Fengu að seinka Evrópuleikjunum og mæta Porec um þarnæstu helgi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2021 14:16 Snorri Steinn Guðjónsson og Valsmennirnir hans fara til Króatíu í næstu viku. vísir/Hulda Margrét Valur spilar leiki sína gegn Porec í Króatíu í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handbolta í næstu viku, að því gefnu að allir leikmenn liðsins fái neikvæða niðurstöðu út úr kórónuveiruprófi á morgun. Valsmenn áttu að fara til Króatíu í gær og spila gegn Porec á morgun og laugardaginn. Ekkert varð af því eftir að þrír leikmenn liðsins greindust með kórónuveiruna. Allt lið Vals fór í skimun á mánudaginn en ekki reyndust fleiri smitaðir en þrír sem höfðu þegar fengið jákvæða niðurstöðu. Íslandsmeistararnir voru hins vegar sendir í sóttkví fram á föstudag. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, staðfesti við Vísi í dag að beiðni Vals um að spila leikina gegn Porec á föstudaginn og laugardaginn í næstu viku hafi verið samþykkt. „Við stefnum á að spila aðra helgi og fara út á miðvikudaginn,“ sagði Snorri. Valsmenn fara í aðra skimun á morgun og að öllu óbreyttu losna þeir úr sóttkví þá. „Á morgun fara allir í próf og að því gefnu að allir fái neikvætt úr því byrjum við bara að æfa, og undirbúa okkur fyrir þessa leiki og þrumum okkur svo í þetta.“ Þremenningarnir við ágæta heilsu Sem fyrr sagði eru þrír leikmenn Vals með kórónuveiruna. Snorri segir ástand þeirra nokkuð gott en ljóst sé að þeir fari ekki með til Króatíu. „Heilsan er bara góð. Einn þeirra með mjög væg einkenni þegar ég talaði við hann í gær en hinir eru fínir, ekki illa haldnir, nema að vera í einangrun sem er þreytt,“ sagði Snorri. Valsmenn munu standa í ströngu í byrjun næsta mánaðar. Þeir mæta Porec ytra 3. og 4. september og Víkingi í sextán liða úrslitum Coca Cola-bikarsins 9. september. Fjórum dögum síðar fara átta liða úrslitin fara fram og Olís-deildin hefst svo 16. september. Í 1. umferð hennar mætir Valur Gróttu á Seltjarnarnesi. Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Ekki fleiri smit hjá Val en liðið í sóttkví fram á föstudag Ekki reyndust fleiri kórónuveirusmit í herbúðum Íslandsmeistara Vals í handbolta karla en þau þrjú sem þegar hafa greinst. Liðið er samt í sóttkví og óvíst hvað verður um Evrópuleiki þess gegn Porec frá Króatíu. 24. ágúst 2021 14:08 Þrír Valsmenn smitaðir og Evrópuleikirnir í uppnámi Óvissa ríkir um Evrópuleikina sem Íslandsmeistarar Vals áttu að spila gegn króatíska liðinu RK Porec um helgina eftir að þrír Valsmenn greindust með kórónuveirusmit. 24. ágúst 2021 09:45 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Valsmenn áttu að fara til Króatíu í gær og spila gegn Porec á morgun og laugardaginn. Ekkert varð af því eftir að þrír leikmenn liðsins greindust með kórónuveiruna. Allt lið Vals fór í skimun á mánudaginn en ekki reyndust fleiri smitaðir en þrír sem höfðu þegar fengið jákvæða niðurstöðu. Íslandsmeistararnir voru hins vegar sendir í sóttkví fram á föstudag. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, staðfesti við Vísi í dag að beiðni Vals um að spila leikina gegn Porec á föstudaginn og laugardaginn í næstu viku hafi verið samþykkt. „Við stefnum á að spila aðra helgi og fara út á miðvikudaginn,“ sagði Snorri. Valsmenn fara í aðra skimun á morgun og að öllu óbreyttu losna þeir úr sóttkví þá. „Á morgun fara allir í próf og að því gefnu að allir fái neikvætt úr því byrjum við bara að æfa, og undirbúa okkur fyrir þessa leiki og þrumum okkur svo í þetta.“ Þremenningarnir við ágæta heilsu Sem fyrr sagði eru þrír leikmenn Vals með kórónuveiruna. Snorri segir ástand þeirra nokkuð gott en ljóst sé að þeir fari ekki með til Króatíu. „Heilsan er bara góð. Einn þeirra með mjög væg einkenni þegar ég talaði við hann í gær en hinir eru fínir, ekki illa haldnir, nema að vera í einangrun sem er þreytt,“ sagði Snorri. Valsmenn munu standa í ströngu í byrjun næsta mánaðar. Þeir mæta Porec ytra 3. og 4. september og Víkingi í sextán liða úrslitum Coca Cola-bikarsins 9. september. Fjórum dögum síðar fara átta liða úrslitin fara fram og Olís-deildin hefst svo 16. september. Í 1. umferð hennar mætir Valur Gróttu á Seltjarnarnesi.
Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Ekki fleiri smit hjá Val en liðið í sóttkví fram á föstudag Ekki reyndust fleiri kórónuveirusmit í herbúðum Íslandsmeistara Vals í handbolta karla en þau þrjú sem þegar hafa greinst. Liðið er samt í sóttkví og óvíst hvað verður um Evrópuleiki þess gegn Porec frá Króatíu. 24. ágúst 2021 14:08 Þrír Valsmenn smitaðir og Evrópuleikirnir í uppnámi Óvissa ríkir um Evrópuleikina sem Íslandsmeistarar Vals áttu að spila gegn króatíska liðinu RK Porec um helgina eftir að þrír Valsmenn greindust með kórónuveirusmit. 24. ágúst 2021 09:45 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Ekki fleiri smit hjá Val en liðið í sóttkví fram á föstudag Ekki reyndust fleiri kórónuveirusmit í herbúðum Íslandsmeistara Vals í handbolta karla en þau þrjú sem þegar hafa greinst. Liðið er samt í sóttkví og óvíst hvað verður um Evrópuleiki þess gegn Porec frá Króatíu. 24. ágúst 2021 14:08
Þrír Valsmenn smitaðir og Evrópuleikirnir í uppnámi Óvissa ríkir um Evrópuleikina sem Íslandsmeistarar Vals áttu að spila gegn króatíska liðinu RK Porec um helgina eftir að þrír Valsmenn greindust með kórónuveirusmit. 24. ágúst 2021 09:45