Jökull hélt hreinu í sterkum sigri | Jón Daði enn utan hóps Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2021 16:22 Jökull og félagar unnu sterkt lið Sheffield Wednesday í dag. Joe Prior/Visionhaus Jökull Andrésson hélt hreinu er lið hans Morecambe vann sterkan 1-0 sigur á Sheffield Wednesday í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Jón Daði Böðvarsson er enn utan hóps hjá Millwall. Sheffield Wednesday féll í vor úr B-deildinni og er fyrirfram talið á meðal betri liða í C-deildinni. Liðið var með tíu stig fyrir leik dagsins og hafði ekki tapað leik. Morecambe sem eru einnig nýliðar, eftir að hafa komið upp úr D-deildinni, gerðu sér hins vegar lítið fyrir og skelltu Wednesday 1-0. Dennis Adeniran skoraði sjálfsmark sem tryggði Morecambe sigur. Liðið er með sjö stig í 14. sæti deildarinnar en Sheffield er með tíu stig í öðri sæti, jafnt fimm öðrum liðum að stigum. Sunderland er á toppi deildarinnar með tólf stig. Millwall hafði betur í slag Íslendingaliðanna Í B-deildinni vann Millwall 2-1 sigur á Blackpool. Blackpool komst 1-0 yfir á 56. mínútu þrátt fyrir að vera manni færri en Callum Connolly fékk rautt spjald eftir aðeins 14 mínútna leik. Shayne Lavery skoraði mark Blackpool en sjö mínútum eftir markið jafnaði Jed Wallace fyrir Millwall. Wallace lagði þá upp sigurmark liðsins á 90. mínútu sem miðvörðurinn Jake Cooper skoraði. Um er að ræða fyrsta sigur Millwall á tímabilinu en liðið er með fimm stig í 17. sæti. Blackpool er með tvö stig í 22. sæti, efsta fallsæti deildarinnar. Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahópi Millwall frekar en í öðrum leikjum liðsins til þessa. Daníel Leó Grétarsson sat allan tímann á varamannabekk Blackpool. Enski boltinn Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
Sheffield Wednesday féll í vor úr B-deildinni og er fyrirfram talið á meðal betri liða í C-deildinni. Liðið var með tíu stig fyrir leik dagsins og hafði ekki tapað leik. Morecambe sem eru einnig nýliðar, eftir að hafa komið upp úr D-deildinni, gerðu sér hins vegar lítið fyrir og skelltu Wednesday 1-0. Dennis Adeniran skoraði sjálfsmark sem tryggði Morecambe sigur. Liðið er með sjö stig í 14. sæti deildarinnar en Sheffield er með tíu stig í öðri sæti, jafnt fimm öðrum liðum að stigum. Sunderland er á toppi deildarinnar með tólf stig. Millwall hafði betur í slag Íslendingaliðanna Í B-deildinni vann Millwall 2-1 sigur á Blackpool. Blackpool komst 1-0 yfir á 56. mínútu þrátt fyrir að vera manni færri en Callum Connolly fékk rautt spjald eftir aðeins 14 mínútna leik. Shayne Lavery skoraði mark Blackpool en sjö mínútum eftir markið jafnaði Jed Wallace fyrir Millwall. Wallace lagði þá upp sigurmark liðsins á 90. mínútu sem miðvörðurinn Jake Cooper skoraði. Um er að ræða fyrsta sigur Millwall á tímabilinu en liðið er með fimm stig í 17. sæti. Blackpool er með tvö stig í 22. sæti, efsta fallsæti deildarinnar. Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahópi Millwall frekar en í öðrum leikjum liðsins til þessa. Daníel Leó Grétarsson sat allan tímann á varamannabekk Blackpool.
Enski boltinn Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira