Sævar Atli skoraði sitt fyrsta mark í enn einum sigri Lyngby Valur Páll Eiríksson skrifar 18. ágúst 2021 18:15 Fátt fær Lyngby stöðvað þessa dagana. Mynd/Lyngby Lyngby vann 4-2 sigur á Fremad Amager í dönsku B-deildinni í fótbolta. Freyr Alexandersson stýrir liðinu en hann á enn eftir að tapa stigi við stjórnvölin. Lyngby var með fullt hús stiga, tólf stig, eftir fyrstu fjóra leiki sína í deildinni en Fremad Amager var án stiga á botni deildarinnar. Margir bjuggust þá eflaust við auðveldum sigri heimamanna í Lyngby en botnliðið gaf lítið eftir. Magnus Kastrup kom Lyngby í forystu eftir stundarfjórðungsleik en Jakob Johansson jafnaði fyrir gestina sex mínútum síðar. 1-1 stóð í hálfleik en Færeyingurinn Petur Knudsen kom Lyngby aftur yfir á 55. mínútu. Sú forystu entist enn skemur en sú fyrri þar sem Momo Fanye Touré jafnaði fyrir Fremad tveimur mínútum síðar. Sanders Ngabo kom Lyngby yfir í þriðja sinn á 66. mínútu leiksins og þá innsiglaði Sævar Atli Magnússon 4-2 sigur liðsins í uppbótartíma. Sævar Atli kom inn á sem varamaður á 83. mínútu en markið er hans fyrsta frá skiptum sínum til liðsins frá Leikni Reykjavík. Sævar kom inn á sem varamaður í leik gegn Hobro um helgina þar sem hann lagði upp tvö mörk og fer hann því vel af stað með danska liðinu. 90+3 Saevar Magnusson scorer til 4-2! pic.twitter.com/b2kZ4gpL6N— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 18, 2021 Lyngby viðheldur fullkominni byrjun sinni á mótinu og er með 15 stig eftir fimm leiki. Samkeppnin er hins vegar hörð á toppnum. Frederica er aðeins tveimur stigum á eftir Lyngby og þá er Helsingör með tólf stig og á leik inni á topplið Lyngby. Næsti leikur Lyngby er gegn Helsingör á laugardaginn kemur og þá ljóst að annað hvort liðanna, ef ekki bæði, munu tapa sínum fyrstu stigum á tímabilinu. Sæti fyrrum danska landsliðsmannsins Peter Lövenkrands, sem lék með Schalke og Newcastle á sínum tíma, er hins vegar farið að hitna. Lövenkrands tók við Fremad í sumar og er liðið enn í leit að sínu fyrsta stigi. Danski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Sjá meira
Lyngby var með fullt hús stiga, tólf stig, eftir fyrstu fjóra leiki sína í deildinni en Fremad Amager var án stiga á botni deildarinnar. Margir bjuggust þá eflaust við auðveldum sigri heimamanna í Lyngby en botnliðið gaf lítið eftir. Magnus Kastrup kom Lyngby í forystu eftir stundarfjórðungsleik en Jakob Johansson jafnaði fyrir gestina sex mínútum síðar. 1-1 stóð í hálfleik en Færeyingurinn Petur Knudsen kom Lyngby aftur yfir á 55. mínútu. Sú forystu entist enn skemur en sú fyrri þar sem Momo Fanye Touré jafnaði fyrir Fremad tveimur mínútum síðar. Sanders Ngabo kom Lyngby yfir í þriðja sinn á 66. mínútu leiksins og þá innsiglaði Sævar Atli Magnússon 4-2 sigur liðsins í uppbótartíma. Sævar Atli kom inn á sem varamaður á 83. mínútu en markið er hans fyrsta frá skiptum sínum til liðsins frá Leikni Reykjavík. Sævar kom inn á sem varamaður í leik gegn Hobro um helgina þar sem hann lagði upp tvö mörk og fer hann því vel af stað með danska liðinu. 90+3 Saevar Magnusson scorer til 4-2! pic.twitter.com/b2kZ4gpL6N— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 18, 2021 Lyngby viðheldur fullkominni byrjun sinni á mótinu og er með 15 stig eftir fimm leiki. Samkeppnin er hins vegar hörð á toppnum. Frederica er aðeins tveimur stigum á eftir Lyngby og þá er Helsingör með tólf stig og á leik inni á topplið Lyngby. Næsti leikur Lyngby er gegn Helsingör á laugardaginn kemur og þá ljóst að annað hvort liðanna, ef ekki bæði, munu tapa sínum fyrstu stigum á tímabilinu. Sæti fyrrum danska landsliðsmannsins Peter Lövenkrands, sem lék með Schalke og Newcastle á sínum tíma, er hins vegar farið að hitna. Lövenkrands tók við Fremad í sumar og er liðið enn í leit að sínu fyrsta stigi.
Danski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Sjá meira