Fékk bónorð á hlaupabrautinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2021 14:30 Manuel Antonio Vaz de Vega fór á skeljarnar og bað Keulu Nidreia Pereira Semedo. paralympics Keula Nidreia Pereira Semedo frá Grænhöfðaeyjum komst ekki í undanúrslit í 200 metra hlaupi á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Hún fékk hins vegar bónorð strax eftir hlaupið í undanrásunum. Semedo kom síðust í mark í sínum riðli í undanrásum í 200 metra hlaupi í flokki T11 og komst fyrir vikið ekki áfram. Hún fékk hins vegar ágætis sárabót þegar meðhlaupari hennar, Manuel Antonio Vaz de Vega, kraup og bað hennar eftir hlaupið. Aðrir keppendur og meðhlauparar stóðu hjá og mikil fagnaðarlæti brutust út þegar Semedo sagði já. #Paralympics proposal alert Manuel Antonio Vaz da Veiga, guide to Keula Nidreia Pereira Semedo, popped the question after the women's T11 200m heatsMay the two of them run together for life! #Tokyo2020 #ParaAthletics pic.twitter.com/BYfWVwtwYm— Paralympic Games (@Paralympics) September 2, 2021 Auk þess að vera afrekskona í frjálsum íþróttum situr hin 32 ára Semedo fyrir og útskrifaðist úr námi í sjúkraþjálfun. Semedo fæddist á Grænhöfðaeyjum en hefur búið í Portúgal undanfarin áratug eða svo. Hún byrjaði aftur að keppa 2012 eftir hlé. Semedo er ekki eini keppandinn sem hefur fengið bónorð á Ólympíuleikunum eða Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í sumar. Þjálfari skylmingakonunnar Mariu Belen Perez Maurice bað hennar á skemmtilegan hátt í sjónvarpsviðtali eftir að hún féll úr keppni á Ólympíuleikunum í lok júlí. Y después del combate de esgrima le pidieron casamiento a María Belén Pérez Maurice en vivo. pic.twitter.com/wEmGuOW7CB— Rústico (@lautarojl) July 26, 2021 Frjálsar íþróttir Ólympíumót fatlaðra Grænhöfðaeyjar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Semedo kom síðust í mark í sínum riðli í undanrásum í 200 metra hlaupi í flokki T11 og komst fyrir vikið ekki áfram. Hún fékk hins vegar ágætis sárabót þegar meðhlaupari hennar, Manuel Antonio Vaz de Vega, kraup og bað hennar eftir hlaupið. Aðrir keppendur og meðhlauparar stóðu hjá og mikil fagnaðarlæti brutust út þegar Semedo sagði já. #Paralympics proposal alert Manuel Antonio Vaz da Veiga, guide to Keula Nidreia Pereira Semedo, popped the question after the women's T11 200m heatsMay the two of them run together for life! #Tokyo2020 #ParaAthletics pic.twitter.com/BYfWVwtwYm— Paralympic Games (@Paralympics) September 2, 2021 Auk þess að vera afrekskona í frjálsum íþróttum situr hin 32 ára Semedo fyrir og útskrifaðist úr námi í sjúkraþjálfun. Semedo fæddist á Grænhöfðaeyjum en hefur búið í Portúgal undanfarin áratug eða svo. Hún byrjaði aftur að keppa 2012 eftir hlé. Semedo er ekki eini keppandinn sem hefur fengið bónorð á Ólympíuleikunum eða Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í sumar. Þjálfari skylmingakonunnar Mariu Belen Perez Maurice bað hennar á skemmtilegan hátt í sjónvarpsviðtali eftir að hún féll úr keppni á Ólympíuleikunum í lok júlí. Y después del combate de esgrima le pidieron casamiento a María Belén Pérez Maurice en vivo. pic.twitter.com/wEmGuOW7CB— Rústico (@lautarojl) July 26, 2021
Frjálsar íþróttir Ólympíumót fatlaðra Grænhöfðaeyjar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum