Horfa til Englands ef Mbappé fer til Madrídar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2021 14:31 Richarlison fagnar fyrsta marki Everton á tímabilinu. Chris Brunskill/Getty Images Franska fótboltafélagið París Saint-Germain mun horfa til Liverpool-borgar á Englandi ef franska stórstjarnan Kylian Mbappé fer til Real Madríd á næstu dögum. Það er ekkert leyndarmál að Real Madríd er um þessar mundir að leita allra ráða til þess að festa kaup á franska framherjanum Kylian Mbappé. Leikmaðurinn sjálfur hefur gefið út að hann vilji fara og er talið að Real sé tilbúið að bjóða allt að 200 milljónir evra í leikmanninn þó svo að samningur Mbappé renni út næsta sumar og hann gæti þá komið frítt til Madrídar. Samkvæmt Sky Sports munu forráðamenn Parísarliðsins horfa til Englands, nánar tiltekið Liverpool-borgar, í leit að eftirmanni Mbappé. Sá kemur þó ekki frá rauða hluta borgarinnar heldur þeim bláa. Talið er nær öruggt að Brasilíumaðurinn Richarlison yrði keyptur fari svo að Mbappé hverfi á braut. Hinn 24 ára gamli Richarlison hefur leikið með Everton frá árinu 2018 en ári áður hafði Watford fengið hann til Englands frá Brasilíu. Richarlison hefur spilað alls 121 leik í treyju Everton. Í þeim hefur hann skorað 43 mörk ásamt því að leggja upp 10 til viðbótar. Þá hefur hann spilaði 32 A-landsleiki fyrir Brasilíu og skorað í þeim 10 mörk. Paris Saint-Germain will try to sign #EFC forward Richarlison if they agree a deal to sell Kylian Mbappe to Real Madrid.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 27, 2021 Richarlison yrði fjórði Brassinn í herbúðum Parísarliðsins en fyrir eru þeir Marquinhos, Rafinha að ógleymdum Neymar á mála hjá félaginu. Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Það er ekkert leyndarmál að Real Madríd er um þessar mundir að leita allra ráða til þess að festa kaup á franska framherjanum Kylian Mbappé. Leikmaðurinn sjálfur hefur gefið út að hann vilji fara og er talið að Real sé tilbúið að bjóða allt að 200 milljónir evra í leikmanninn þó svo að samningur Mbappé renni út næsta sumar og hann gæti þá komið frítt til Madrídar. Samkvæmt Sky Sports munu forráðamenn Parísarliðsins horfa til Englands, nánar tiltekið Liverpool-borgar, í leit að eftirmanni Mbappé. Sá kemur þó ekki frá rauða hluta borgarinnar heldur þeim bláa. Talið er nær öruggt að Brasilíumaðurinn Richarlison yrði keyptur fari svo að Mbappé hverfi á braut. Hinn 24 ára gamli Richarlison hefur leikið með Everton frá árinu 2018 en ári áður hafði Watford fengið hann til Englands frá Brasilíu. Richarlison hefur spilað alls 121 leik í treyju Everton. Í þeim hefur hann skorað 43 mörk ásamt því að leggja upp 10 til viðbótar. Þá hefur hann spilaði 32 A-landsleiki fyrir Brasilíu og skorað í þeim 10 mörk. Paris Saint-Germain will try to sign #EFC forward Richarlison if they agree a deal to sell Kylian Mbappe to Real Madrid.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 27, 2021 Richarlison yrði fjórði Brassinn í herbúðum Parísarliðsins en fyrir eru þeir Marquinhos, Rafinha að ógleymdum Neymar á mála hjá félaginu.
Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira