Neville og Carragher heitt í hamsi: „Eins og að deila við fimm ára barn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2021 08:31 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru að flestra tveir af bestu fótboltamönnum sögunnar. getty/Nicolò Campo Gary Neville og Jamie Carragher voru langt frá því að vera sammála þegar þeir ræddu um hvort Cristiano Ronaldo eða Lionel Messi væri besti fótboltamaður allra tíma í Monday Night Football á Sky Sports í gær. Það kom fáum á óvart Neville talaði máli Ronaldos, fyrrverandi samherja síns hjá Manchester United. Ronaldo gekk aftur í raðir United í síðasta mánuði og skoraði tvö mörk í fyrsta leik sínum fyrir félagið í tólf ár á laugardaginn. „Ég held að þegar við tökum markametið í landsleikjum, Meistaradeildartitlana og hversu fjölbreytt mörk hann skorar að hann sé besti fótboltamaður allra tíma,“ sagði Neville. Carragher var á öndverðum meiði og sagði að Messi gæti gert hluti sem Ronaldo gæti ekki. „Það er enginn sem er ekki aðdáandi þeirra beggja. En Ronaldo er ekki besti fótboltamaður allra tíma. Það skiptir ekki máli hvernig boltinn endar í netinu. Messi er með betri markatölfræði en Ronaldo. Hann er líka leikstjórnandi. Messi getur stjórnað leikjum sem Ronaldo getur ekki,“ sagði Carragher. „Ronaldo gerir hluti sem aðrir leikmenn geta gert en Messi gerir hluti sem við höfum aldrei áður séð.“ Þeim Neville og Carragher var nokkuð heitt í hamsi og Neville sagði að það að reyna að rökræða við Carragher væri eins og að deila við fimm ára gamalt barn. Ronaldo leikur væntanlega annan leik sinn fyrir United eftir endurkomuna þegar liðið sækir Young Boys frá Sviss heim í Meistaradeild Evrópu í dag. Messi og félagar í Paris Saint-Germain mæta Club Brugge í Belgíu annað kvöld. Enski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira
Það kom fáum á óvart Neville talaði máli Ronaldos, fyrrverandi samherja síns hjá Manchester United. Ronaldo gekk aftur í raðir United í síðasta mánuði og skoraði tvö mörk í fyrsta leik sínum fyrir félagið í tólf ár á laugardaginn. „Ég held að þegar við tökum markametið í landsleikjum, Meistaradeildartitlana og hversu fjölbreytt mörk hann skorar að hann sé besti fótboltamaður allra tíma,“ sagði Neville. Carragher var á öndverðum meiði og sagði að Messi gæti gert hluti sem Ronaldo gæti ekki. „Það er enginn sem er ekki aðdáandi þeirra beggja. En Ronaldo er ekki besti fótboltamaður allra tíma. Það skiptir ekki máli hvernig boltinn endar í netinu. Messi er með betri markatölfræði en Ronaldo. Hann er líka leikstjórnandi. Messi getur stjórnað leikjum sem Ronaldo getur ekki,“ sagði Carragher. „Ronaldo gerir hluti sem aðrir leikmenn geta gert en Messi gerir hluti sem við höfum aldrei áður séð.“ Þeim Neville og Carragher var nokkuð heitt í hamsi og Neville sagði að það að reyna að rökræða við Carragher væri eins og að deila við fimm ára gamalt barn. Ronaldo leikur væntanlega annan leik sinn fyrir United eftir endurkomuna þegar liðið sækir Young Boys frá Sviss heim í Meistaradeild Evrópu í dag. Messi og félagar í Paris Saint-Germain mæta Club Brugge í Belgíu annað kvöld.
Enski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira