Conor McGregor með vandræðalega lélegt kast á hafnaboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2021 16:00 Það vantaði ekki að Conor McGregor var mjög flottur í tauinu en kastið var ekki í sama klassa. AP/Charles Rex Arbogast Bardagamaðurinn Conor McGregor er ekki mikill kastari ef marka má frammistöðu hans á hafnaboltaleik Chicago Cubs og Minnesota Twins í Bandaríkjunum. Conor hafði vissulega kraftinn í kastið en miðið var skelfilegt. Í stað þess að boltinn færi í átt að manninum með hafnaboltakylfinga þá sveif hann langt yfir hann. Conor McGregor with an immediate all-time iconic first pitch pic.twitter.com/GGMHhYoOSc— FOX Sports: MLB (@MLBONFOX) September 21, 2021 Kast Conors kom flestum á óvart en hann sjálfur sagðist eftir á hafa verið ánægður með það. Hann breytti því þá ekki að verða að aðhlátursefni á samfélagsmiðlum vestan hafs. Bandaríkjamenn læra flestir að kasta snemma á ævinni enda mikill hafnaboltaáhugi í landinu. Conor kemur frá Írlandi og er eins og flestir vita margfaldur meistari í blönduðu bardagaíþróttum. Frammistaðan í síðustu bardögum hefur ekki verið ein glæsileg og áður enda kappinn orðinn 33 ára gamall og á lokakafla síns bardagaferils. Hér fyrir neðan má sjá nokkur viðbrögð við þessu hörmulega kasti Conors McGregor. The power was there, but the precision... (via @WatchMarquee) pic.twitter.com/JyQqdzP8E7— ESPN MMA (@espnmma) September 22, 2021 Folks I m calling this as the worst first pitch in history. It s so much worse than 50 cent, Chris Rock, or Baba Booey because he s a professional athlete. https://t.co/xlevlFwaXR— Prank Stallone (@theCJS) September 21, 2021 Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) on his first pitch: "The most devastating first pitch ever seen! The venom is there, the power is there." pic.twitter.com/GTZQDqUbeU— The Mac Life (@TheMacLife) September 22, 2021 There was a second where I was like okay it doesn't look too bad! Then he threw the ball and.. my lord. https://t.co/QJhLWB3ZDj— Brad (@BelievelandBrad) September 21, 2021 Worst ceremonial first pitch in #MLB history? For me, this crushes 50 Cent. https://t.co/lxCCxnpgsY— Nick Alberga (@thegoldenmuzzy) September 21, 2021 Worst ceremonial first pitch in #MLB history? For me, this crushes 50 Cent. https://t.co/lxCCxnpgsY— Nick Alberga (@thegoldenmuzzy) September 21, 2021 The DGAFness to throw the ball at that intent with no intentions of throwing a strike with the camera crew literally right in front of hit face is the DGAFness I can get behind. https://t.co/Ow8Ii4Orss— KingofJUCO (@KingofJUCO) September 21, 2021 MMA Hafnabolti Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Sjá meira
Conor hafði vissulega kraftinn í kastið en miðið var skelfilegt. Í stað þess að boltinn færi í átt að manninum með hafnaboltakylfinga þá sveif hann langt yfir hann. Conor McGregor with an immediate all-time iconic first pitch pic.twitter.com/GGMHhYoOSc— FOX Sports: MLB (@MLBONFOX) September 21, 2021 Kast Conors kom flestum á óvart en hann sjálfur sagðist eftir á hafa verið ánægður með það. Hann breytti því þá ekki að verða að aðhlátursefni á samfélagsmiðlum vestan hafs. Bandaríkjamenn læra flestir að kasta snemma á ævinni enda mikill hafnaboltaáhugi í landinu. Conor kemur frá Írlandi og er eins og flestir vita margfaldur meistari í blönduðu bardagaíþróttum. Frammistaðan í síðustu bardögum hefur ekki verið ein glæsileg og áður enda kappinn orðinn 33 ára gamall og á lokakafla síns bardagaferils. Hér fyrir neðan má sjá nokkur viðbrögð við þessu hörmulega kasti Conors McGregor. The power was there, but the precision... (via @WatchMarquee) pic.twitter.com/JyQqdzP8E7— ESPN MMA (@espnmma) September 22, 2021 Folks I m calling this as the worst first pitch in history. It s so much worse than 50 cent, Chris Rock, or Baba Booey because he s a professional athlete. https://t.co/xlevlFwaXR— Prank Stallone (@theCJS) September 21, 2021 Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) on his first pitch: "The most devastating first pitch ever seen! The venom is there, the power is there." pic.twitter.com/GTZQDqUbeU— The Mac Life (@TheMacLife) September 22, 2021 There was a second where I was like okay it doesn't look too bad! Then he threw the ball and.. my lord. https://t.co/QJhLWB3ZDj— Brad (@BelievelandBrad) September 21, 2021 Worst ceremonial first pitch in #MLB history? For me, this crushes 50 Cent. https://t.co/lxCCxnpgsY— Nick Alberga (@thegoldenmuzzy) September 21, 2021 Worst ceremonial first pitch in #MLB history? For me, this crushes 50 Cent. https://t.co/lxCCxnpgsY— Nick Alberga (@thegoldenmuzzy) September 21, 2021 The DGAFness to throw the ball at that intent with no intentions of throwing a strike with the camera crew literally right in front of hit face is the DGAFness I can get behind. https://t.co/Ow8Ii4Orss— KingofJUCO (@KingofJUCO) September 21, 2021
MMA Hafnabolti Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Sjá meira