Íslenskir dómarar á EM Sindri Sverrisson skrifar 10. september 2021 14:46 Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma á EM. vísir/Vilhelm Jónas Elíasson og Anton Gylfi Pálsson verða á ferðinni á Evrópumótinu í handbolta í janúar. Þeir eru á meðal 18 dómarapara frá jafnmörgum löndum sem dæma á mótinu. Þetta verður í annað skiptið sem að 24 lið spila á EM en alls verða spilaðir 65 leikir á mótinu sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu. Þetta verður jafnframt annað Evrópumótið í röð sem Anton og Jónas dæma á en þeir dæmdu tvo leiki á EM 2020. Anton og Jónas koma ekki til með að dæma í B-riðli en þar spilar íslenska landsliðið gegn Portúgal, Ungverjalandi og Hollandi og er riðillinn leikinn í Búdapest. Íslenska dómaraparið hefur áður einnig dæmt á HM og Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Anton býr yfir meiri reynslu en Jónas því hann dæmdi áður á stórmótum með Hlyni Leifssyni og er samkvæmt frétt handbolta.is á leið á sitt sjöunda stórmót. Dómarapörin á EM: Austurríki: Radojko Brkic / Andrei Jusufhodzic Danmörk: Mads Hansen / Jesper Madsen Ísland: Jónas Elíasson / Anton Pálsson Króatía: Matija Gubica / Boris Milosevic Litáen: Vaidas Mazeika / Mindaugas Gatelis N-Makedónía: Slave Nikolov / Gjorgji Nachevski Portúgal: Duarte Santos / Ricardo Fonseca Rúmenía: Bogdan Nicolae Stark / Romeo Mihai Stefan Serbía: Nenad Nikolic / Dusan Stojkovic Slóvakía: Boris Mandak / Mario Rudinsky Slóvenía: Bojan Lah / David Sok Spánn: Andreu Marin / Ignacio Garcia Serradilla Svartfjallaland: Ivan Pavicevic / Milos Raznatovic Sviss: Arthur Brunner / Morad Salah Svíþjóð: Mirza Kurtagic / Mattias Wetterwik Tékkland: Vaclav Horacek / Jiri Novotny Ungverjaland: Adam Biro / Oliver Kiss Þýskaland: Robert Schulze / Tobias Tönnies EM 2022 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Þetta verður í annað skiptið sem að 24 lið spila á EM en alls verða spilaðir 65 leikir á mótinu sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu. Þetta verður jafnframt annað Evrópumótið í röð sem Anton og Jónas dæma á en þeir dæmdu tvo leiki á EM 2020. Anton og Jónas koma ekki til með að dæma í B-riðli en þar spilar íslenska landsliðið gegn Portúgal, Ungverjalandi og Hollandi og er riðillinn leikinn í Búdapest. Íslenska dómaraparið hefur áður einnig dæmt á HM og Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Anton býr yfir meiri reynslu en Jónas því hann dæmdi áður á stórmótum með Hlyni Leifssyni og er samkvæmt frétt handbolta.is á leið á sitt sjöunda stórmót. Dómarapörin á EM: Austurríki: Radojko Brkic / Andrei Jusufhodzic Danmörk: Mads Hansen / Jesper Madsen Ísland: Jónas Elíasson / Anton Pálsson Króatía: Matija Gubica / Boris Milosevic Litáen: Vaidas Mazeika / Mindaugas Gatelis N-Makedónía: Slave Nikolov / Gjorgji Nachevski Portúgal: Duarte Santos / Ricardo Fonseca Rúmenía: Bogdan Nicolae Stark / Romeo Mihai Stefan Serbía: Nenad Nikolic / Dusan Stojkovic Slóvakía: Boris Mandak / Mario Rudinsky Slóvenía: Bojan Lah / David Sok Spánn: Andreu Marin / Ignacio Garcia Serradilla Svartfjallaland: Ivan Pavicevic / Milos Raznatovic Sviss: Arthur Brunner / Morad Salah Svíþjóð: Mirza Kurtagic / Mattias Wetterwik Tékkland: Vaclav Horacek / Jiri Novotny Ungverjaland: Adam Biro / Oliver Kiss Þýskaland: Robert Schulze / Tobias Tönnies
Dómarapörin á EM: Austurríki: Radojko Brkic / Andrei Jusufhodzic Danmörk: Mads Hansen / Jesper Madsen Ísland: Jónas Elíasson / Anton Pálsson Króatía: Matija Gubica / Boris Milosevic Litáen: Vaidas Mazeika / Mindaugas Gatelis N-Makedónía: Slave Nikolov / Gjorgji Nachevski Portúgal: Duarte Santos / Ricardo Fonseca Rúmenía: Bogdan Nicolae Stark / Romeo Mihai Stefan Serbía: Nenad Nikolic / Dusan Stojkovic Slóvakía: Boris Mandak / Mario Rudinsky Slóvenía: Bojan Lah / David Sok Spánn: Andreu Marin / Ignacio Garcia Serradilla Svartfjallaland: Ivan Pavicevic / Milos Raznatovic Sviss: Arthur Brunner / Morad Salah Svíþjóð: Mirza Kurtagic / Mattias Wetterwik Tékkland: Vaclav Horacek / Jiri Novotny Ungverjaland: Adam Biro / Oliver Kiss Þýskaland: Robert Schulze / Tobias Tönnies
EM 2022 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni