Erlendir miðlar fjalla um mál KSÍ: „Skandall skekur Ísland“ Valur Páll Eiríksson skrifar 30. ágúst 2021 23:00 Mál KSÍ hefur vakið athygli víða. Fjölmargir erlendir fjölmiðlar hafa greint frá afsögn Guðna Bergssonar, fráfarandi formanns Knattspyrnusambands Íslands, sem og ofbeldisbroti landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar bæði í dag og í kvöld. Greint var frá því fyrr í dag að rúmenskir miðlar hefðu tekið málið fyrir en Rúmenía er einn andstæðinga karlalandsliðs Íslands í undankeppni HM 2022 í komandi landsliðsverkefni. Stjórn KSÍ ákvað að víkja vegna málsins í kvöld og boðaði til aukaþings sambandsins eftir fjórar vikur. Þau nýjustu tíðindi hafa líklega ekki enn náð út, ef litið er yfir erlenda fjölmiðla. Málið hefur hins vegar vakið mikla athygli utan landssteinanna og segja Berlingske Tidende frá Danmörku að „stór skandall skeki Ísland“ í upphafi fréttar miðilsins um málið. Þar er greint frá frásögn Þórhildar Gyðu Arnarsdóttur á RÚV á föstudag og að Guðni hafi tekið fyrir að sambandinu hafi borist tilkynningar um kynferðisofbeldi deginum áður, á fimmtudag. Tónn KSÍ hafi breyst á sunnudag þar sem þolendur ofbeldis voru beðnir afsökunar og Guðni síðan sagt af sér vegna málsins. Í frétt danska miðilsins segir að ekki hafi verið gefið opinberlega út af sambandinu hver leikmaðurinn sem framdi brotið sé en að KSÍ hafi ákveðið að taka Kolbein Sigþórsson úr leikmannahópnum fyrir komandi leiki í gær. Fengu litlar upplýsingar frá upplýsingafulltrúa Expressen frá Svíþjóð tók málið upp í kvöld í kjölfar þess að sænska fótboltaliðið Gautaborg greindi frá því að leikmaður liðsins hefði brotið af sér árið 2017 og að málið væri til skoðunar hjá félaginu. Leikmaðurinn sem um ræðir er Kolbeinn Sigþórsson og Expressen greinir frá því að hann hafi verið tekinn úr íslenska landsliðshópnum að beiðni Knattspyrnusambandsins. Expressen hefur þá eftir Ómari Smárasyni, upplýsingafulltrúa KSÍ: Það var stjórn sambandsins sem ákvað að Kolbeinn væri ekki með landsliðinu. Það er erfitt fyrir mig að tjá mig frekar þar sem ég tala ekki fyrir hönd stjórnarinnar. Le président de la Fédération islandaise Gudni Bergsson a démissionné alors qu'un scandale a éclaté après la révélation d'une affaire d'agression sexuelle impliquant un joueur de la sélection. Le nom de Kolbeinn Sigthorsson est cité par les médias du pays https://t.co/i0nAmtVoJV pic.twitter.com/UmOGa2SHDa— L'ÉQUIPE (@lequipe) August 30, 2021 Franski miðillinn L'Equipé fjallar einnig um málið er greint er frá því að Guðni Bergsson hafi sagt af sér vegna skandals tengdan kynferðisbroti leikmanns íslenska landsliðsins. Þar er haft eftir íslenskum fjölmiðlum að sá leikmaður sé Kolbeinn Sigþórsson, og tekið fram að hann sé fyrrum leikmaður Nantes í Frakklandi. Á meðal annarra miðla sem fjalla um málið er maltneski miðillinn Times of Malta, Abuja City News frá Nígeríu, mexíkóski miðillinn Reforma, sportmiðillinn Sportowe Fakty frá Póllandi, ekvadorski fótboltamiðillinn Cancha og svo mætti lengi telja. Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ Tengdar fréttir Stjórn KSÍ segir af sér Stjórn Knattspyrnusambands Íslands, varafulltrúar hennar og landshlutafulltrúar hafa ákveðið að segja af sér. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu. Boðað verður til aukaþings hjá sambandinu með fjögurra vikna fyrirvara. 30. ágúst 2021 21:58 Klara Bjartmarz ætlar að halda áfram Klara Bjartmarz hyggst halda áfram sem framkvæmdastjóri KSÍ eftir að ný stjórn sambandsins tekur við. Stjórn KSÍ hefur tilkynnt að hún ætli að stíga til hliðar í kjölfar umfjöllunar um viðbrögð sambandsins við ásökunum um ofbeldi af hendi landsliðsmanna. 30. ágúst 2021 22:27 „Get ekki boðið mér og minni fjölskyldu uppá þann viðbjóð sem hefur verið sagt um okkur“ Ásgeir Ásgeirsson, einn stjórnarmanna KSÍ sem sagði af sér í kvöld, birti stöðuuppfærslu á Facebook þar sem hann kvaðst afar ósáttur við þá gagnrýni sem stjórnarfólk sambandsins hefur sætt síðustu daga. 30. ágúst 2021 22:41 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Greint var frá því fyrr í dag að rúmenskir miðlar hefðu tekið málið fyrir en Rúmenía er einn andstæðinga karlalandsliðs Íslands í undankeppni HM 2022 í komandi landsliðsverkefni. Stjórn KSÍ ákvað að víkja vegna málsins í kvöld og boðaði til aukaþings sambandsins eftir fjórar vikur. Þau nýjustu tíðindi hafa líklega ekki enn náð út, ef litið er yfir erlenda fjölmiðla. Málið hefur hins vegar vakið mikla athygli utan landssteinanna og segja Berlingske Tidende frá Danmörku að „stór skandall skeki Ísland“ í upphafi fréttar miðilsins um málið. Þar er greint frá frásögn Þórhildar Gyðu Arnarsdóttur á RÚV á föstudag og að Guðni hafi tekið fyrir að sambandinu hafi borist tilkynningar um kynferðisofbeldi deginum áður, á fimmtudag. Tónn KSÍ hafi breyst á sunnudag þar sem þolendur ofbeldis voru beðnir afsökunar og Guðni síðan sagt af sér vegna málsins. Í frétt danska miðilsins segir að ekki hafi verið gefið opinberlega út af sambandinu hver leikmaðurinn sem framdi brotið sé en að KSÍ hafi ákveðið að taka Kolbein Sigþórsson úr leikmannahópnum fyrir komandi leiki í gær. Fengu litlar upplýsingar frá upplýsingafulltrúa Expressen frá Svíþjóð tók málið upp í kvöld í kjölfar þess að sænska fótboltaliðið Gautaborg greindi frá því að leikmaður liðsins hefði brotið af sér árið 2017 og að málið væri til skoðunar hjá félaginu. Leikmaðurinn sem um ræðir er Kolbeinn Sigþórsson og Expressen greinir frá því að hann hafi verið tekinn úr íslenska landsliðshópnum að beiðni Knattspyrnusambandsins. Expressen hefur þá eftir Ómari Smárasyni, upplýsingafulltrúa KSÍ: Það var stjórn sambandsins sem ákvað að Kolbeinn væri ekki með landsliðinu. Það er erfitt fyrir mig að tjá mig frekar þar sem ég tala ekki fyrir hönd stjórnarinnar. Le président de la Fédération islandaise Gudni Bergsson a démissionné alors qu'un scandale a éclaté après la révélation d'une affaire d'agression sexuelle impliquant un joueur de la sélection. Le nom de Kolbeinn Sigthorsson est cité par les médias du pays https://t.co/i0nAmtVoJV pic.twitter.com/UmOGa2SHDa— L'ÉQUIPE (@lequipe) August 30, 2021 Franski miðillinn L'Equipé fjallar einnig um málið er greint er frá því að Guðni Bergsson hafi sagt af sér vegna skandals tengdan kynferðisbroti leikmanns íslenska landsliðsins. Þar er haft eftir íslenskum fjölmiðlum að sá leikmaður sé Kolbeinn Sigþórsson, og tekið fram að hann sé fyrrum leikmaður Nantes í Frakklandi. Á meðal annarra miðla sem fjalla um málið er maltneski miðillinn Times of Malta, Abuja City News frá Nígeríu, mexíkóski miðillinn Reforma, sportmiðillinn Sportowe Fakty frá Póllandi, ekvadorski fótboltamiðillinn Cancha og svo mætti lengi telja.
Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ Tengdar fréttir Stjórn KSÍ segir af sér Stjórn Knattspyrnusambands Íslands, varafulltrúar hennar og landshlutafulltrúar hafa ákveðið að segja af sér. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu. Boðað verður til aukaþings hjá sambandinu með fjögurra vikna fyrirvara. 30. ágúst 2021 21:58 Klara Bjartmarz ætlar að halda áfram Klara Bjartmarz hyggst halda áfram sem framkvæmdastjóri KSÍ eftir að ný stjórn sambandsins tekur við. Stjórn KSÍ hefur tilkynnt að hún ætli að stíga til hliðar í kjölfar umfjöllunar um viðbrögð sambandsins við ásökunum um ofbeldi af hendi landsliðsmanna. 30. ágúst 2021 22:27 „Get ekki boðið mér og minni fjölskyldu uppá þann viðbjóð sem hefur verið sagt um okkur“ Ásgeir Ásgeirsson, einn stjórnarmanna KSÍ sem sagði af sér í kvöld, birti stöðuuppfærslu á Facebook þar sem hann kvaðst afar ósáttur við þá gagnrýni sem stjórnarfólk sambandsins hefur sætt síðustu daga. 30. ágúst 2021 22:41 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Stjórn KSÍ segir af sér Stjórn Knattspyrnusambands Íslands, varafulltrúar hennar og landshlutafulltrúar hafa ákveðið að segja af sér. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu. Boðað verður til aukaþings hjá sambandinu með fjögurra vikna fyrirvara. 30. ágúst 2021 21:58
Klara Bjartmarz ætlar að halda áfram Klara Bjartmarz hyggst halda áfram sem framkvæmdastjóri KSÍ eftir að ný stjórn sambandsins tekur við. Stjórn KSÍ hefur tilkynnt að hún ætli að stíga til hliðar í kjölfar umfjöllunar um viðbrögð sambandsins við ásökunum um ofbeldi af hendi landsliðsmanna. 30. ágúst 2021 22:27
„Get ekki boðið mér og minni fjölskyldu uppá þann viðbjóð sem hefur verið sagt um okkur“ Ásgeir Ásgeirsson, einn stjórnarmanna KSÍ sem sagði af sér í kvöld, birti stöðuuppfærslu á Facebook þar sem hann kvaðst afar ósáttur við þá gagnrýni sem stjórnarfólk sambandsins hefur sætt síðustu daga. 30. ágúst 2021 22:41