Vill slaka á eins og mögulegt er með mið af fyrri bylgjum Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 13. september 2021 12:55 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/sigurjón Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir tilefni til að slaka á takmörkunum innanlands í ljósi þess hve staðan í faraldrinum er góð. Þar eru allar takmarkanir undir. Faraldurinn virðist kominn í mikla rénun hér á landi og greindust afar fáir smitaðir af veirunni um helgina; 14 á laugardaginn og 26 í gær. Þórólfur er bjartsýnn á stöðuna í dag, sérstaklega í ljósi þess hve vel gengur á spítalanum. Þar liggja aðeins sex inni með Covid-19 og tveir á gjörgæslu. Þórólfur hefur skilað inn minnisblaði sínu til ráðherra með tillögum að afléttingum á sóttvarnatakmörkunum. „Þegar það gengur vel og þetta er að fara niður og við erum ekki í vanda þá getum við haldið áfram á þessari braut. En eins og ég hef margoft sagt þá verðum við að fara varlega og læra af reynslunni frá fyrri bylgjum, hvað fór úrskeiðis hjá okkur og passa að lenda ekki í því aftur,“ segir Þórólfur. Allar takmarkanir undir En hvernig förum við hægt inn í afléttingar núna með fyrri reynslu að leiðarljósi? Er Þórólfur að horfa til fjöldatakmarkana, stærri viðburða eða nándarreglunnar? „Allar þessar takmarkanir eru í raun og veru undir, að reyna að létta á þeim eins og mögulegt er og það er það sem að mínar tillögur eða minnisblað inniheldur til ráðherra og svo þurfum við bara að sjá hvernig ráðherra meðhöndlar það,“ segir Þórólfur. Hann vill ekkert gefa upp um í hverju tillögur hans felast fyrr en ráðherra hefur fjallað um þær á ríkisstjórnarfundi á morgun. Þórólfur segir tillögurnar þó í samræmi við framtíðarsýn sína um næstu mánuði í faraldrinum sem hann sendi ráðherra í síðasta mánuði. En liggur þá ekki ljóst fyrir að fjöldatakmörkin í nýju tillögunum miðist áfram við 200 manns, eins og var minnst á að væri skynsamlegt í framtíðarsýninni? „Nei, það er nefnilega rangt kvótað. Ég talaði um það að það þyrftu að vera einhverjar takmarkanir, hugsanlega tvö hundruð. Ég hef aldrei lagt það til að það eigi að vera tvö hundruð manna takmarkanir næstu mánuði.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Þórólfur er bjartsýnn á stöðuna í dag, sérstaklega í ljósi þess hve vel gengur á spítalanum. Þar liggja aðeins sex inni með Covid-19 og tveir á gjörgæslu. Þórólfur hefur skilað inn minnisblaði sínu til ráðherra með tillögum að afléttingum á sóttvarnatakmörkunum. „Þegar það gengur vel og þetta er að fara niður og við erum ekki í vanda þá getum við haldið áfram á þessari braut. En eins og ég hef margoft sagt þá verðum við að fara varlega og læra af reynslunni frá fyrri bylgjum, hvað fór úrskeiðis hjá okkur og passa að lenda ekki í því aftur,“ segir Þórólfur. Allar takmarkanir undir En hvernig förum við hægt inn í afléttingar núna með fyrri reynslu að leiðarljósi? Er Þórólfur að horfa til fjöldatakmarkana, stærri viðburða eða nándarreglunnar? „Allar þessar takmarkanir eru í raun og veru undir, að reyna að létta á þeim eins og mögulegt er og það er það sem að mínar tillögur eða minnisblað inniheldur til ráðherra og svo þurfum við bara að sjá hvernig ráðherra meðhöndlar það,“ segir Þórólfur. Hann vill ekkert gefa upp um í hverju tillögur hans felast fyrr en ráðherra hefur fjallað um þær á ríkisstjórnarfundi á morgun. Þórólfur segir tillögurnar þó í samræmi við framtíðarsýn sína um næstu mánuði í faraldrinum sem hann sendi ráðherra í síðasta mánuði. En liggur þá ekki ljóst fyrir að fjöldatakmörkin í nýju tillögunum miðist áfram við 200 manns, eins og var minnst á að væri skynsamlegt í framtíðarsýninni? „Nei, það er nefnilega rangt kvótað. Ég talaði um það að það þyrftu að vera einhverjar takmarkanir, hugsanlega tvö hundruð. Ég hef aldrei lagt það til að það eigi að vera tvö hundruð manna takmarkanir næstu mánuði.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira