Framkonum og Valskörlum spáð Íslandsmeistaratitlunum í handboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2021 12:26 Fram er spáð Íslandsmeistaratitlinum í Olís deild kvenna í handbolta í vetur. Vísir/Hulda Margrét Valur mun verja Íslandsmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta og Fram verður Íslandsmeistari í Olís deild kvenna ef marka má árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna fyrir tímabilið. Spáin var kynnt á kynningarfundi deildanna í Laugardalshöllinni í dag en þar var einnig opinberuð spá fyrir báðar Grill 66 deildirnar. Olís deild karla hefst annað kvöld og Olís deild kvenna byrjar á laugardaginn. Grill 66 deild kvenna byrjar á föstudaginn og Grill 66 deild karla hefst í næstu viku. Það verður mikil spenna í Olís deild kvenna enda munaði bara einu stigi á Fram og Val í þessari spá. Framkonur fengu 127 stig en Valskonur 126 stig. Íslandsmeisturum KA/Þór er síðan spáð þriðja sætinu en þær eru aðeins átta stigum á eftir Val. Aftureldingu er spáð falli úr deildinni en í staðinn kemur Selfoss upp úr Grill 66 deildinni samkvæmt spánni fyrir þá deild. Unglingaliði Fram er reyndar spáð sigri í deildinni en þær mega ekki fara upp. Haukarkonur fara í umspil um að halda sæti sínu og mæta þar Gróttu, FH og ÍR. Íslandsmeistarar Valsmanna fengu sannfærandi kosningu í efsta sætið í Olís deild karla en Haukar enduðu þar í öðru sæti og Eyjamenn í því þriðja. Nýliðum HK og Víkinga er spáð falli úr deildinni en í stað þeirra koma ÍR og Hörður upp úr Grill 66 deildinni samkvæmt spánni fyrir Grill 66 deildina. Það má sjá allar spárnar hér fyrir neðan. Spáin fyrir Olís deild karla: 1. Valur 348 stig 2. Haukar 333 3. ÍBV 273 4. FH 258 5. Stjarnan 246 6. KA 209 7. Afturelding 189 8. Selfoss 187 9. Fram 131 10. Grótta 99 11. HK 57 12. Víkingur 46 - Spáin fyrir Olís deild kvenna: 1. Fram 127 stig 2. Valur 126 3. KA/Þór 118 4. Stjarnan 99 5. ÍBV 82 6. HK 50 7. Haukar 47 8. Afturelding 23 - Spá fyrir Grill 66 deild kvenna: 1. Fram U 309 stig 2. Selfoss 305 3. Grótta 271 4. FH 263 5. Valur U 250 6. ÍR 240 7. Víkingur R. 155 8. Fjölnir/Fylkir 152 9. HK U 14 10. ÍBV U 125 11. Þór/KA U 113 12. Stjarnan 49 - Spá fyrir Grill 66 deild karla: 1. ÍR 268 stig 2. Hörður 255 3. Þór Ak. 235 4. Valur U 216 5. Fjölnir 213 6. Haukar U 182 7. Vængir Júpíters 125 8. Selfoss U 102 9. Berserkir 90 10. Kórdrengir 80 11. Afturelding U 49 Olís-deild karla Olís-deild kvenna Íslenski handboltinn Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Sjá meira
Spáin var kynnt á kynningarfundi deildanna í Laugardalshöllinni í dag en þar var einnig opinberuð spá fyrir báðar Grill 66 deildirnar. Olís deild karla hefst annað kvöld og Olís deild kvenna byrjar á laugardaginn. Grill 66 deild kvenna byrjar á föstudaginn og Grill 66 deild karla hefst í næstu viku. Það verður mikil spenna í Olís deild kvenna enda munaði bara einu stigi á Fram og Val í þessari spá. Framkonur fengu 127 stig en Valskonur 126 stig. Íslandsmeisturum KA/Þór er síðan spáð þriðja sætinu en þær eru aðeins átta stigum á eftir Val. Aftureldingu er spáð falli úr deildinni en í staðinn kemur Selfoss upp úr Grill 66 deildinni samkvæmt spánni fyrir þá deild. Unglingaliði Fram er reyndar spáð sigri í deildinni en þær mega ekki fara upp. Haukarkonur fara í umspil um að halda sæti sínu og mæta þar Gróttu, FH og ÍR. Íslandsmeistarar Valsmanna fengu sannfærandi kosningu í efsta sætið í Olís deild karla en Haukar enduðu þar í öðru sæti og Eyjamenn í því þriðja. Nýliðum HK og Víkinga er spáð falli úr deildinni en í stað þeirra koma ÍR og Hörður upp úr Grill 66 deildinni samkvæmt spánni fyrir Grill 66 deildina. Það má sjá allar spárnar hér fyrir neðan. Spáin fyrir Olís deild karla: 1. Valur 348 stig 2. Haukar 333 3. ÍBV 273 4. FH 258 5. Stjarnan 246 6. KA 209 7. Afturelding 189 8. Selfoss 187 9. Fram 131 10. Grótta 99 11. HK 57 12. Víkingur 46 - Spáin fyrir Olís deild kvenna: 1. Fram 127 stig 2. Valur 126 3. KA/Þór 118 4. Stjarnan 99 5. ÍBV 82 6. HK 50 7. Haukar 47 8. Afturelding 23 - Spá fyrir Grill 66 deild kvenna: 1. Fram U 309 stig 2. Selfoss 305 3. Grótta 271 4. FH 263 5. Valur U 250 6. ÍR 240 7. Víkingur R. 155 8. Fjölnir/Fylkir 152 9. HK U 14 10. ÍBV U 125 11. Þór/KA U 113 12. Stjarnan 49 - Spá fyrir Grill 66 deild karla: 1. ÍR 268 stig 2. Hörður 255 3. Þór Ak. 235 4. Valur U 216 5. Fjölnir 213 6. Haukar U 182 7. Vængir Júpíters 125 8. Selfoss U 102 9. Berserkir 90 10. Kórdrengir 80 11. Afturelding U 49
Spáin fyrir Olís deild karla: 1. Valur 348 stig 2. Haukar 333 3. ÍBV 273 4. FH 258 5. Stjarnan 246 6. KA 209 7. Afturelding 189 8. Selfoss 187 9. Fram 131 10. Grótta 99 11. HK 57 12. Víkingur 46 - Spáin fyrir Olís deild kvenna: 1. Fram 127 stig 2. Valur 126 3. KA/Þór 118 4. Stjarnan 99 5. ÍBV 82 6. HK 50 7. Haukar 47 8. Afturelding 23 - Spá fyrir Grill 66 deild kvenna: 1. Fram U 309 stig 2. Selfoss 305 3. Grótta 271 4. FH 263 5. Valur U 250 6. ÍR 240 7. Víkingur R. 155 8. Fjölnir/Fylkir 152 9. HK U 14 10. ÍBV U 125 11. Þór/KA U 113 12. Stjarnan 49 - Spá fyrir Grill 66 deild karla: 1. ÍR 268 stig 2. Hörður 255 3. Þór Ak. 235 4. Valur U 216 5. Fjölnir 213 6. Haukar U 182 7. Vængir Júpíters 125 8. Selfoss U 102 9. Berserkir 90 10. Kórdrengir 80 11. Afturelding U 49
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Íslenski handboltinn Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Sjá meira