Breiðablik í riðli með PSG og Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. september 2021 11:25 Nadine Kessler dregur Breiðablik upp úr skálinni. getty/Richard Juilliart Breiðablik er í riðli með Paris Saint-Germain, Real Madrid og Kharkiv í Meistaradeild Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Breiðablik var í öðrum styrkleikaflokki ásamt Lyon, Wolfsburg og Arsenal. Breiðablik fékk Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain úr fyrsta styrkleikaflokki, Real Madrid úr þriðja styrkleikaflokki og Kharkiv frá Úkraínu úr fjórða styrkleikaflokki. Breiðablik og PSG mættust í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum. Þá vann franska liðið samanlagðan 7-1 sigur. Úr leik Breiðabliks og PSG haustið 2019.getty/Aurelien Meunier Þýskalandsmeistarar Bayern München, sem Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir leika með, er í D-riðli með Lyon, liði Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, Häcken og Benfica. Diljá Ýr Zomers leikur með Häcken og Cloe Lacasse, fyrrverandi leikmaður ÍBV, spilar með Benfica. Riðlakeppnin hefst 5. október og lýkur 16. desember. Ljóst er að Breiðablik leikur ekki á heimavelli í 6. umferð riðlakeppninnar vegna aðstæðna hér á landi. Enn liggur ekki fyrir hvort Blikar spila heimaleiki sína í riðlakeppninni á Kópavogsvelli eða Laugardalsvelli. Tvö efstu liðin í hverjum riðli komast í átta liða úrslit. Þau hefjast 22. mars á næsta ári. Dregið verður í útsláttarkeppnina 20. desember. Riðlarnir A-riðill Chelsea Wolfsburg Juventus Servette B-riðill PSG Breiðablik Real Madrid Kharkiv C-riðill Barcelona Arsenal Hoffenheim Køge D-riðill Bayern München Lyon Häcken Benfica Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Sjá meira
Breiðablik var í öðrum styrkleikaflokki ásamt Lyon, Wolfsburg og Arsenal. Breiðablik fékk Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain úr fyrsta styrkleikaflokki, Real Madrid úr þriðja styrkleikaflokki og Kharkiv frá Úkraínu úr fjórða styrkleikaflokki. Breiðablik og PSG mættust í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum. Þá vann franska liðið samanlagðan 7-1 sigur. Úr leik Breiðabliks og PSG haustið 2019.getty/Aurelien Meunier Þýskalandsmeistarar Bayern München, sem Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir leika með, er í D-riðli með Lyon, liði Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, Häcken og Benfica. Diljá Ýr Zomers leikur með Häcken og Cloe Lacasse, fyrrverandi leikmaður ÍBV, spilar með Benfica. Riðlakeppnin hefst 5. október og lýkur 16. desember. Ljóst er að Breiðablik leikur ekki á heimavelli í 6. umferð riðlakeppninnar vegna aðstæðna hér á landi. Enn liggur ekki fyrir hvort Blikar spila heimaleiki sína í riðlakeppninni á Kópavogsvelli eða Laugardalsvelli. Tvö efstu liðin í hverjum riðli komast í átta liða úrslit. Þau hefjast 22. mars á næsta ári. Dregið verður í útsláttarkeppnina 20. desember. Riðlarnir A-riðill Chelsea Wolfsburg Juventus Servette B-riðill PSG Breiðablik Real Madrid Kharkiv C-riðill Barcelona Arsenal Hoffenheim Køge D-riðill Bayern München Lyon Häcken Benfica
A-riðill Chelsea Wolfsburg Juventus Servette B-riðill PSG Breiðablik Real Madrid Kharkiv C-riðill Barcelona Arsenal Hoffenheim Køge D-riðill Bayern München Lyon Häcken Benfica
Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Sjá meira