Borgarstjóri Parísar blandar sér í forsetaslaginn Þorgils Jónsson skrifar 12. september 2021 14:31 Borgarstjórinn í París, Anne Hidalgo, hefur nú blandað sér í forsetaslaginn í Frakklandi, en kosningarnar fara fram á næsta ári. Emmanuel Macron forseti og Marine Le Pen eru efst í skoðanakönnunum um þessar mundir. Borgarstjórinn í París, Anne Hidalgo, lýsti yfir framboði til frönsku forsetakosninganna í dag. Hidalgo, sem er fyrsta konan til að gegna embætti borgarstjóra í París, bíður ærið verkefni þar sem flokkur hennar, sósíalistaflokkurinn, hefur staðið höllum fæti á landsvísu síðustu ár. Verkalýðsstéttin hefur snúið baki við flokknum og í síðustu forsetakosningum fékk frambjóðandi sósíalista aðeins 6%. Fylgi vinstri kjósenda dreifist nú á marga minni flokkar og er líklegt að allt að sjö frambjóðendur muni keppa um hituna. Hidalgo tilkynnti framboðið á fundi við höfnina í heimasveit sinni, Rúðuborg, í dag og sagðist vonast til þess að hún sem kona af verkalýðs- og innflytjendaættum, gæti sameinað frönsku þjóðina á þessum tímum misskiptingar, klofnings og reiði. Í frétt Guardian segir að Hidalgo hafi sem borgarstjóri lagt mikla áherslu á að gera höfuðborgina vistvænni, meðal annars með því að draga úr bílaumferð og bæta aðgengi hjólreiðafólks. Sem forseti vil hún efla franskan iðnað, vinna að loftslagsmálum og hækka laun á vinnumarkaði, en það er alls óvíst að hún geti blandað sér í baráttuna af alvöru. Núverandi forseti, miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sækist eftir endurkjöri og benda skoðanakannanir til þess að aðalbaráttan muni standa á milli hans og Marine Le Pen af hægri jaðrinum. Frakkland Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Sjá meira
Verkalýðsstéttin hefur snúið baki við flokknum og í síðustu forsetakosningum fékk frambjóðandi sósíalista aðeins 6%. Fylgi vinstri kjósenda dreifist nú á marga minni flokkar og er líklegt að allt að sjö frambjóðendur muni keppa um hituna. Hidalgo tilkynnti framboðið á fundi við höfnina í heimasveit sinni, Rúðuborg, í dag og sagðist vonast til þess að hún sem kona af verkalýðs- og innflytjendaættum, gæti sameinað frönsku þjóðina á þessum tímum misskiptingar, klofnings og reiði. Í frétt Guardian segir að Hidalgo hafi sem borgarstjóri lagt mikla áherslu á að gera höfuðborgina vistvænni, meðal annars með því að draga úr bílaumferð og bæta aðgengi hjólreiðafólks. Sem forseti vil hún efla franskan iðnað, vinna að loftslagsmálum og hækka laun á vinnumarkaði, en það er alls óvíst að hún geti blandað sér í baráttuna af alvöru. Núverandi forseti, miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sækist eftir endurkjöri og benda skoðanakannanir til þess að aðalbaráttan muni standa á milli hans og Marine Le Pen af hægri jaðrinum.
Frakkland Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Sjá meira