Oddvitaáskorunin: Eina fríið var fimm daga hestaferð Samúel Karl Ólason skrifar 19. september 2021 09:01 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Sigurður Ingi Jóhannsson leiðir lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi í kosningunum. Sigurður Ingi er menntaður dýralæknir og hefur verið í stjórnmálum í mörg ár. Fyrst sem sveitarstjórnarmaður og oddviti í Hrunamannahrepp en frá árinu 2009 á Alþingi fyrir Framsókn. Sigurður Ingi býr í Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi ásamt Elsu Ingjaldsdóttur, eiginkonu sinni. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Kerlingafjöll. Hvað færðu þér í bragðaref? Nóa-Kropp, súkkulaðisósa og jarðarberjasósa. Uppáhalds bók? Njála. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Dancing queen meða ABBA. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Hallormsstað. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Hjólaði um sveitina. Hvað tekur þú í bekk? Það er langt síðan það hefur reynt á það. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir morgunmat. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Dýralækningar. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Hugsaðu um þjóðina þína en ekki bara um sjálfan þig. Uppáhalds tónlistarmaður? David Bowie. Besti fimmaurabrandarinn? Ég man í tóba, ég sat á bar og bað um minni sóda. Ég hugsaði mér mér: ég vona að Jóna vinni peg. En hún vann kúver. Ein sterkasta minningin úr æsku? Kistulagning afa míns þegar ég var fjögurra ára. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Afi minn, Sigurður Ingi Sigurðsson. Besta íslenska Eurovision-lagið? Is it true? með Jóhönnu Guðrúnu. Besta frí sem þú hefur farið í? Sumarið sem ég var forsætisráðherra fór í fimm daga hestaferð um afrétti Skaftárhrepps og niður í Fljótshlíð. Það voru einu fimm dagarnir sem ég tók í frí það sumarið. Uppáhalds þynnkumatur? Tvöfaldur borgari með frönskum og miklu af kokteilsósu. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Aldrei. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Indriði er mitt uppáhald. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Það verður ekki rifjað upp hér. Rómantískasta uppátækið? Ég held að það verði að teljast þegar ég í brúðkaupi okkar Elsu söng einsöng til hennar. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Framsóknarflokkurinn Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fleiri fréttir Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson leiðir lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi í kosningunum. Sigurður Ingi er menntaður dýralæknir og hefur verið í stjórnmálum í mörg ár. Fyrst sem sveitarstjórnarmaður og oddviti í Hrunamannahrepp en frá árinu 2009 á Alþingi fyrir Framsókn. Sigurður Ingi býr í Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi ásamt Elsu Ingjaldsdóttur, eiginkonu sinni. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Kerlingafjöll. Hvað færðu þér í bragðaref? Nóa-Kropp, súkkulaðisósa og jarðarberjasósa. Uppáhalds bók? Njála. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Dancing queen meða ABBA. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Hallormsstað. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Hjólaði um sveitina. Hvað tekur þú í bekk? Það er langt síðan það hefur reynt á það. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir morgunmat. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Dýralækningar. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Hugsaðu um þjóðina þína en ekki bara um sjálfan þig. Uppáhalds tónlistarmaður? David Bowie. Besti fimmaurabrandarinn? Ég man í tóba, ég sat á bar og bað um minni sóda. Ég hugsaði mér mér: ég vona að Jóna vinni peg. En hún vann kúver. Ein sterkasta minningin úr æsku? Kistulagning afa míns þegar ég var fjögurra ára. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Afi minn, Sigurður Ingi Sigurðsson. Besta íslenska Eurovision-lagið? Is it true? með Jóhönnu Guðrúnu. Besta frí sem þú hefur farið í? Sumarið sem ég var forsætisráðherra fór í fimm daga hestaferð um afrétti Skaftárhrepps og niður í Fljótshlíð. Það voru einu fimm dagarnir sem ég tók í frí það sumarið. Uppáhalds þynnkumatur? Tvöfaldur borgari með frönskum og miklu af kokteilsósu. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Aldrei. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Indriði er mitt uppáhald. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Það verður ekki rifjað upp hér. Rómantískasta uppátækið? Ég held að það verði að teljast þegar ég í brúðkaupi okkar Elsu söng einsöng til hennar.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Framsóknarflokkurinn Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fleiri fréttir Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Sjá meira