„Get ekki boðið mér og minni fjölskyldu uppá þann viðbjóð sem hefur verið sagt um okkur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 30. ágúst 2021 22:41 Ásgeir var í aðalstjórn KSÍ. KSÍ/ksi.is Ásgeir Ásgeirsson, einn stjórnarmanna KSÍ sem sagði af sér í kvöld, birti stöðuuppfærslu á Facebook þar sem hann kvaðst afar ósáttur við þá gagnrýni sem stjórnarfólk sambandsins hefur sætt síðustu daga. Ásgeir greindi frá uppsögn sinni áður en stjórn KSÍ sendi frá sér tilkynningu þar sem greint var frá því að öll stjórnin myndi víkja og boða til aukaþings eftir fjórar vikur. Stjórn KSÍ fundaði frá klukkan 17:00 í dag og sendi frá sér yfirlýsingu um afsögn stjórnar tæpum fimm klukkustundum síðar, rétt fyrir klukkan tíu í kvöld. Fyrr í kvöld greindi Ásgeir frá afsögn sinni á samfélagsmiðlinum Facebook þar sem hann kveðst ósáttur við þá gagnrýni sem stjórnarmenn sambandsins hafa þurft að sitja undir. Hann segir „drulluna hafa dunið yfir“ án þess að hann hafi nokkuð gert af sér. „Ég get ekki boðið mér og minni fjölskyldu uppá þann viðbjóð sem hefur verið sagt um okkur í stjórn KSÍ.“ er á meðal þess segir segir í stöðuuppfærslu Ásgeirs. Hana má sjá í heild sinni að neðan. Ekki náðist í Ásgeir símleiðis við vinnslu fréttarinnar. Þetta eru búnir að vera erfiðir dagar hjá okkur í KSÍ, og sem stjórnarmaður hefur drullan dunið yfir mann án þess að ég hafi gert nokkuð af mér. Ég er búinn að vera í sjálfboðavinnu fyrir íþróttahreyfinguna í yfir 30 ár og hef unnið að heilindum og þetta er þakklætið. Ég á mikið af vinum í gegnum þessi ár og það mun ég taka með mér. Ég vil þakka starfsfólki og stjórn KSÍ,Guðna og Klöru fyrir frábært samstarf og að ógleymdum leikmönnum og starfsfólki landsliða. Ég get ekki boðið mér og minni fjölskyldu uppá þann viðbjóð sem hefur verið sagt um okkur í stjórn KSÍ. Ég hef því tekið þá ákvörðun um að segja af mér sem stjórnarmaður KSÍ. Með Kveðju Ásgeir Ásgeirsson. Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ Tengdar fréttir Klara Bjartmarz ætlar að halda áfram Klara Bjartmarz hyggst halda áfram sem framkvæmdastjóri KSÍ eftir að ný stjórn sambandsins tekur við. Stjórn KSÍ hefur tilkynnt að hún ætli að stíga til hliðar í kjölfar umfjöllunar um viðbrögð sambandsins við ásökunum um ofbeldi af hendi landsliðsmanna. 30. ágúst 2021 22:27 Gautaborg fordæmir hegðun Kolbeins og er með málið til skoðunar IFK Gautaborg, lið Kolbeins Sigþórssonar, sendi frá sér tilkynningu í kvöld vegna kynferðisbrots hans árið 2017. Hegðun hans er fordæmd og málið er til skoðunar hjá félaginu. 30. ágúst 2021 20:16 Verði aldrei þannig að þolandi mæti fyrir stjórn KSÍ Ástæða þess að stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað að taka Kolbein Sigþórsson úr landsliðshópi Íslands er ofbeldismál sem skekið hefur knattspyrnuhreyfinguna undanfarna daga. Þetta herma heimildir fréttastofu. 30. ágúst 2021 16:32 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Barcelona - Elche | Börsungar vilja brúa bilið en mæta sjóðheitum nýliðum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira
Ásgeir greindi frá uppsögn sinni áður en stjórn KSÍ sendi frá sér tilkynningu þar sem greint var frá því að öll stjórnin myndi víkja og boða til aukaþings eftir fjórar vikur. Stjórn KSÍ fundaði frá klukkan 17:00 í dag og sendi frá sér yfirlýsingu um afsögn stjórnar tæpum fimm klukkustundum síðar, rétt fyrir klukkan tíu í kvöld. Fyrr í kvöld greindi Ásgeir frá afsögn sinni á samfélagsmiðlinum Facebook þar sem hann kveðst ósáttur við þá gagnrýni sem stjórnarmenn sambandsins hafa þurft að sitja undir. Hann segir „drulluna hafa dunið yfir“ án þess að hann hafi nokkuð gert af sér. „Ég get ekki boðið mér og minni fjölskyldu uppá þann viðbjóð sem hefur verið sagt um okkur í stjórn KSÍ.“ er á meðal þess segir segir í stöðuuppfærslu Ásgeirs. Hana má sjá í heild sinni að neðan. Ekki náðist í Ásgeir símleiðis við vinnslu fréttarinnar. Þetta eru búnir að vera erfiðir dagar hjá okkur í KSÍ, og sem stjórnarmaður hefur drullan dunið yfir mann án þess að ég hafi gert nokkuð af mér. Ég er búinn að vera í sjálfboðavinnu fyrir íþróttahreyfinguna í yfir 30 ár og hef unnið að heilindum og þetta er þakklætið. Ég á mikið af vinum í gegnum þessi ár og það mun ég taka með mér. Ég vil þakka starfsfólki og stjórn KSÍ,Guðna og Klöru fyrir frábært samstarf og að ógleymdum leikmönnum og starfsfólki landsliða. Ég get ekki boðið mér og minni fjölskyldu uppá þann viðbjóð sem hefur verið sagt um okkur í stjórn KSÍ. Ég hef því tekið þá ákvörðun um að segja af mér sem stjórnarmaður KSÍ. Með Kveðju Ásgeir Ásgeirsson.
Þetta eru búnir að vera erfiðir dagar hjá okkur í KSÍ, og sem stjórnarmaður hefur drullan dunið yfir mann án þess að ég hafi gert nokkuð af mér. Ég er búinn að vera í sjálfboðavinnu fyrir íþróttahreyfinguna í yfir 30 ár og hef unnið að heilindum og þetta er þakklætið. Ég á mikið af vinum í gegnum þessi ár og það mun ég taka með mér. Ég vil þakka starfsfólki og stjórn KSÍ,Guðna og Klöru fyrir frábært samstarf og að ógleymdum leikmönnum og starfsfólki landsliða. Ég get ekki boðið mér og minni fjölskyldu uppá þann viðbjóð sem hefur verið sagt um okkur í stjórn KSÍ. Ég hef því tekið þá ákvörðun um að segja af mér sem stjórnarmaður KSÍ. Með Kveðju Ásgeir Ásgeirsson.
Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ Tengdar fréttir Klara Bjartmarz ætlar að halda áfram Klara Bjartmarz hyggst halda áfram sem framkvæmdastjóri KSÍ eftir að ný stjórn sambandsins tekur við. Stjórn KSÍ hefur tilkynnt að hún ætli að stíga til hliðar í kjölfar umfjöllunar um viðbrögð sambandsins við ásökunum um ofbeldi af hendi landsliðsmanna. 30. ágúst 2021 22:27 Gautaborg fordæmir hegðun Kolbeins og er með málið til skoðunar IFK Gautaborg, lið Kolbeins Sigþórssonar, sendi frá sér tilkynningu í kvöld vegna kynferðisbrots hans árið 2017. Hegðun hans er fordæmd og málið er til skoðunar hjá félaginu. 30. ágúst 2021 20:16 Verði aldrei þannig að þolandi mæti fyrir stjórn KSÍ Ástæða þess að stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað að taka Kolbein Sigþórsson úr landsliðshópi Íslands er ofbeldismál sem skekið hefur knattspyrnuhreyfinguna undanfarna daga. Þetta herma heimildir fréttastofu. 30. ágúst 2021 16:32 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Barcelona - Elche | Börsungar vilja brúa bilið en mæta sjóðheitum nýliðum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira
Klara Bjartmarz ætlar að halda áfram Klara Bjartmarz hyggst halda áfram sem framkvæmdastjóri KSÍ eftir að ný stjórn sambandsins tekur við. Stjórn KSÍ hefur tilkynnt að hún ætli að stíga til hliðar í kjölfar umfjöllunar um viðbrögð sambandsins við ásökunum um ofbeldi af hendi landsliðsmanna. 30. ágúst 2021 22:27
Gautaborg fordæmir hegðun Kolbeins og er með málið til skoðunar IFK Gautaborg, lið Kolbeins Sigþórssonar, sendi frá sér tilkynningu í kvöld vegna kynferðisbrots hans árið 2017. Hegðun hans er fordæmd og málið er til skoðunar hjá félaginu. 30. ágúst 2021 20:16
Verði aldrei þannig að þolandi mæti fyrir stjórn KSÍ Ástæða þess að stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað að taka Kolbein Sigþórsson úr landsliðshópi Íslands er ofbeldismál sem skekið hefur knattspyrnuhreyfinguna undanfarna daga. Þetta herma heimildir fréttastofu. 30. ágúst 2021 16:32