Skammaði Lingard fyrir að láta sig detta og öskra: „Gerði þetta ekki hjá West Ham“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2021 14:30 Atvikið umtalaða í leik Manchester United og West Ham þegar Jesse Lingard féll í vítateig Hamranna eftir baráttu við Mark Noble. getty/Matthew Peters Mark Noble sakaði Jesse Lingard um leikaraskap eftir leik Manchester United og West Ham United í 3. umferð enska deildabikarsins í gær. Lingard lék sem lánsmaður með West Ham á síðasta tímabili og þá sagði Noble að hann hafi ekki látið sig detta eins og hann gerir nú. Í seinni hálfleiknum í leiknum á Old Trafford féll Lingard í vítateig West Ham eftir að Noble virtist toga í hann en ekkert var dæmt. Noble lét sinn gamla samherja heyra það eftir atvikið og einnig eftir leikinn. „Þetta er fótbolti. Hann lét sig detta og ég skammaði hann fyrir að öskra. Hann gerði þetta ekki hérna,“ sagði Noble. Hann sagðist þó samgleðjast með Lingard hvernig hann hefur byrjað tímabilið með United. „Við hlógum saman og ég elska Jesse. Hann er frábær karakter og ég er svo ánægður að hann sé að fá tækifæri hérna.“ Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United, var ósáttur eftir leik og sagði að Lingard hefði átt að fá víti eftir baráttuna við Noble. „Ég vill ekki segja of mikið en Jesse Lingard átti að fá víti,“ sagði Solskjær. United og West Ham mættust einnig á sunnudaginn og þá skoraði Lingard sigurmarkið gegn sínu gamla liði. „Hann hefur skorað nokkur frábær mörk og markið gegn okkur sveið sárt. En hann er frábær gaur og á allt gott skilið,“ sagði Noble sem klúðraði víti í uppbótartíma í leiknum á sunnudaginn. Manuel Lanzini skoraði eina mark leiksins á Old Trafford í gær. United átti tæplega þrjátíu skot að marki West Ham en mistókst að skora. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir að Martial sé of latur og líkamstjáningin hans sé hræðileg Anthony Martial nennir ekki að leggja nógu mikið á sig til að vera aðalframherji Manchester United. Þetta segir Dion Dublin, álitsgjafi hjá BBC og fyrrverandi leikmaður United. 23. september 2021 12:01 Ósáttur með slaka byrjun og sagði sína menn hafa átt að fá vítaspyrnu Ole Gunnar Solskjær var ekki sáttur með slaka byrjun sinna manna er Manchester United tapaði 0-1 gegn West Ham United á heimavelli í enska deildarbikarnum í kvöld. 22. september 2021 22:31 Hamrarnir hefndu fyrir tapið um helgina og eru komnir áfram West Ham United vann 1-0 útisigur á Manchester United er liðin mættust í enska deildarbikarnum í kvöld. Þar með sannast gamalkunna kvæðið að lið geti ekki unnið sama mótherja er liðin mætast tvisvar í röð í tveimur mismunandi keppnum. 22. september 2021 20:45 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Í seinni hálfleiknum í leiknum á Old Trafford féll Lingard í vítateig West Ham eftir að Noble virtist toga í hann en ekkert var dæmt. Noble lét sinn gamla samherja heyra það eftir atvikið og einnig eftir leikinn. „Þetta er fótbolti. Hann lét sig detta og ég skammaði hann fyrir að öskra. Hann gerði þetta ekki hérna,“ sagði Noble. Hann sagðist þó samgleðjast með Lingard hvernig hann hefur byrjað tímabilið með United. „Við hlógum saman og ég elska Jesse. Hann er frábær karakter og ég er svo ánægður að hann sé að fá tækifæri hérna.“ Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United, var ósáttur eftir leik og sagði að Lingard hefði átt að fá víti eftir baráttuna við Noble. „Ég vill ekki segja of mikið en Jesse Lingard átti að fá víti,“ sagði Solskjær. United og West Ham mættust einnig á sunnudaginn og þá skoraði Lingard sigurmarkið gegn sínu gamla liði. „Hann hefur skorað nokkur frábær mörk og markið gegn okkur sveið sárt. En hann er frábær gaur og á allt gott skilið,“ sagði Noble sem klúðraði víti í uppbótartíma í leiknum á sunnudaginn. Manuel Lanzini skoraði eina mark leiksins á Old Trafford í gær. United átti tæplega þrjátíu skot að marki West Ham en mistókst að skora.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir að Martial sé of latur og líkamstjáningin hans sé hræðileg Anthony Martial nennir ekki að leggja nógu mikið á sig til að vera aðalframherji Manchester United. Þetta segir Dion Dublin, álitsgjafi hjá BBC og fyrrverandi leikmaður United. 23. september 2021 12:01 Ósáttur með slaka byrjun og sagði sína menn hafa átt að fá vítaspyrnu Ole Gunnar Solskjær var ekki sáttur með slaka byrjun sinna manna er Manchester United tapaði 0-1 gegn West Ham United á heimavelli í enska deildarbikarnum í kvöld. 22. september 2021 22:31 Hamrarnir hefndu fyrir tapið um helgina og eru komnir áfram West Ham United vann 1-0 útisigur á Manchester United er liðin mættust í enska deildarbikarnum í kvöld. Þar með sannast gamalkunna kvæðið að lið geti ekki unnið sama mótherja er liðin mætast tvisvar í röð í tveimur mismunandi keppnum. 22. september 2021 20:45 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Segir að Martial sé of latur og líkamstjáningin hans sé hræðileg Anthony Martial nennir ekki að leggja nógu mikið á sig til að vera aðalframherji Manchester United. Þetta segir Dion Dublin, álitsgjafi hjá BBC og fyrrverandi leikmaður United. 23. september 2021 12:01
Ósáttur með slaka byrjun og sagði sína menn hafa átt að fá vítaspyrnu Ole Gunnar Solskjær var ekki sáttur með slaka byrjun sinna manna er Manchester United tapaði 0-1 gegn West Ham United á heimavelli í enska deildarbikarnum í kvöld. 22. september 2021 22:31
Hamrarnir hefndu fyrir tapið um helgina og eru komnir áfram West Ham United vann 1-0 útisigur á Manchester United er liðin mættust í enska deildarbikarnum í kvöld. Þar með sannast gamalkunna kvæðið að lið geti ekki unnið sama mótherja er liðin mætast tvisvar í röð í tveimur mismunandi keppnum. 22. september 2021 20:45