Aron fer vel af stað í Danmörku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2021 13:28 Aron Pálmarsson fer vel af stað með Álaborg. vísir/vilhelm Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Midtjylland, 29-36, í dönsku bikarkeppninni í handbolta í dag. Midtjylland byrjaði leikinn betur og komst mest fjórum mörkum yfir. Um miðbik fyrri hálfleiks vöknuðu leikmenn Álaborgar til lífsins og þeir leiddu í hálfleik, 16-18. Í seinni hálfleik kom getumunurinn á liðunum svo bersýnilega í ljós. Álaborg náði góðu forskoti og hélt því án mikilla vandræða. Á endanum munaði sjö mörkum á liðunum, 29-36. Aron skoraði þrjú mörk fyrir Álaborg í sínum öðrum keppnisleik með liðinu. Á miðvikudaginn vann Álaborg Mors-Thy í danska ofurbikarnum, 33-25. Aron skoraði eitt mark í leiknum en gaf fjölmargar stoðsendingar. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgar sem hefur safnað saman í sannkallað ofurlið. Og það veikist ekkert næsta sumar þegar Mikkel Hansen gengur í raðir þess. Jonas Samuelsson var markahæstur í liði Álaborgar í dag með sjö mörk og Sebastian Barthold skoraði fimm mörk. Næsti leikur Álaborgar er gegn SønderjyskE á útivelli í 1. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar á miðvikudaginn. Danski handboltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Midtjylland byrjaði leikinn betur og komst mest fjórum mörkum yfir. Um miðbik fyrri hálfleiks vöknuðu leikmenn Álaborgar til lífsins og þeir leiddu í hálfleik, 16-18. Í seinni hálfleik kom getumunurinn á liðunum svo bersýnilega í ljós. Álaborg náði góðu forskoti og hélt því án mikilla vandræða. Á endanum munaði sjö mörkum á liðunum, 29-36. Aron skoraði þrjú mörk fyrir Álaborg í sínum öðrum keppnisleik með liðinu. Á miðvikudaginn vann Álaborg Mors-Thy í danska ofurbikarnum, 33-25. Aron skoraði eitt mark í leiknum en gaf fjölmargar stoðsendingar. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgar sem hefur safnað saman í sannkallað ofurlið. Og það veikist ekkert næsta sumar þegar Mikkel Hansen gengur í raðir þess. Jonas Samuelsson var markahæstur í liði Álaborgar í dag með sjö mörk og Sebastian Barthold skoraði fimm mörk. Næsti leikur Álaborgar er gegn SønderjyskE á útivelli í 1. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar á miðvikudaginn.
Danski handboltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira