Strembin byrjun Schalke heldur áfram Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2021 13:25 FC Schalke 04 v Vitesse Arnheim - Pre-Season Match Bundesliga GELSENKIRCHEN, GERMANY - JULY 16: Victor Palsson of Schalke 04 during the Club Friendly match between FC Schalke 04 and Vitesse at Parkstadion on July 16, 2021 in Gelsenkirchen, Germany (Photo by Joris Verwijst/BSR Agency/Getty Images) Joris Verwijst/BSR Agency/Getty Images Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke þurftu að þola 4-1 tap fyrir Jahn Regensburg í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Guðlaugur Victor var að venju í byrjunarliði Schalke sem hefur átt strembna byrjun á leiktíðinni. Liðið hafði unnið einn leik, tapað einum og gert eitt jafntefli í deildinni fyrir leik dagsins. Jahn Regensburg var andstæðingur dagsins, lið sem var í fallbaráttu á síðustu leiktíð, en hafði fyrir leik dagsins ekki fengið á sig mark og með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Eftir aðeins átta mínútur kom Jan-Niklas Beste Regensburg yfir og 1-0 stóð fyrir heimamenn í hléi. Aftur byrjuðu heimamenn vel eftir hlé en þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik tvöfaldaði Steve Breitkreuz forystu þeirra. David Otto kom Regensburg 3-0 yfir á 72. mínútu áður en Simon Terodde skoraði sárabótamark fyrir Schalke á 81. mínútu og varð þar með sá fyrsti til að skora gegn Regenborgurum á leiktíðinni. Fimm mínútum síðar innsiglaði Sarpreet Singh 4-1 sigur Regenburg sem með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Schalke er með fjögur stig eftir fjóra leiki í tólfta sæti. Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Guðlaugur Victor var að venju í byrjunarliði Schalke sem hefur átt strembna byrjun á leiktíðinni. Liðið hafði unnið einn leik, tapað einum og gert eitt jafntefli í deildinni fyrir leik dagsins. Jahn Regensburg var andstæðingur dagsins, lið sem var í fallbaráttu á síðustu leiktíð, en hafði fyrir leik dagsins ekki fengið á sig mark og með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Eftir aðeins átta mínútur kom Jan-Niklas Beste Regensburg yfir og 1-0 stóð fyrir heimamenn í hléi. Aftur byrjuðu heimamenn vel eftir hlé en þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik tvöfaldaði Steve Breitkreuz forystu þeirra. David Otto kom Regensburg 3-0 yfir á 72. mínútu áður en Simon Terodde skoraði sárabótamark fyrir Schalke á 81. mínútu og varð þar með sá fyrsti til að skora gegn Regenborgurum á leiktíðinni. Fimm mínútum síðar innsiglaði Sarpreet Singh 4-1 sigur Regenburg sem með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Schalke er með fjögur stig eftir fjóra leiki í tólfta sæti.
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti