Özil hæddist að Arteta eftir tapið Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2021 16:46 Özil hugsar ekki hlýtt til Arteta. vísir/getty Þjóðverjinn Mesut Özil, leikmaður Fenerbahce í Tyrklandi og fyrrum leikmaður Arsenal á Englandi, sendi kaldhæðnislega kveðju á félagið og stjóra þess Mikel Arteta eftir 5-0 tap þess fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikmenn Arsenal voru heillum horfnir gegn Englandsmeisturunum í dag þar sem þeir voru lentir 2-0 undir eftir minna en stundarfjórðung. Granit Xhaka fékk þá að líta beint rautt spjald og voru tíu leikmenn Skyttanna varnarlausir gegn City sem vann leikinn 5-0. Arsenal á enn eftir að skora mark og er án stiga á botni deildarinnar með markatöluna 0-9. Mikil pressa er á Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, sem hefur gengið erfiðlega frá því að hann tók við liðinu árið 2019. Fræg eru ummæli hans frá því í fyrra þar sem hann bað stuðningsmenn um trú á verkefnið (e. trust the process), þar sem hann líti til langs tíma og þolinmæði þurfi áður en árangur næst. Mesut Özil, sem var ekki í náðinni hjá Arteta og yfirgaf Arsenal í fyrra, hæddist að fyrrum stjóra sínum með því að grípa til þeirra ummæla á Twitter strax eftir leik með meðfylgjandi tjáknum. Trust the process — Mesut Özil (@MesutOzil1088) August 28, 2021 Özil var lengi vel á meðal bestu leikmanna Arsenal og á meðal betri sóknartengiliða heims, en fór hratt niður vinsældalistann hjá stuðningsmönnum liðsins eftir að hann skrifaði undir risastóran þriggja ára samning upp á 350 þúsund pund í vikulaun árið 2018. Eftir undirskriftina hrakaði frammistöðum hans verulega og hann gerði fátt til að standa undir kaupinu allt þar til félagið losaði sig við hann í fyrra. Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Leikmenn Arsenal voru heillum horfnir gegn Englandsmeisturunum í dag þar sem þeir voru lentir 2-0 undir eftir minna en stundarfjórðung. Granit Xhaka fékk þá að líta beint rautt spjald og voru tíu leikmenn Skyttanna varnarlausir gegn City sem vann leikinn 5-0. Arsenal á enn eftir að skora mark og er án stiga á botni deildarinnar með markatöluna 0-9. Mikil pressa er á Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, sem hefur gengið erfiðlega frá því að hann tók við liðinu árið 2019. Fræg eru ummæli hans frá því í fyrra þar sem hann bað stuðningsmenn um trú á verkefnið (e. trust the process), þar sem hann líti til langs tíma og þolinmæði þurfi áður en árangur næst. Mesut Özil, sem var ekki í náðinni hjá Arteta og yfirgaf Arsenal í fyrra, hæddist að fyrrum stjóra sínum með því að grípa til þeirra ummæla á Twitter strax eftir leik með meðfylgjandi tjáknum. Trust the process — Mesut Özil (@MesutOzil1088) August 28, 2021 Özil var lengi vel á meðal bestu leikmanna Arsenal og á meðal betri sóknartengiliða heims, en fór hratt niður vinsældalistann hjá stuðningsmönnum liðsins eftir að hann skrifaði undir risastóran þriggja ára samning upp á 350 þúsund pund í vikulaun árið 2018. Eftir undirskriftina hrakaði frammistöðum hans verulega og hann gerði fátt til að standa undir kaupinu allt þar til félagið losaði sig við hann í fyrra.
Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira