Ný stikla fyrir Spider-Man: No Way Home Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. ágúst 2021 11:12 Skjáskot Marvel og Sony frumsýndu í dag stutta stiklu fyrir myndina Spider-Man: No Way Home, sem væntanleg er síðar á árinu. Myndin er væntanleg í kvikmyndahús 17. desember næstkomandi. Vinsældir Köngulóamannsins hafa ekki minnkað og er mikill áhugi á þessari mynd. Stiklan hefur verið skoðuð yfir 21 milljón sinnum á Yotube í dag og hækka áhorfstölurnar hratt og örugglega. Tom Holland fer aftur með hlutverk Peter Parker í þessari nýju kvikmynd um Kóngulóamanninn. Stikluna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Faraldurs-stíflan brestur loksins í haust Frumsýningum fjölmargra kvikmynda hefur verið frestað á tíma nýju kórónuveirunnar en nú virðist sem að stíflan sé að bresta. Fram að jólum verða fjölmargar efnilegar kvikmyndir frumsýndar (vonandi). 12. ágúst 2021 08:46 Spider-Man verður að hluta tekin upp á Íslandi Marvel og Sony Pictures munu ráðast í tökur á næstu Spider-Man mynd næstkomandi júlí og er búið við því að tökur standi yfir fram í nóvember. Kvikmyndin ætti síðan að koma í kvikmyndahús í júlí 2021. 17. janúar 2020 12:30 Köngulóarmaðurinn ekki lengur hluti af Marvel heiminum Kvikmyndaverið Marvel mun ekki framleiða fleiri kvikmyndir um köngulóarmanninn vegna þess að Sony kvikmyndaverið og Disney, sem á Marvel, ná ekki samkomulagi um fjármögnun Sony á myndum um ofurhetjuna í framtíðinni. 20. ágúst 2019 21:39 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Myndin er væntanleg í kvikmyndahús 17. desember næstkomandi. Vinsældir Köngulóamannsins hafa ekki minnkað og er mikill áhugi á þessari mynd. Stiklan hefur verið skoðuð yfir 21 milljón sinnum á Yotube í dag og hækka áhorfstölurnar hratt og örugglega. Tom Holland fer aftur með hlutverk Peter Parker í þessari nýju kvikmynd um Kóngulóamanninn. Stikluna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Faraldurs-stíflan brestur loksins í haust Frumsýningum fjölmargra kvikmynda hefur verið frestað á tíma nýju kórónuveirunnar en nú virðist sem að stíflan sé að bresta. Fram að jólum verða fjölmargar efnilegar kvikmyndir frumsýndar (vonandi). 12. ágúst 2021 08:46 Spider-Man verður að hluta tekin upp á Íslandi Marvel og Sony Pictures munu ráðast í tökur á næstu Spider-Man mynd næstkomandi júlí og er búið við því að tökur standi yfir fram í nóvember. Kvikmyndin ætti síðan að koma í kvikmyndahús í júlí 2021. 17. janúar 2020 12:30 Köngulóarmaðurinn ekki lengur hluti af Marvel heiminum Kvikmyndaverið Marvel mun ekki framleiða fleiri kvikmyndir um köngulóarmanninn vegna þess að Sony kvikmyndaverið og Disney, sem á Marvel, ná ekki samkomulagi um fjármögnun Sony á myndum um ofurhetjuna í framtíðinni. 20. ágúst 2019 21:39 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Faraldurs-stíflan brestur loksins í haust Frumsýningum fjölmargra kvikmynda hefur verið frestað á tíma nýju kórónuveirunnar en nú virðist sem að stíflan sé að bresta. Fram að jólum verða fjölmargar efnilegar kvikmyndir frumsýndar (vonandi). 12. ágúst 2021 08:46
Spider-Man verður að hluta tekin upp á Íslandi Marvel og Sony Pictures munu ráðast í tökur á næstu Spider-Man mynd næstkomandi júlí og er búið við því að tökur standi yfir fram í nóvember. Kvikmyndin ætti síðan að koma í kvikmyndahús í júlí 2021. 17. janúar 2020 12:30
Köngulóarmaðurinn ekki lengur hluti af Marvel heiminum Kvikmyndaverið Marvel mun ekki framleiða fleiri kvikmyndir um köngulóarmanninn vegna þess að Sony kvikmyndaverið og Disney, sem á Marvel, ná ekki samkomulagi um fjármögnun Sony á myndum um ofurhetjuna í framtíðinni. 20. ágúst 2019 21:39