Solskjær um mark Southampton: „100% brot“ Valur Páll Eiríksson skrifar 22. ágúst 2021 15:48 Solskjær vildi aukaspyrnu í marki Southampton en kallaði þó líka eftir betri varnarleik frá Fred. EPA-EFE/Kacper Pempel / POOL Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, og Mason Greenwood markaskorari liðsins í 1-1 jafntefli við Southampton vildu báðir fá aukaspyrnu í aðdraganga marks Southampton í leiknum. Solskjær var til viðtals eftir leik þar sem hann sagði að brotið hefði verið á Bruno Fernandes í aðdragandanum. Fernandes var æfur eftir markið þar sem hann lét aðstoðardómara heyra það áður en hann las yfir Craig Pawson, dómara leiksins. Solskjær segir að þrátt fyrir brotið hafi Brasilíumaðurinn Fred einnig átt að gera betur er hann varðist Che Adams. Adams átti skot sem fór af Fred í markið og var skráð sem sjálfsmark á þann brasilíska. „Þetta var 100% brot en Fred hefði ekki átt að setja fótinn svona út, hann átti að verjast betur,“ sagði Solskjær í viðtali eftir leik. Mason Greenwood, markaskorari United í leiknum, vildi einnig fá aukaspyrnu. „Mér fannst vera farið í gegnum bakið á honum. Mér fannst þetta vera brot en ákvörðunin liggur hjá dómaranum og við getum ekki dvalið við það. Ég skil að menn dæmi minna til að láta leikinn fljóta sem er góð hugmynd, en ef það er brot þarf að dæma brot.“ sagði Greenwood. Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talaði á svipuðum nótum í gær þar sem hann var ósáttur við hversu mikið lið Burnley komst upp með gegn sínu liði til að viðhalda flæði leiksins. Manchester United er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina, en liðið vann 5-1 sigur á Leeds United í fyrstu umferð. Southampton er með eitt stig. Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Solskjær var til viðtals eftir leik þar sem hann sagði að brotið hefði verið á Bruno Fernandes í aðdragandanum. Fernandes var æfur eftir markið þar sem hann lét aðstoðardómara heyra það áður en hann las yfir Craig Pawson, dómara leiksins. Solskjær segir að þrátt fyrir brotið hafi Brasilíumaðurinn Fred einnig átt að gera betur er hann varðist Che Adams. Adams átti skot sem fór af Fred í markið og var skráð sem sjálfsmark á þann brasilíska. „Þetta var 100% brot en Fred hefði ekki átt að setja fótinn svona út, hann átti að verjast betur,“ sagði Solskjær í viðtali eftir leik. Mason Greenwood, markaskorari United í leiknum, vildi einnig fá aukaspyrnu. „Mér fannst vera farið í gegnum bakið á honum. Mér fannst þetta vera brot en ákvörðunin liggur hjá dómaranum og við getum ekki dvalið við það. Ég skil að menn dæmi minna til að láta leikinn fljóta sem er góð hugmynd, en ef það er brot þarf að dæma brot.“ sagði Greenwood. Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talaði á svipuðum nótum í gær þar sem hann var ósáttur við hversu mikið lið Burnley komst upp með gegn sínu liði til að viðhalda flæði leiksins. Manchester United er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina, en liðið vann 5-1 sigur á Leeds United í fyrstu umferð. Southampton er með eitt stig.
Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira