Æfir stuðningsmenn Chelsea skrifa undir áskorun um að Taylor dæmi ekki fleiri leiki hjá liðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2021 10:26 Leikmenn Chelsea mótmæla eftir að Anthony Taylor dæmdi vítaspyrnu á Reece James og rak hann af velli. getty/Simon Stacpoole Anthony Taylor er ekki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Chelsea og vinsældir hans jukust ekki eftir leik liðsins gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Undir lok fyrri hálfleiks dæmdi Taylor vítaspyrnu á Reece James og rak enska landsliðsmanninn af velli. Mohamed Salah skoraði úr vítinu og jafnaði í 1-1 sem urðu lokatölur leiksins. Taylor kvað upp dóm sinn eftir að hafa skoðað atvikið örsnöggt á myndbandi. Stuðningsmenn Chelsea voru afar ósáttir við ákvörðun Taylors og segja hana enn eitt dæmið um að hann dæmi gegn liðinu. Í kjölfar leiksins var efnt til tveggja undirskriftasafnana til að koma í veg fyrir að Taylor fengi að dæma fleiri leiki með Chelsea. Um fjörutíu þúsund manns skrifuðu undir hvora áskorun. Í annarri þeirra var því haldið fram að Taylor hefði slæm áhrif á geðheilsu stuðningsmanna Chelsea og í hinni sagði að það væri honum og öryggi hans fyrir bestu að hætta að dæma leiki liðsins. Chelsea er með sjö stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Tuchel segist hafa beðið til guðs seinustu fimm mínúturnar gegn Liverpool Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var ánægður með baráttu sinna manna þegar að liðið gerði 1-1 jafntefli við Liverpool á Anfield í dag eftir að hafa verið manni færri allan seinni hálfleikinn. Hann segist þó ekki vera sannfærður um að Reece James hafi verðskuldað rautt spjald. 28. ágúst 2021 19:05 Tíu leikmenn Chelsea sóttu stig á Anfield Liverpool og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á Anfield í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Tíu leikmenn Chelsea héldu út og fara með eitt stig aftur til Lundúna. 28. ágúst 2021 18:26 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Undir lok fyrri hálfleiks dæmdi Taylor vítaspyrnu á Reece James og rak enska landsliðsmanninn af velli. Mohamed Salah skoraði úr vítinu og jafnaði í 1-1 sem urðu lokatölur leiksins. Taylor kvað upp dóm sinn eftir að hafa skoðað atvikið örsnöggt á myndbandi. Stuðningsmenn Chelsea voru afar ósáttir við ákvörðun Taylors og segja hana enn eitt dæmið um að hann dæmi gegn liðinu. Í kjölfar leiksins var efnt til tveggja undirskriftasafnana til að koma í veg fyrir að Taylor fengi að dæma fleiri leiki með Chelsea. Um fjörutíu þúsund manns skrifuðu undir hvora áskorun. Í annarri þeirra var því haldið fram að Taylor hefði slæm áhrif á geðheilsu stuðningsmanna Chelsea og í hinni sagði að það væri honum og öryggi hans fyrir bestu að hætta að dæma leiki liðsins. Chelsea er með sjö stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tuchel segist hafa beðið til guðs seinustu fimm mínúturnar gegn Liverpool Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var ánægður með baráttu sinna manna þegar að liðið gerði 1-1 jafntefli við Liverpool á Anfield í dag eftir að hafa verið manni færri allan seinni hálfleikinn. Hann segist þó ekki vera sannfærður um að Reece James hafi verðskuldað rautt spjald. 28. ágúst 2021 19:05 Tíu leikmenn Chelsea sóttu stig á Anfield Liverpool og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á Anfield í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Tíu leikmenn Chelsea héldu út og fara með eitt stig aftur til Lundúna. 28. ágúst 2021 18:26 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Tuchel segist hafa beðið til guðs seinustu fimm mínúturnar gegn Liverpool Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var ánægður með baráttu sinna manna þegar að liðið gerði 1-1 jafntefli við Liverpool á Anfield í dag eftir að hafa verið manni færri allan seinni hálfleikinn. Hann segist þó ekki vera sannfærður um að Reece James hafi verðskuldað rautt spjald. 28. ágúst 2021 19:05
Tíu leikmenn Chelsea sóttu stig á Anfield Liverpool og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á Anfield í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Tíu leikmenn Chelsea héldu út og fara með eitt stig aftur til Lundúna. 28. ágúst 2021 18:26