Foreldrar Maríu sáu hana spila tímamótalandsleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2021 13:00 María Þórisdóttir í leiknum gegn Armeníu í gær. getty/Martin Rose María Þórisdóttir, leikmaður Manchester United, lék sinn fimmtugasta landsleik þegar Noregur vann 10-0 sigur á Armeníu í undankeppni HM 2023 í gær. María var heiðruð fyrir leik og fékk blómvönd. Hún lék allan leikinn í vörn norska liðsins en hefur oft þurft að hafa meira fyrir hlutunum en í gær. 50 games for Norway! I m so proud Hopefully many more to come #sterkeresammen pic.twitter.com/IdOpOqjw1k— Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) September 16, 2021 María er dóttir Þóris Hergeirssonar, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, og Kirsten Gaard sem er norsk. Foreldrar Maríu voru á Ullevaal vellinum í Osló í gær og hún birti skemmtilega mynd af þeim á Twitter í gær. Proud to have reached 50 caps for Norway. Even prouder that my mum and dad could be there and watch Hopefully many more to come #sterkeresammen pic.twitter.com/CxBMC10aZu— Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) September 17, 2021 Það var kannski viðeigandi að María lék sinn fyrsta landsleik gegn Íslandi á Algarve mótinu 2015. Noregur vann leikinn, 1-0. María lék með norska landsliðinu á HM 2015 og 2019 og EM 2017. Að öllu óbreyttu verður hún svo í norska liðinu á EM á Englandi á næsta ári. Í landsleikjunum fimmtíu hefur María skorað tvö mörk, gegn Skotlandi í vináttulandsleik 2018 og gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM 2019. Seinni leikur Noregs í þessari landsleikjahrinu er gegn Kósóvó á útivelli á þriðjudaginn. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
María var heiðruð fyrir leik og fékk blómvönd. Hún lék allan leikinn í vörn norska liðsins en hefur oft þurft að hafa meira fyrir hlutunum en í gær. 50 games for Norway! I m so proud Hopefully many more to come #sterkeresammen pic.twitter.com/IdOpOqjw1k— Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) September 16, 2021 María er dóttir Þóris Hergeirssonar, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, og Kirsten Gaard sem er norsk. Foreldrar Maríu voru á Ullevaal vellinum í Osló í gær og hún birti skemmtilega mynd af þeim á Twitter í gær. Proud to have reached 50 caps for Norway. Even prouder that my mum and dad could be there and watch Hopefully many more to come #sterkeresammen pic.twitter.com/CxBMC10aZu— Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) September 17, 2021 Það var kannski viðeigandi að María lék sinn fyrsta landsleik gegn Íslandi á Algarve mótinu 2015. Noregur vann leikinn, 1-0. María lék með norska landsliðinu á HM 2015 og 2019 og EM 2017. Að öllu óbreyttu verður hún svo í norska liðinu á EM á Englandi á næsta ári. Í landsleikjunum fimmtíu hefur María skorað tvö mörk, gegn Skotlandi í vináttulandsleik 2018 og gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM 2019. Seinni leikur Noregs í þessari landsleikjahrinu er gegn Kósóvó á útivelli á þriðjudaginn.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira