergkamp. Henry sagði í samtali við Sky Sports að eins og staðan væri núna væri ekkert samtal að eiga sér stað á þessari stundu, en hann er viss um að samkomulag geti náðst þrátt fyrir afstöðu Kroenke þess efnis að félagið sé ekki til sölu. „Til að geta komist yfir línuna, þá þarftu að fá einhverskonar svar frá hinum aðilanum. Það hefur ekki gerst enn, en við erum ekki að fara neitt,“ sagði Henry. „Sjáum til hvað gerist, en núna ætlum við að njóta sigursins. Það eru engar samræður að eiga sér stað eins og er, og mér líður eins og þetta eigi eftir að vera langt ferli. Hveru langt veit ég ekki.“
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Eigandi Spotify til í að skoða kaup á Arsenal Eigandi og stofnandi tónlistarveitunnar Spotify er tilbúinn í að fjárfesta í enska knattspyrnufélaginu Arsenal. 24. apríl 2021 07:00 Ekki að djóka með að kaupa Arsenal Daniel Ek, eigandi og framkvæmdastjóri Spotify, er ekkert að djóka með það að hann vilji kaupa Arsenal, félagið sem hann hefur stutt frá unga aldri. 28. apríl 2021 17:46 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira
Eigandi Spotify til í að skoða kaup á Arsenal Eigandi og stofnandi tónlistarveitunnar Spotify er tilbúinn í að fjárfesta í enska knattspyrnufélaginu Arsenal. 24. apríl 2021 07:00
Ekki að djóka með að kaupa Arsenal Daniel Ek, eigandi og framkvæmdastjóri Spotify, er ekkert að djóka með það að hann vilji kaupa Arsenal, félagið sem hann hefur stutt frá unga aldri. 28. apríl 2021 17:46